Fréttir

Formaður Samfylkingarinnar:

Vill að Ísland fordæmi Bandaríkin

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að Íslendingar verði að bregðast við stefnu Bandaríkjastjórnar um að aðskilja börn frá foreldrum sínum við landamæri Bandríkjanna.

Verða með um 400 ma.kr. eignir í stýringu:

Stofnendur Gamma losa milljarða

Linda Blöndal skrifar:

Íslenska og græna bílageðveikin

Umskipti eru að verða hratt á íslenska bílaflotanum.

Leikir dagsins á HM – Miðvikudag:

Þrír leikir í dag í Rússlandi

Þrír leikir eru á HM í dag miðvikudaginn 20.júní

Tveir Íslend­ing­ar á topp­lista BBC

Breski rík­is­miðill­inn BBC held­ur vel utan um heims­meist­ara­mótið í knatt­spyrnu sem fram fer í Rússlandi þessa dag­ana

Ofurlaun bæjarstjóra

Árslaun bæjarstjóra Garðabæjar og Kópavogs eru hærri en borgarstjóra New York og London. Báðir bæjarstjórar eru á hærri launum en forsætisráðherra

Dökk mynd eftir Brexit

Tvær nýjar skýrslur draga upp dökka mynd af efnahagshorfum Bretlands eftir formlega úrsögn úr Evrópusambandinu á næsta ári.

Kristján Þór sjávarútvegsráðherra:

Fylgir alfarið ráðgjöf Hafró

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og fylgir hún alfarið ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar.

Leiðari Fréttablaðsins:

RÚV sópar upp auglýsingamarkaðinn

Sextíu prósent þjóðarinnar sátu fyrir framan sjónvarpið milli klukkan 13.00 og 15.00 á laugardaginn. Af þeim fylgdust 99,6 prósent með glæsilegum 1-1 sigri Íslands gegn Argentínu. Fyrir utan það að vera einn merkasti íþróttaviðburður Íslandssögunnar, þá var þetta um leið verðmætasta auglýsingapláss sem myndast hefur á hinum agnarsmáa, en þó öfluga, auglýsingamarkaði hér á landi.

Sorgaratburður í Svíþjóð:

Þrír látnir í skotárás í Malmö

Þriðji ungi maður­inn er lát­inn eft­ir skotárás í miðborg Mal­mö í gær­kvöldi. Þetta kom fram á blaðamanna­fundi lög­regl­unn­ar í morg­un. Þrír eru særðir eft­ir árás­ina og er einn þeirra al­var­lega særður, að því er fram kemur á vef mbl.is.

Gylfi ekki með á æfingu liðsins

54 tillögur í borgarstjórn í dag

Björk verður amma

Tvær viðureignir í H-riðli í dag

Konur taka fram úr körlum í skólasókn

Stærsta spurningin í íslenskri pólitík

„Rokkamma Íslands“ sæmd fálkaorðunni

„Vá hvað þú ert fín!“

Ísland getur jafnað út kolefnin

Kældur túnfiskur á hrísgrjónakexi

Myndbönd

Súrefni Aðalsteinn Sigurgeirsson

19.06.2018

HM spjall með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Þjóðbraut HM með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Borgarstjórnarmeirihlutinn

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Viðskipti með Jóni G á þriðjudagskvöldum kl. 21.30

12.06.2018

Ritstjórarnir: Frosti og Máni

12.06.2018

Sonja Einarsdóttir á Þjóðbraut

07.06.2018

Áslaug María á Þjóðbraut

07.06.2018