Fréttir

Fyrsta skóflustungan tekin við Leirtjörn

Fyrsta skóflustungan var tekin á nýju byggingarsvæði við Leirtjörn í Úlfarsárdal í gær. Bjarg íbúðafélag mun byggja 83 íbúðir í tveimur byggingum á lóð sinni í Leirtjarnarlandinu sem er undir Úlfarsfellinu.

Borgin fjárfestir 530 milljónum í hjólreiðastíga

Reykjavíkurborg ætlar að bæta við 2,4 kílómetrum við sérstakt hjólastígakerfi borgarinnar í ár. Hluti stíganna er samstarfsverkefni með Vegagerðinni sem greiðir hluta kostnaðar. Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að ljúka hönnun og bjóða út framkvæmdir vegna verkefna hjólreiðaáætlunar 2019. Kostnaður við verkefnin er áætlaður 530 milljónir króna en Vegagerðin greiðir hluta þeirra. Hlutur Reykjavíkur er 450 milljónir króna.

Fréttir af öðrum miðlum: Fréttablaðið

Þjóð­leik­hús­ráð segir af sér í heild sinni

Allir fulltrúar í þjóðleikhúsráði hafa sagt sig úr ráðinu, í ljósi þess að staða þjóðleikhússtjóra sé laus til umsóknar. Ákvörðunin var tekin svo að það sé „hafið yfir allan vafa um mögulegt vanhæfi einstakra fulltrúa í ráðinu“, eins og segir ítilkynningu á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins.

Fréttir af öðrum miðlum: RÚV

Sigurður Ingi við Sigmund Davíð: „Þér er ekki boðið.“

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, vitnaði í frægt lag XXX Rottweiler Hunda þegar hann skaut föstum skotum á Miðflokkinn í ræðu sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í dag. Sigurður Ingi sagði að það hefði komið glöggt í ljós hvers vegna liðsmenn Miðflokksins hefðu ekki átt samleið með Framsókn.

Fleyg fúkyrði Alþingismanna í pontu

Gunga, drusla, skítlegt eðli og helvítis dóni: Sjáðu hvað þau hafa sagt á þingi: Myndbönd

Á Alþingi er algengt að þingmenn takist á. Þrátt fyrir að fólki verði stundum heitt í hamsi gæta þingmenn þess oftast að sýna hverju öðru virðingu og grípa ekki til fúkyrða í umræðum á þinginu. Stundum tekst það þó ekki alveg. Hringbraut hefur tekið saman nokkur fleyg ummæli sem þingmenn hafa látið falla í pontu í gegnum árin.

Súrefni – Þáttur um umhverfismál á Hringbraut:

„Þetta fór bara úr böndunum“

Oumph! Hefur hafið með krafti innreið sína til Íslands fyrir þá sem vilja ekki neyta kjöts.

Göt á lungum einungis fyrstu vísbendingar um heilsufarsvá rafrettna – Lítið vitað um langtímaáhrif

Krabbameinsfélagið hefur miklar áhyggjur af vaxandi notkun unglinga og ungs fólks á rafrettum. Algengt sé að fólk telji þær meinlausar og skýli sér bak við þá fullyrðingu að rafrettur séu skárri kostur en sígarettur. Þetta segir Sigrún Elva Einarsdóttir, sérfræðingur í forvörnum hjá Krabbameinsfélagi Íslands, í samtali við Morgunblaðið í dag.

Spá því að erlendum farþegum fækki um 388 þúsund og skiptifarþegum um 1,7 milljónir

Í uppfærðri farþegaspá Isavia er gert ráð fyrir að fjöldi erlendra farþega til Íslands í ár verði 1.927 þúsund og fækki þannig um 388 þúsund milli ára. Þá mun fjöldi skiptifarþega sem fara um Keflavíkurflugvöll verða tæpar 2,2 milljónir og fækka þar með um tæpar 1,7 milljónir. Munar þar mestu um brotthvarf WOW air.

Alvarlegur kaldavatnsskortur á Sauðárkróki

Skortur á köldu vatni á Sauðárkróki er svo mikill að farið hefur verið fram á það við fyrirtæki sem nota mikið vatn að þau dragi úr framleiðslu eða minnki vatnsnotkun á annan hátt. Lítil úrkoma í vetur og vor er sagður orsakavaldurinn.

Óli Björn: Alveg augljóst að breytingin á þingskaparlögunum mistókst

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, voru gestir Sigmundar Ernis í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í gærkvöld. Þar ræddu þeir meðal annars um vandann sem steðjar að Alþingi nú þegar þingmenn Miðflokksins hafa haldið uppi málþófi um þriðja orkupakkann, sem veldur því að þinghald gæti staðið yfir langt fram eftir sumri.

ASÍ segir að rangfærslur séu í fréttaflutningi af verðkönnun samtakanna

Guðrún Harpa hlaut heilaskaða fyrir nokkrum árum: „Ég fékk ekki strax viðeigandi aðstoð“

Framkvæmdastjóri Bónus ósáttur: „Þessi karfa er bara handvalin af ASÍ til að fá þessa niðurstöðu“

Telja skerta meðvitund ökumanns líklegustu ástæðuna fyrir hafnarslysinu á Árskógssandi

Höfum aukið útgjöldin of mikið á undanförnum árum

Maður handtekinn í bílakjallara Alþingis - Sprautaði úr brunaslöngu á þingvörð

Nýr forstjóri Íslandspósts afþakkaði nýjan bíl

Fjörutíu þúsund færri ferðamenn - Engar skammtímaaðgerðir á vegum ferðamálastofu

Sema Erla brjáluð út í Moggann og sakar Ásmund um öfga og fordóma: „Til háborinnar skammar“

Ömurlegi hljómburðurinn skrifaðist alltaf á mig

Myndbönd

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019

Súrefni / 12. júní

13.06.2019

21 / Sigmundur Ernir og Bjartmar Oddur Þeyr ræða umdeildar lóðaúthlutanir í Reykjavík

13.06.2019

21 / Sigurður Hannesson / Íslenskri hönnun og húsgögnum hampað á Bessastöðum

13.06.2019

21 / Hildigunnur H. Thorsteinsson og Lovísa Árnadóttir / Konur sækja fram í orkugeiranum

13.06.2019

21 / miðvikudagur 12. júní / Allur þátturinn

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / 12. júní / Árni Oddur Þórðarson - Rúna Magnúsdóttir

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Seinni kynning 12. júní

12.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Kynning 12. júní

12.06.2019

21 / Ritstjórarnir / Bogi Ágústsson og Þórir Guðmundsson ræða helstu fréttamálin

12.06.2019

21 / Helgi Tómasson ræðir um fasteignagjöld og erfðafjárskatt

12.06.2019