Fréttir

Sölvi Blöndal hættur hjá Gamma: „Þetta hefur verið skemmtilegur tími“

Sölvi Blöndal sem frá árinu 2011 sí hefur starfað sem efnahagsráðgjafi hjá Gamma er hættur. Þetta kemur fram í samtali við Vísi. Gamma hefur verið mikið í umræðunni síðustu daga, eftir að í ljós kom að eigið fé virðist hafa þurrkast út á aðeins einu ári. Þannig telur Marinó G. Njálsson samfélagsrýni að eitthvað misjafnt hafi átt sér stað og undir það tekur Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.

Mynd dagsins: Á ofsahraða hjá Akrafjalli – Mikil hætta og endaði á hliðinni

„Lögreglan á Vesturlandi veitti ökumanni á stolnum bíl eftirför í gær frá Akrafjalli að Melahverfi. Ökumaðurinn missti stjórn á bifreiðinni þar, ók út af og við það valt bifreiðin og endaði á hægri hliðinni. Skömmu áður hafði verið tilkynnt til lögreglunnar að bifreið hafi verið tekin ófrjálsri hendi við Gamla Kaupfélagið á Akranesi. Lögreglumenn á Akranesi mættu bifreiðinni á Akrafjallsvegi þar sem henni var ekið á 139 km. hraða í átt að hringtorginu við Hvalfjarðargöng.“

Aníta Estíva Harðardóttir:

Ásdís telur mikilvægt að skerða ekki fæðingarþjónustu HSS: „Ég hef samanburð af ljósmæðravaktinni í Reykjavík og þetta er svart og hvítt“

Ásdís Inga Haraldsdóttir einkaþjálfari ákvað að skrifa fæðingarsögu sína í opnu bréfi til stjórnenda HSS í Reykjanesbæ.

Ásmundur vísar umræðum um óeðlilegar greiðslur á bug: „Stjórnendur Upphafs sömdu aðra kostnaðar­áætlun innanhúss sem hefur ráðið för og virtu okkar mat að vettugi“

„Við vísum því alfarið á bug að óeðlilegar greiðslur hafi borist til okkar og skiljum ekki hvaðan sú umræða kemur. Það er rétt að við gerðum kostnaðaráætlun vegna verkefnisins á Hafnarbraut. Sú kostnaðaráætlun er raunsæ en það var ekki farið eftir henni. Stjórnendur Upphafs sömdu aðra kostnaðar­áætlun innanhúss sem hefur ráðið för og virtu okkar mat að vettugi,“ segir Ásmundur Ingvarsson, framkvæmdastjóri verkfræðistofunnar Ferill.

Gömul amerísk húsráð - Flest hafa þau elst illa

Það getur verið dásamlegt að fletta í gegnum eldri bækur, sérstaklega þær sem innhalda ráðleggingar af ýmsu tagi. Það er ekki víst að ráðin komi að miklu gagni en þau hafa vissulega mikið skemmtanagildi. Hér koma nokkur ráð tekin upp úr bók sem var gefin út árið 1922.

Frétt Vísis sögð endurspegla neikvætt viðhorf í garð atvinnumennsku kvenna: „Eins og þetta sé krúttlegt hobbí hjá stelpunum, en ekki svona alvöru strákaviðskipti

Framsetning og fyrirsögn frétt Vísis í gær af samfélagsmiðlastjörnunum Gyðu Dröfn Sveinbjörnsdóttur og Þórunni Ívarsdóttur sem stofnuðu á dögunum fyrirtæki saman hefur verið gagnrýnd harðlega.

Hannes Hólmsteinn: „Hvað hafa komandi kyn­slóðir gert fyrir okkur? Ekkert“ - Veður aftur í Gretu Thungberg

Hannes Hólm­steinn Gissurar­son, stjórnmálaprófessor við Háskóla Íslands spurði í dag á Twitter hvað komandi kynslóðir hafa gert fyrir okkur. Hann svaraði svo spurningu sinni sjálfur og sagði: „Ekkert.“

Mynd dagsins: Hver er nú hvað?

