Fréttir

Arkitektúr & Hönnun

Minimalískur og hagnýtur, vistvænn og rómantískur

Hjónin Erla Dögg Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson hönnuðir búa ásamt dætrum sínum í Santa Monica í Bandaríkjunum. Fáir hönnuðir hafa náð jafn langt í arki­tekta­heim­in­um og þau. Erla Dögg og Tryggvi hafa vakið mikla athygli, hlotið lof og sópað til sín verðlaun­um fyr­ir framúrskarandi verk sín og hönnun. Þau eru þekkt fyrir að huga að umhverfinu í hönnun sinni og umhverfisvænan stíl. Okkur lék forvitni á að vita meira um áherslur þeirra í hönnun og efnisvali og hvernig þau huga að nýtingu rýma með hið umhverfisvæna að leiðarljósi.

Idris Elba í aðalhlutverki myndar Baltasars

Enski leikarinn Idris Elba mun fara með aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Deeper. Tökur munu fara fram að öllu leyti hér á landi og hefjast í maí á þessu ári.

Alþjóðleg bókmenntaverðlaun kennd við Laxness

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita tvær milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til að standa straum af verðlaunafé vegna nýrra alþjóðlegra bókmenntaverðlauna sem verða kennd við Halldór Laxness. Tillaga forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra um fjárveitinguna var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun.

Ágúst Ólafur óskar eftir veikindaleyfi

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að óska eftir veikindaleyfi frá þingstörfum og hefur lokið mánuði af áfengismeðferð, sem stendur enn yfir. Í færslu á Facebook greinir hann frá þessu og biðst aftur afsökunar á óforsvaranlegri hegðun sinni í garð Báru Huldar Beck, blaðamanns Kjarnans.

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands:

Skuldahlutfall heimilanna í sögulegu lágmarki

„Staða heimilanna er eiginlega alveg með ólíkindum. Við höfum ekki séð neitt þessu líkt hvað varðar stöðu íslenskra heimila. Skuldahlutfall þeirra er núna í sögulegu lágmarki,“ segir Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands.

Þriðji þáttur af Skrefinu lengra á sunnudag

Þriðji þáttur af Skrefinu lengra verður sýndur á sunnudagskvöld. Í þættinum heimsækir Snædís Snorradóttir Söluskóla Gunnars Andra, Iðuna fræðslusetur og Handverkshúsið. Þátturinn hefst klukkan 21:00 á sunnudag.

HÍ fékk 6 milljónir frá Hval rétt fyrir úttekt

Hvalur hf. greiddi Háskóla Íslands 6 milljónir króna fyrir þjónusturannsókn frá hausti 2017 til vors 2018. Skömmu síðar, sumarið 2018, fól sjávarútvegsráðherra Hagfræðistofnun HÍ að gera úttekt á þjóðhagslegum áhrifum hvalveiða.

Dv.is greinir frá

Guðni neitaði að taka við bónusgreiðslum

Ég tel að okkur hafi tekist vel til á þessum tveimur árum,“ sagði Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, þegar blaðamaður heimsótti hann í höfuðstöðvar KSÍ

Grunur um nauðungarvinnu rúmenskra verkamanna

Grunur leikur á um að fjöldi rúmenskra verkamanna séu í nauðungarvinnu hjá starfsmannaleigu á höfuðborgarsvæðinu. ASÍ, Efling og Vinnumálastofnun rannsaka málið og lögreglu hefur verið gert viðvart. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gær.

Helgi skrifar á facebook:

Helgi Seljan lætur Vinnumálastofnun fá það óþvegið

Það er út af fyrir sig guðsþakkarvert að fréttastofa Stöðvar 2 skuli hafa fengist til að fara sjálf á staðinn og kynna sér starfsemi starfsmannaleigunnar Menn í vinnu, skrifar Helgi Seljan í dag.

Heimilislausir vilja sjálfstæða búsetu

Svona virkar þetta magnaða félag

Lýsa yfir vonbrigðum með formannsskipti

Forherðing

Marel hækkaði um 18 milljarða

Höfum ekki yrt hvert á annað

Icelandair tapaði 6,6 milljörðum í fyrra

VG fær grátbroslegar afmæliskveðjur frá Össuri

Listería fannst í graflaxi

Samtökin´78 undirrita samning við Forsætisráðuneytið

Myndbönd

21 / fimmtudagur 21. febrúar / Allur þátturinn

22.02.2019

21 / Sigurður Pálmi ræðir nýja verslun sína, Super1

22.02.2019

21 / Hólmfríður Garðarsdóttir ræðir um útrýmingarhættu tungumála á Alþjóðadegi móðurmálsins

22.02.2019

21 / Gestur Ólafsson ræðir um skipulagsmál og skipulagsfræði

22.02.2019

21 / Álfrún Pálsdóttir um Karl Lagerfeld

22.02.2019

Suðurnesjamagasín / 21. febrúar

22.02.2019

Mannamál / Ari Eldjárn fer á kostum í persónulegu samtali

22.02.2019

Viðskipti með Jóni G / 20. febrúar / Ragnar Árnason - Guðrún Ragnarsdóttir

21.02.2019

21 / miðvikudagur 20. febrúar / Allur þátturinn

21.02.2019

21 / þriðjudagur 19. febrúar / Allur þátturinn

20.02.2019

Atvinnulífið / Spænskur banki fjármagnar fasteignakaup fyrir Íslendinga

19.02.2019

21 / mánudagur 18. febrúar / Allur þátturinn

19.02.2019