Fréttir

Tvær kvartanir um kynferðislega áreitni komnar inn á borð forsetahjónanna

Tvær kvartanir um meinta kynferðislega áreitni eru til skoðunar innan skrifstofu forseta Íslands. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er andrúmsloftið mjög þung á skrifstofu forsetans. Báðar kvartanirnar beinast gegn sama starfsmanninum sem starfar á skrifstofunni. Málið er komið inn á borð þeirra forsetahjóna, Guðna Th. Jóhannessonar og Elizu Reid. Sagt er að forsetahjónin taki kvartanirnar mjög alvarlega.

Drífa Snædal skrifar:

Við þurfum að breyta viðhorfum okkar til neyslu

Það var frekar myrk yfirskriftin á málþingi umhverfisnefndar ASÍ í gær: „Engin störf á dauðri jörð“, en tilefni er ærið. Við höfum áratug til að vinda ofan af neyslunni, útblæstrinum og hinum vestræna lífstíl áður en stefnir í óefni. Við þurfum að hafa hraðar hendur. Verkalýðshreyfingin í heiminum verður að leika þar lykilhlutverk. Þær stóru ákvarðanir sem teknar verða mega ekki verða til þess að auka misskiptingu á milli fólks, landsvæða og heimshluta heldur þvert á móti að búa til betri störf og aukin lífsgæði fyrir fjöldann. Sanngjörn umskipti eru hér lykilorð. Vandinn sem við erum í, að þurfa tæpar tvær jarðir til að standa undir núverandi neyslu, setur kastljósið á misskiptingu gæðanna, græðgisvæðingu og kerfi sem elur af sér að mikill vill sífellt meira.

Jón Bjarnason minnist Trausta: „Sum­ir verða manni nán­ari en aðrir“

Trausti Páls­son fædd­ist í gamla torf­bæn­um á Hól­um í Hjalta­dal 5. janú­ar 1931. Hann lést á Sjúkra­hús­inu á Sauðár­króki 20. sept­em­ber 2019. Trausti var sá síðasti sem fæddist í gamla torfbænum á Hólum, sem honum þótti alla tíð vænt um. Trausti vann ýmis trúnaðar og félagsstörf í Hjaltadal og sat um árabil í hreppsnefnd Hólahrepps og var þar einnig oddviti. Þá var hann einnig sparisjóðsstjóri hreppsins. Greint er frá andláti Trausta í Morgunblaðinu.

Unglingar héngu aftan á strætó á ferð - Sjáðu myndbandið

„Er nokkuð viss um að ef þessir drengir gerðu sér í hugarlund mögulegar afleiðingar af þessari iðju að þá held ég að þeir myndu vonandi hugsa sig tvisvar um að endurtaka leikinn.“

Stórfelldum skattalagabrotum Sigur Rósar vísað frá í Héraðsdómi

Frávísunarúrskurður í máli fjögurra meðlima hljómsveitarinnar Sigur Rósar var kveðinn upp í Héraðsdómi í morgun en fjórmenningarnir voru grunaðir um stórfelld skattalagabrot.

Lögreglan og sjúkralið á vettvang umferðaslyss í Hálsahverfi í Reykjavík

Um sex leitið í morgun var ökumaður stöðvaður á ótryggðri bifreið í annað skiptið í nótt. Lögreglan afgreiddi málið á vettvangi.

Magnað myndband sem sýnir mátt barna - Hvað ætlar þú að gera?

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna fagnar um þessar mundir þrjátíu ára afmæli sínu og af því tilefni hefur UNICEF á Íslandi útbúið áhrifamikið myndband sem er þörf áminning um hversu mikill máttur barna getur verið.

Matarást Sjafnar

Uppskrift: Hinn fullkomni haustréttur Írisar Ann – Graskers ravioli sem bráðnar í munni

Haustið er skollið á með allri sinni fegurð og því fylgir líka að flestir fara að gefa sér meiri tíma í eldhúsinu og elda sína uppáhalds haustrétti. Haustinu fylgja líka ákveðnar matarvenjur, hefðir og siðir sem gleðja. Að þessu sinni heimsótti Sjöfn Þórðar, Íris Ann Sigurðardóttur, ljósmyndara og athafnakonu og annan eiganda The Cooco´s Nest og Luna Flórens. Sjöfn fékk Írisi Ann til að segja frá sínum sínum uppáhalds haustrétti og sögunni bak við hann.