Kjördæmisvika er nú í gangi og eru Alþingismenn á flakki um allt land að heimsækja sín kjördæmi. Þingmenn VG eru nú staddir á Dalvík og er fundur nú í gangi með íbúum þar. Á Facebook síðu Vinstrihreyfingarnar græns framboð, er birtist mynd af þremur þingmönnum VG sem munu vera á fundinum. Á myndinni sést hvar Katrín Jakobsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon og Kolbeinn Óttarsson Proppé stilla sér upp fyrir utan kaffihús Bakkabræðra og spurt er hver sé hvað.

Bátur í vanda norður af Bakkafirði

Mikill viðbúnaðar var rétt fyrir klukkan fjögur í dag vegna sjómanns í vanda á bát norður af Bakkafirði. Björgunarskipið Sveinbjörn Sveinsson á Vopnafirði, björgunarbáturinn Jón Kr frá Þórshöfn, nærstaddir bátar og þyrla Landhelgisgæslunar voru kölluð út.

Gestir í Landmannalaugum fá gífurleg útbrot og kláða - „Enn er mögu­leiki á að smit­ast“

Umhverfisstofnun hafa borist tilkynningar um að gestir nátturulaugarinnar í Landmannalaugum hefi fengið gífurleg útbrot vegna svokallaðs sundmannakláða. Í tilkynningu frá umhverfisstofnun að það séu sundlirfu fuglablóðagða sem hafa valdið útbrotunum sem gestir laugarinnar hafa fengið.

Karlmaður á Vestfjörðum ákærður fyrir að taka upp myndbönd af ungum börnum í búningsklefum

Þeistareykjavirkjun hlaut alþjóðleg gullverðlaun

15 kíló farin af Jóni Gnarr á einu ári : Gerðist vegan

Forysta Sjálfstæðisflokksins notar kjördæmavikuna til að sitja landsþing Íhaldsflokksins í Bretalndi

Ljós í myrkri fjárhagsáhyggja: Sparnaðarhópur Aldísar fer á flug: „Það er gott að fá hjálp til að vinna bug á vandamálunum"

Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas Capital, ræðir verðmyndun lyfja við Jón G. í kvöld

Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, í öflugu viðtali hjá Jóni G. í kvöld

Aníta Estíva Harðardóttir hefur verið ráðin sem blaðamaður á Hringbraut.is

Festi hf. og dótturfélög kolefnisjafna með samningi við Kolvið – Dregið úr losun

Sex merki líkamans um vökvaskort

Myndbönd

Stóru málin - 11. október 2019

13.10.2019

Síðari hluti viðtals Sigmundar Ernis við Jón Óttar stofnanda Stöðvar 2

11.10.2019

Jói Bachmann skoðar Ferguson traktora og gamla bíla

11.10.2019

Lífið er lag - 8. október 2019

10.10.2019

21/miðvikudagur 9.10 - Shakespeare verður ástfanginn og Stormfuglar

10.10.2019

Viðskipti með Jóni G. - 9. 10/Jón ræðir við þá Grím Sæmundsen og Bjarna Ármannsson

10.10.2019

21/Linda Blöndal ræðir við Gunnar Smára og Sigurjón M Egilssyni í Ritstjórnarhlutanum

09.10.2019

Eldhugar - MxOn

09.10.2019

Klinikín með Kára Knúts - 5. 10/ í þættinum skoðum við hvernig brjóstaaðgerð er framkvæmd

08.10.2019

21 á mánudegi 7.10/Linda Blöndal ræðir samgöngumálin við þau Eyþór Arnalds og Sigurborgu Óska Haraldsdóttir

08.10.2019

Fasteignir og heimili - 7. október/Sjöfn ræðir m.a. við Helga í Lúmex um lýsingu

08.10.2019

Bókahornið - 7. október/í þættinum er rætt við Kristján Hreinsson rithöfund

08.10.2019