Heilsa & Lífstíll

Heilsugæslan næsta fimmtudagskvöld: Magapestin sem er að ganga og augnsýkingar barna.

Segist mæta fordómum heilbrigðisstarfsfólks vegna fíknisjúkdómsins - Þrjú krabbamein á tveimur árum - Alma: „Ég er tætt, lítil í mér, örmagna og sár“

„Það er mjög erfitt að veikjast alvarlega og vera fyrrum fíkill. Viðmótið er annað en við aðra og efasemdirnar alltaf til staðar. Þó ég þurfi nauðsynlega sterk lyf núna og fæ þau samkvæmt læknisráði þá eru alltaf efasemdir, alls staðar þar sem maður kemur í heilbrigðiskerfinu.“

Hvað þýða algengustu draumarnir og hvernig átt þú að bregðast við þeim?

Okkur dreymir öllum marga drauma á hverri einustu nóttu en fæstir muna draumana sína þegar þeir vakna um morguninn.

Tólf bestu sundlaugarnar á Íslandi

Við Íslendingar erum alveg sér á báti þegar kemur að sundlauganotkun. Hér á landi eigum við fjöldann allan af frábærum sundlaugum sem eru upphitaðar allan ársins hring og fara bæði börn og fullorðnir ofan í sundlaugarnar, rennibrautirnar og heitu pottana sama hvernig viðrar.

Íslendingar skera sig úr vegna mikillar notkunar þunglyndislyfja og offitu fullorðinna - Reykingar þó hvergi minni

„Íslendingar skera sig úr með áberandi hætti meðal OECD ríkjanna í mikilli notkun þunglyndislyfja, sem er langtum meiri hér en í nokkru öðru landi samkvæmt nýjum samanburði OECD.“

Aníta Estíva:

Mislingar mun skaðlegri en talið var: „Mislingar hafa svipuð áhrif á nokkrum vikum og ómeðhöndlað HIV-smit hefur á einum áratug“

Samkvæmt nýrri rannsókn sem alþjóðlegur hópur vísindamanna á vegum Harvard-háskóla hefur framkvæmt bendir allt til þess að mislingar séu mun skaðlegri sjúkdómur en áður hefur verið talið.

Þau sem sofa í 7 tíma upplifa betri heilsu, meiri hamingju og minni kvíðaeinkenni

Yngra fólk skortir helst félagsskap og hefur það mikil tengsl við líkamlega heilsu, en 25% Íslendinga á aldrinum 18-24 segist oft eða alltaf hafa engan að leita til. Þetta kemur fram í nýrri Heilbrigðiskönnun Gallup sem Ólafur Elínarson sviðsstjóri markaðsrannsókna Gallup kynnti á ráðstefnu í Hörpu í dag.

Ráðleggingar frá íslenskum lækni: Ekki dotta yfir sjónvarpinu – Svona getur þú sofnað á 1 mínútu

Þetta segir Jón Snædal öldrunarlæknir í samtali við fréttasíðuna Lifðu núna. Hann segir eðli svefnsins breytast með aldrinum sem þýðir að hlutfall djúpsvefns verður lægra. Þá er hætt við að svefninn verði grynnri og fólk þá mun líklegra til að vaka og erfiðara að ná að sofna á ný eða ná að sofa það sem eftir lifir nætur. Hjá fólki á aldrinum 65 til 75 ára geta líkamleg óþægindi valdið því að það á erfiðara með svefn. Neðst í greinina er svo 4-7-8 öndunartæknin rifjuð upp fyrir þau sem eiga erfitt með svefn.

Þorgrímur áhyggjufullur: „Við foreldrar þurfum að vakna“

„Helstu rökin fyrir styttingu framhaldsnáms á sínum tíma, að mati ,,sérfræðinga“, voru þau að það væri fjárhagslega hagkvæmt fyrir samfélagið að fá ungt fólk fyrr út á vinnumarkaðinn. Líklega satt og rétt. En það reiknaði enginn út eða benti á, hversu fjárhagslega óhagkvæmt það væri að huga ekki að andlega þættinum. Núna er fjöldinn keyrður hratt í gegnum ,,kerfið“ með tilheyrandi kvíða, þunglyndi, áhyggjum, stressi, samanburði og brottfalli úr íþróttum.“

Húsráð

Góð ráð fyrir smákökubaksturinn

Nú líður senn að því smákökubaksturinn verður kominn á fullt á mörgum heimilum og margir baka smákökurnar fyrir aðventuna til að geta boðið uppá ljúffengar smákökur með kaffinu og heitu súkkulaði í aðventunni. Við lummum á nokkrum góðum ráðum sem vert er að hafa í huga þegar kemur að smákökubakstrinum.

Undir yfirborðinu - Vel gert fólk vanrækir börnin sín og skaðar sig í ástarfíkn

Unnar lifði lífinu hratt - Bíður eftir örorkumati: „Sikksakkaði eftir Miklubrautinni, vildi verða fyrstur að rauða ljósinu“ - „Er guð að refsa þér fyrir hraðann?“

Upplifir þú að maki þinn hlusti ekki á þig - Þetta gæti verið ástæðan

Þetta gerist ef þú hættir að drekka áfengi í heilan mánuð: 7 mögnuð atriði

60% Íslendinga upplifa slæmt aðgengi að sálfræðiþjónustu: „Að svo hátt hlutfall upplifi slæmt aðgengi er umhugsunarvert“

Tíu breytingar í lífi Björns Inga frá því hann setti tappann í flöskuna

Morgunrútínan og meltingin: Góðar venjur til að koma kerfinu í gang á morgnanna

Hér eru 9 ástæður til að gleðjast yfir að vera B-manneskja

Alls ekki gefa einhleypum vinum þínum þessi ráð

Kynhvöt karla og kvenna: Hvað ber að hugsa um finni einstaklingar til minnkaðrar kynhvatar?

Myndbönd

Suður með sjó - 11. nóvember 2019 - Sigurður Ingvarsson

12.11.2019

Viðskipti með Jóni G. - 6. nóvember 2019

12.11.2019

Saga og samfélag - 8. nóvember 2019

12.11.2019

Bókahornið - 11. nóvember 2019

12.11.2019

Fasteignir og heimili - 11. nóvember 2019

12.11.2019

Tuttuguogeinn - mánudagskvöld 11. nóvember 2019

12.11.2019

Stóru málin - 8. nóvember 2019

09.11.2019

Tuttuguogeinn í kvöld, 7. nóvember 2019

08.11.2019

Tuttuguogeinn - fimmtudagskvöld 5. nóvember 2019 - Palestínuferð ASÍ og Atómstöðin

08.11.2019

Mannamál - Guðmundur Benediktsson - 7. nóvember 2019

08.11.2019

Heilsugæslan - 2.þáttur, 7.nóvember

08.11.2019

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta - 7. nóvember 2019

08.11.2019