Mynd dagsins: Er þetta verst lagði bíllinn í Smáralind? Leitað að eigandanum - Sjáðu myndina

Gyða Einarsdóttir varð vitni að því þegar erlendir ferðamenn lögðu sendiferðabíl sem búið er að breyta við hliðina á litlum Opel á bílastæði Smáralindar um klukkan 18:00 nú í kvöld. Bíll ferðamannanna var klesstur upp við Opelin og kveðst Gyða vonast til að finna eiganda smærri bílsins, því ekki sé víst að hann hafi tekið eftir skemmdunum.

Fréttir af öðrum miðlum: Frettabladid.is

GAMMA setur söluna í uppnám: „Við vísum því alfarið á bug að óeðlilegar greiðslur hafi borist til okkar“

Ásmundur Ingvarsson, framkvæmdastjóri Ferils verkfræðistofu, segir í samtali við Fréttablaðið að kostnaðar­áætlun sem fyrirtækið vann fyrir Upphaf fasteignafélag vegna verkefnis á Kársnesi sé í takt við framvindu verksins. Þá heldur hann fram að mat fyrirtækisins hafi verið virt af vettugi og það hafi verið farið eftir annarri kostnaðaráætlun en samin var innan Upphafs. Sú kostnaðaráætlun hafi verið verulega vanáætluð. Þetta kom fram í Fréttablaðinu í morgun.

Gildi, LSR og Lífeyrissjóður verzlunarmanna fjárfestu ekki í sjóðum GAMMA

Hafliði vinur minn er dáinn:Tökum ekki vináttu sem sjálfsögðum hlut, hjálpum þeim að rata inn í ljósið að nýju

Kolbrún: „Ég er oftast róleg og yfirveguð en orðin foxill“ - „Í alvöru, þarf þetta að vera svona?“

Goðsögnin Jón Óttar Ragnarsson er gestur Mannamáls í kvöld

Vitundarvakning um fatasóun - „Þegar við héldum síðast svona dag mætti Umhverfisráðherra og gerði við buxurnar sínar“

Rannsókn lokið á brunanum í Suðurhólum - Allir íbúar fjölbýlishússins þurftu að yfirgefa heimili sín

Vilhjálmur illur: Nánast öll sjávarþorp orðið fyrir barðinu á græðgisvæðingu kvótakerfisins

Jón Óttar heldur sér ungum með vinnu: „Að fara á svona eftirlaun eða ellilaun það er bara tóm tjara“

Sigurður ósáttur: „Við þvagleggjanotendur vorum aldrei spurðir hvað okkur finnst best“

Grunur um e-coli mengun í vatni frá vatnsbóli - Hvetja fólk til að sjóða neysluvatn

Myndbönd

Stóru málin - 11. október 2019

13.10.2019

Síðari hluti viðtals Sigmundar Ernis við Jón Óttar stofnanda Stöðvar 2

11.10.2019

Jói Bachmann skoðar Ferguson traktora og gamla bíla

11.10.2019

Lífið er lag - 8. október 2019

10.10.2019

21/miðvikudagur 9.10 - Shakespeare verður ástfanginn og Stormfuglar

10.10.2019

Viðskipti með Jóni G. - 9. 10/Jón ræðir við þá Grím Sæmundsen og Bjarna Ármannsson

10.10.2019

21/Linda Blöndal ræðir við Gunnar Smára og Sigurjón M Egilssyni í Ritstjórnarhlutanum

09.10.2019

Eldhugar - MxOn

09.10.2019

Klinikín með Kára Knúts - 5. 10/ í þættinum skoðum við hvernig brjóstaaðgerð er framkvæmd

08.10.2019

21 á mánudegi 7.10/Linda Blöndal ræðir samgöngumálin við þau Eyþór Arnalds og Sigurborgu Óska Haraldsdóttir

08.10.2019

Fasteignir og heimili - 7. október/Sjöfn ræðir m.a. við Helga í Lúmex um lýsingu

08.10.2019

Bókahornið - 7. október/í þættinum er rætt við Kristján Hreinsson rithöfund

08.10.2019