Fréttir

Meiriháttar mengunarsvik Audi og Daimler rannsökuð:

Stjórn­ar­formaður Audi hand­tek­inn

Rupert Stadler, stjórn­ar­formaður þýska bílaframleiðanda Audi, hef­ur verið hand­tek­inn vegna rann­sóknar á nýju út­blást­urs­hneyksli í Þýskalandi. Mbl.is segir frá.

Nína Guðrún Geirsdóttir á Morgunblaðinu skrifar:

RÚV þurrkaði upp markaðinn fyrir HM

Samkeppni á auglýsingamarkaði í kringum Heimsmeistaramótið í knattspyrnu er gífurlega ójöfn, segja forsvarsmenn sjónvarpsstöðvanna Hringbrautar og N4 í Morgunblaðinu í morgun.

Íslenskt efnahagslíf:

Íbúðafjárfesting vex hratt á Íslandi

Byggingariðnaður og mannvirkjagerð er sú grein hagkerfisins sem vex hraðast um þessar mundir. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Samtaka iðnaðarins sem Fréttablaðið vitnar til á forsíðu sinni í dag. Er þar bæði horft til fárfestingar í hagkerfinu og fjölgunar starfa.

Nýjar tölur frá Hagstofunni:

Lífslíkur hér með þeim mestu í Evrópu

Árið 2017 var meðalævilengd karla 80,6 ár og meðalævilengd kvenna 83,9 ár á Íslandi. Meðalævilengd sýnir hve mörg ár einstaklingur á að meðaltali ólifuð við fæðingu, ef miðað er við aldursbundna dánartíðni mannfjöldans. Aldursbundin dánartíðni hefur lækkað á undanförnum áratugum og má því vænta þess að fólk lifi að jafnaði lengur en reiknuð meðalævilengd segir til um.

Leikir dagsins á HM – Mánudag:

Þrír leikir í dag á HM

Borgarlistamaður Reykjavíkur 2018 fær einnig fálkaorðuna:

Edda Björgvins er borgarlistamaður

Eddu Björgvinsdóttir leikkona var útnefndur Borgarlistamaður Reykjavíkur 2018 við hátíðlega athöfn í Höfða í gær, 17.júní.

Ísland vekur athygli á HM í Rússlandi:

Áhangendur Newcastle vilja fá Alfreð

Stuðnings­menn enska úr­vals­deild­arliðsins Newcastle vilja að fé­lagið kaupi ís­lenska landsliðsfram­herj­ann Al­freð Finn­boga­son í sum­ar, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

HM í Rússlandi:

Viðmælandinn reyndist pabbi leikmanns

Fámenni íslands kom enn og aftur í ljós þegar fréttamaður kínverskrar fréttastofu á HM í Rússlandi sneri sér að einum áhangenda íslenska karlalandsliðsins á götum úti í Moskvu fyrir leik Íslands gegn tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á laugardag.

Ávarp forsætisráðherra 17.júní:

Katrín las úr dagbókum verkakonu

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, las upp úr 100 ára gamalli dagbókarfærslu Elku Björnsdóttur, verkakonu í Reykjavík, í ávarpi sínu á Austurvelli í dag, 17. júní 2018.

Hæsta hlutfall fólks sem býr enn heima á Norðurlöndunum er á Íslandi:

Flestir búa í foreldrahúsum á Íslandi

Fjórtán prósent fólks á aldrinum 25-34 ára býr í foreldrahúsum á Íslandi miðað við aðeins um 6 prósent sama hóps á hinum Norðurlöndunum.

Förgum meira en tonni af mat

Þrír leikir í dag á HM

HM 2018: Þvílíkur sigur í jafnteflinu

EFTA ríkin kortleggja Brexit

Innbrotum fjölgaði í maí

Ísland leikur sinn fyrsta leik

Króli og fleiri í Vigdísarhúsi

Valdi sér flokk lengst frá Ömma

Aron klár í slaginn

Spánn og Portúgal mætast í dag

Myndbönd

Súrefni Aðalsteinn Sigurgeirsson

19.06.2018

HM spjall með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Þjóðbraut HM með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Borgarstjórnarmeirihlutinn

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Viðskipti með Jóni G á þriðjudagskvöldum kl. 21.30

12.06.2018

Ritstjórarnir: Frosti og Máni

12.06.2018

Sonja Einarsdóttir á Þjóðbraut

07.06.2018

Áslaug María á Þjóðbraut

07.06.2018