Fréttir

Formaður ÖBÍ ómyrkur í máli vegna tafa á endurgreiðslum ríkisins:

Útgerðin þyrfti ekki að bíða svona lengi

Þessi vinnubrögð eru á margan máta dæmigerð fyrir afstöðu ríkisins - og kerfisins sjálfs til öryrkja. Ég er ansi hrædd um að til dæmis útgerðin í landinu þyrfti ekki að bíða svona lengi eftir peningum sem hún ætti inni hjá ríkinu eins og reyndin er í okkar tilviki.

Steingrímur J. Sigfússon ræðir um 20 ára sögu VG:

Það ríkir pólitískt vopnahlé í landinu

Það ríkir pólitískt vopnahlé i landinu - og kringumstæðnanna vegna var það nauðsynlegt eftir áralangt uppnám í stjórnmálunum hér á landi. Ég er hins vegar efins um hvort vopnahlé af þessu tagi eigi að vara lengur en eitt kjörtímabil.

Fordæma launahækkun Lilju Bjarkar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins eru á meðal þeirra sem fordæma launahækkun Lilju Bjarkar Einarsdóttur, bankastjóra Landsbankans.

Góðir gestir hjá Jóni G. og Sjöfn Þórðar í kvöld:

Fermingarveisla fagurkerans

Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Í þættinum ræða þau við Albert Eiríksson, Elvar Orra Hreinsson, Daníel Árnason og Emilíu Borgþórsdóttur.

Fréttaþátturinn 21:

Landinn hættur að fara á Laugaveginn

Bolli Ófeigsson gullsmíðameistari og Vigdís Guðmundsdóttir kaupmaður eru gestir Björns Jóns Bragasonar í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Þar ræða þau lokanir Reykjavíkurborgar fyrir bílaumferð á verslunargötum í miðbænum. Þau segjast finna fyrir því að lokanirnar hafi slæm áhrif á sölu í verslunum sínum og öðrum í kring og skilja ekki stefnu borgarinnar í þessum efnum.

Dv.is er með þessa frétt

Icelandair leggst gegn breytingum á klukkunni

Umræða um hvort breyta eigi staðartíma hér á landi stendur nú yfir og eru margar skoðanir uppi um hvort breyta eigi staðartímanum. Það leggst illa í Icelandair að staðartímanum verði breytt

Noomi Rapace í nýrri íslenskri kvikmynd

Sænska leikkonan Noomi Rapace mun leika annað aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Dýrið undir leikstjórn Valdimars Jóhannssonar. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Valdimars í fullri lengd og skrifar hann einnig handritið að myndinni ásamt Sjón.

Jóhann S Bogason skrifar grein á Kjarninn.is

Sex milljón silfurpeningar

Nýverið kom fram skýrsla frá­ Hag­fræði­stofn­un Há­skóla Íslands varð­andi hval­veið­ar. Í henni var því m.a. haldið fram að ef við Íslend­ingar gætum orðið þeirrar gæfu aðnjót­andi að minnka hvala­stofna hér við land um s­irka­bát 40%

Segir af sér sem varaþingmaður

Snæbjörn Brynjarsson hefur sagt af sér sem varaþingmaður Pírata vegna óviðeigandi hegðunar sinnar í garð Ernu Ýrar Öldudóttur, blaðamanns hjá Viljanum og fyrrverandi formanns framkvæmdaráðs Pírata, um liðna helgi.

Tjáðu ást þína með gjöf sem gleður

Dagur elskenda, Valentínusardagurinn, er framundan á fimmtudaginn næstkomandi og þá er lag að koma ástinni sinni á óvart með gjöf sem gleður. Hér erum við með brot af hugmyndum að gjöfum fyrir hann og hana sem eru góðar leiðir til að tjá ást sína með ýmsu móti.

Íhugar arðgreiðslur í stað veggjalda

Grunur um skipulagða brotastarfsemi

Talnaleikfimi utanríkisráðherra

Miðflokkurinn stærstur í andstöðunni?

„Þvílík hræsni sem vellur upp úr þessu fólki“

Segir nýjan meirihluta að myndast

Endurkomur ómissandi manna

FLOKKARNIR NJÓTA LÍKA GÓÐÆRISINS

Réttindi Íslendinga tryggð eftir Brexit

Hlýnun og súrnun sjávar gæti útrýmt þorskinum

Myndbönd

21 / fimmtudagur 21. febrúar / Allur þátturinn

22.02.2019

21 / Sigurður Pálmi ræðir nýja verslun sína, Super1

22.02.2019

21 / Hólmfríður Garðarsdóttir ræðir um útrýmingarhættu tungumála á Alþjóðadegi móðurmálsins

22.02.2019

21 / Gestur Ólafsson ræðir um skipulagsmál og skipulagsfræði

22.02.2019

21 / Álfrún Pálsdóttir um Karl Lagerfeld

22.02.2019

Suðurnesjamagasín / 21. febrúar

22.02.2019

Mannamál / Ari Eldjárn fer á kostum í persónulegu samtali

22.02.2019

Viðskipti með Jóni G / 20. febrúar / Ragnar Árnason - Guðrún Ragnarsdóttir

21.02.2019

21 / miðvikudagur 20. febrúar / Allur þátturinn

21.02.2019

21 / þriðjudagur 19. febrúar / Allur þátturinn

20.02.2019

Atvinnulífið / Spænskur banki fjármagnar fasteignakaup fyrir Íslendinga

19.02.2019

21 / mánudagur 18. febrúar / Allur þátturinn

19.02.2019