Fréttir

Fréttir af öðrum miðlum: RÚV.is

Bjarni: Óánægja innan flokksins breytir engu

Óánægja meðal Sjálfstæðismanna með þriðja orkupakkann breytir engu um stefnu flokksins í málinu. Þetta segir Bjarni Benediktsson, formaður flokksins. Hann furðar sig á tímasetningu undirskriftasöfnunar gegn orkupakkanum.

,,Lést langt fyrir aldur fram: Tókst á við sjúkdóm sinn af aðdáunarverðu æðruleysi. Hlaupið í minningu Baldvins og safna í sjóð í þágu íþrótta- og mannúðarmála

Ellefu vinir Baldvins Rúnarssonar, sem lést 31. maí sl. aðeins 25 ára gamall, hafa tekið sig saman og munu taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og safna í þágu Minningarsjóðs Baldvins. Sjóðnum er ætlað að styrkja einstaklinga, hópa og félög á sviði íþrótta- og mannúðarmála.

Fréttir af öðrum miðlum: Eyjan.is

Halldór Blöndal tekur Davíð á beinið

Halldór Blöndal, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins skrifaði beittan pistil í Morgunblaðið í dag. Í pistlinum talar Halldór um ritstjórastörf Davíðs Oddssonar og veltir því fyrir sér hvar Morgunblaðið fór út af sporinu.

Mannlaus bátur fannst á Þingvallavatni – 50 manns leita á svæðinu

Á fimmta tímanum í dag voru björgunarsveitir kallaðar út til leitar á Þingvallavatni eftir að tilkynnt var um hlut á floti í vatninu. Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug yfir svæðið og sást þá bátur á floti, við nánari skoðun kom í ljós að báturinn var mannlaus.

Freysteinn er látinn: „Einn minn kærasti vinur er fallinn frá“

Freysteinn Jóhannsson, fyrrverandi fréttastjóri á Morgunblaðinu, lést hinn 24. júlí síðastliðinn á Hrafnistu í Hafnarfirði, 73 ára að aldri, eftir erfið veikindi hin síðari ár. Útför Freysteins var gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði í gær, í kyrrþey að hans ósk. Freysteinn var fæddur í Siglufirði 25. júní 1946. Freysteinn lauk prófi frá Norska blaðamannaskólanum í Ósló 1970. Greint er frá andláti þessa merka blaðamanns í Morgunblaðinu í dag. Fjölmargir hafa minnst hann á samskiptamiðlum sem og í Morgunblaðinu. Í Morgunblaðinu segir:

Þetta er fyndið: „Ég ætla að vinna í því að róa mig bara aðeins“

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir útskýrir gagnrýni sína í garð umdeildrar skopmyndar Helga Sigurðssonar um kynrænt sjálfræði, sem birtist í Morgunblaðinu á dögunum.

Kristín: „Sjálfstæðisflokkurinn ætti að hætta eltingaleik við mestu popúlistana“

Í leiðara Fréttablaðsins í dag fjallar Kristín Þorsteinsdóttir, útgefandi blaðsins og fyrrverandi ritstjóri þess, um vandræði Sjálfstæðisflokksins. Fylgi flokksins hefur aldrei verið lægra en nú.

Smári: „Virkjunin leysir engin vandamál sem eru raunverulega til staðar“

Smári McCarthy veltir fyrir sér tilgangnum með hinni umdeildu Hvalárvirkjun.

Fréttir úr öðrum miðlum:

Þarf að greiða fyrir uppgröft á eigin lóð

Minjastofnun krafðist þess að Hjörleifur Hallgríms Herbertsson, eigandi lóðarinnar Aðalstrætis 12b á Akureyri, greiddi fyrir uppgröft á eigin lóð og gengi úr skugga um að engar fornleifar fyndust þar áður en hann hæfi jarðvegsframkvæmdir á lóðinni. RÚV greinir frá.

Stríð Sigurðar og Þórðar heldur áfram: Segir viðbrögð Þórðar harkaleg

Sigurður Már Jónsson, blaðamaður og fyrrverandi upplýsingafulltrúi fyrri ríkisstjórna, skrifar langa grein í tímaritið Þjóðmál þar sem hann rekur deilur sínar við Þórð Snæ Júlíusson, ritstjóra Kjarnans, og heldur þeim áfram.

Endurskoða lögræðislög sem ná til nauðungarvistaðra einstaklinga

10 atriði sem benda til þess að þú sért pottþétt Sjálfstæðismaður: Þrjú atriði og þú ert í hættu - Þér finnst að kolkrabbi ætti að vera friðuð tegund

Fékk hótanir frá Sjálfstæðisflokknum: „Ég ber sérstaklega litla virðingu fyrir fólki sem hótar mér“

Höskuldur fékk 150 milljónir við starfslok

Ný kvikmynd Rúnars er fallegur samtímaspegill um íslensk jól - Sjáðu stikluna

Mynd dagsins: Óþekkt furðudýr á Kötlugrunni

Vissir þú að kaffikorgur er falinn fjársjóður sem ekki má sóa?

Ragnar er látinn

Bjarni: Ástæða til að gera breytingar á lögum um kaup auðmanna á bújörðum

Rúmur hálfur milljarður gæti tapast í ferðaþjónustu á Norðurlandi

Myndbönd

21 / fimmtudagur 22. ágúst / Eva Sigurbjörnsdóttir og Elín Agla Briem - Þórarinn Eldjárn

23.08.2019

Suðurnesjamagasín / 22. ágúst

23.08.2019

21 / Þórarinn Eldjárn stendur á sjötugu og gefur út bók með sjötíu vísum

23.08.2019

21 / Eva Sigurbjörnsdóttir og Elín Agla Briem ræða deiluna um Hvalárvirkjun á Ströndum

23.08.2019

Kíkt í skúrinn / 21. ágúst

22.08.2019

21 / miðvikudagur 21. ágúst / Davíð Þorláksson og Ólafur Arnarson - Sigrún Huld Þorgrímsdóttir

22.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 21. ágúst / Jón Ólafur Halldórsson - Ingrid Kuhlman - Ólafur M. Jóhannesson

22.08.2019

21 / þriðjudagur 20. ágúst / Jón Atli Benediktsson - Ólöf Júlíusdóttir

21.08.2019

21 / mánudagur 19. ágúst / Drífa Snædal - Ólafur Örn Haraldsson

20.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 14. ágúst / Jón von Tetzchner - Páll Harðarson

15.08.2019

Skrefinu lengra / 14. júlí

15.07.2019

Skrefinu lengra / 7. júlí

08.07.2019