Fréttir

Bjarni ætlar að draga launahækkanir ráðherra og þingmanna til baka

Ritstjóri Fréttablaðsins hættir

Ingiberg er látinn

Sárt að fá slík skilaboð - Ekki hafa samband

Fjölskylda Jóns Þrastar Jónssonar, sem hefur ekki enn fundist eftir að hafa horfið sporlaust á Írlandi fyrir sléttum tveimur mánuðum, biðlar til spámiðla og sjáenda að hafa ekki samband með fölskum upplýsingum um hvar það telji Jón Þröst niðurkominn.

Kemur Ævintýri aftur saman í ár?

Þátturinn Lífið er lag er á dagskrá Hringbrautar klukkan 20:30 í kvöld og er þetta sjötti þátturinn af 12 á þessu vori. Þar er fjallað um stöðu, hagsmuni og framtíðarsýn eldri borgara á Íslandi og eru þættirnir m.a. unnir í samstarfi við Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrennis.

Styrkur svifryks meiri á Akureyri en í Reykjavík

Loftgæði á Akureyri hafa verið afar slæm í apríl, en í þrígang hefur styrkur svifryks mælst yfir heilsuverndarmörkum. Ýmsar aðgerðir hafa verið reyndar til að minnka magn svifryks í lofti á svæðinu en með litlum árangri.

Viðar: „Algjör svívirða“

Icelanda­ir hót­el ákváðu að draga laun af öll­um þeim starfs­mönn­um sem vinna störf sem féllu und­ir verk­fallsaðgerðir Eflingar og VR í mars. Ákvörðunin var tekin óháð því hvort viðkom­andi starfs­menn hefðu verið á vakt á þeim dögum sem verk­fallsaðgerðirn­ar fóru fram. Framkvæmdastjóri Eflingar segir þetta algjöra svívirðu.

Hefðir og siðir

Ómissandi að fá páskaegg í morgunmat og ískalda mjólk með

Flest okkar höldum við í ákveðnar hefðir og siði þegar kemur hátíðisdögum eins og páskum, jólum, sumardeginum fyrsta og svo mætti lengi telja. Við höfðum samband við Kristínu Edwald hæstarréttalögmann hjá LEX, okkar Mörthu Stewart, og fengum hana til segja okkur frá sínum páskahefðum og ljóstra upp uppáhaldsrétti, köku eða öðru sem hún eldar eða bakar í tengslum við hátíðarnar.

Framtíð Rússlands byggir á norðurslóðum

„Í mínum huga er ljóst að ríkisstjórnir sem eiga hagsmuna að gæta sjá möguleika Norðursiglingaleiðarinnar ekki lengur sem eitthvert ævintýri úr fortíð, heldur er þetta í nútíð og raunverulegt“. Þetta segir Dr. Anton Vasiliev sendiherra Rússneska sambandsríkisins á Íslandi, en hann var gestur Davíðs Stefánssonar í þættinum Ísland og umheimur sem sýndur var hér á Hringbraut í gærkvöld. Sendiherrann ræddi þar Norðurslóðir, áskoranir og tækifæri.

Jón Ásgeir: Alltof margar tilviljanir þarna - „Hvað eru þeir að hugsa núna?“

„Menn voru búnir að gera húsleitir og berja sér á brjóst að hafa gert það og það var engin tilviljun, þessi dagur sem dæmi. Þarna vorum við að klára yfirtökuna á Arcadia sem var eitt stærsta tískuveruverslun Bretlandseyja. Það hafði verið í fjölmiðlun. Menn óttuðust það, að ef við myndum ná því fyrirtæki þá yrðum við ósnertanlegir. Daginn áður en átti að gera yfirtökutilboðið í samstarfi við breskan viðskiptajöfur, þá er þessi innrás.“

Hjörvar: Þingmenn vilja flugvöllinn í Vatnsmýri til að geta farið beint á barinn

Nafngiftin er engin tilviljun

Þórunn: „Skelfileg þróun sem er að eiga sér stað“

Umfangsmikið samstarf við Evrópu

Mikil verðmæti í gamla bænum

„Fólk sækir sér ekki læknisaðstoð vegna þess að það er of dýrt“

Minningarorð um Jón Helgason

Veit ekkert betra en að vera mamma

Slys ástæðan fyrir leyfi Gunnars Braga

Þorvaldur er látinn: „Ég man blíða manninn sem vildi öllum vel“

Myndbönd

21 / Bjarni Valtýsson um króníska verki

17.04.2019

21 / Sigurþóra Bergsdóttir ræðir Bergið Headspace

17.04.2019

21 / Þuríður Harpa Sigurðardóttir / Öryrkjar bíða eftir lífskjarasamningi

17.04.2019

21 / þriðjudagur 16. apríl / Allur þátturinn

17.04.2019

21 / Runólfur Ólafsson ræðir Procar svindlið

16.04.2019

21 / Hansa um frelsi í námsvali

16.04.2019

21 / Jón Björn Skúlason ræðir orkuskiptin

16.04.2019

Fasteignir og heimili / Innblástur heimilisins frá Grænlandi í hávegum hafður

16.04.2019

Bókahornið / 6. þáttur

16.04.2019

21 / mánudagur 15. apríl / Allur þátturinn

16.04.2019

Ísland og umheimur / 3. þáttur

15.04.2019

21 / Guðrún Jónsdóttir ræðir kynferðisofbeldi

12.04.2019