Fréttir

Jón Ásgeir opnar sig um þegar hann kynntist Ingibjörgu: Herra Bónus og ungfrú Hagkaup

Seinni hluti viðtals Sigmundar Ernis við Jón Ásgeir Jóhannesson í þættinum Mannamál verður sýndur annað kvöld hér á Hringbraut klukkan 20:00. Þar opnar Jón Ásgeir sig um ýmsar persónulega atburði í lífi sínu. Jón Ásgeir hefur verið undir radarnum síðustu ár líkt og hann orðar það sjálfur í viðtalinu og veitir sjaldan stór viðtöl. Í fyrri þættinum fór Jón Ásgeir ítarlega í saumana á Baugsmálinu, átökin við Davíð og Sjálfstæðisflokkinn, fall Glitnis og hvaða áhrif allt þetta hafði á fjölskylduna. Í þættinum annað kvöld segir Jón Ásgeir frá því hvernig hann kynntist Ingibjörgu Pálmadóttur. Sigmundur Ernir spurði:

Þátturinn Súrefni Kl.20 í kvöld:

Metanframleiðsla úr sorpi mun margfaldast

Vegna skuldbindinga í loftslagsmálum þarf að huga betur og hraðar að orkuskiptum í samgöngum. Metan er einn orkugjafinn sem mætti huga meira að en það hefur verið framleitt hjá sorpu síðan uppúr síðustu aldamótum. Í þættinum Súrefni sem fjallar um umhverfismál er skoðað hvers konar valkostur metanið er, t.d. í samanburði við rafmagnið.

Góðir gestir að venju hjá Jóni G. í kvöld:

Félagafrelsið virkar ekki í reynd gagnvart vinnuveitendum

Félagafrelsi starfsmanna virkar ekki í reynd gagnvart vinnuveitendum vegna forgangsréttarákvæðis. Það merkir að í samningum skuldbinda vinnuveitendur sig til að ráða fyrst og fremst starfsmenn í verkalýðsfélögum. Þetta kemur meðal annars fram í fróðlegum þætti Jóns G. Haukssonar í kvöld.

Verið að velja úr „hlaðborði aðgerða“ í húsnæðismálum

Bann við 40 ára verðtryggðum lánum verður að fara saman við framboð á nýjum lánamöguleikum fyrir tekjulága hópa samfélagsins. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, í ítarlegu viðtali við Þórð Snæ Júlíusson, ritstjóra Kjarnans, í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 21:00.

Forsetinn fundaði með Pútín

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fundaði með Vladímír Pútín, forseta Rússlands í morgun. Fundurinn var haldinn í tengslum við International Arctic Forum, sem stendur nú yfir í Sankti Pétursborg í Rússlandi.

Þeir eru allir mættir aftur: Listamaðurinn, spaðinn og Sjálfstæðismaðurinn stærstir í bankanum

Fjárfestingafélagið Stoðir er orðið stærsti íslenski fjárfestirinn í hluthafahópi Arion banka með um 4,5 prósenta hlut af útistandandi hlutafé bankans. Stoðir er í meirihlutaeigu Jóns Sigurðssonar, Einars Arnar Ólafssonar, Magnúsar Ármann, Þorsteins M. Jónssonar og Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) meðal annars. Þá á Sigurður Bollason og félög honum tengd samtals 2 prósent hlut í bankanum.

Björgvin Guðmundsson er látinn

Fylgdust nánast daglega með WOW frá hausti til síðasta dags

Samgöngustofa fylgdist nánast daglega með rekstri WOW. Eftirlitið byrjaði síðasta haust haustmánuðum og stóð yfir þar til WOW fór í þrot. Fundir fulltrúa Samgöngustofu og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis voru eftir það vikulegir. Eftirlitið laut fyrst og fremst að því hvort öryggiskröfum og fjárhagskröfum væri fullnægt.

Hver semur fyrir ellilífeyrisþega?

Kári Jónasson, formaður stjórnar RÚV, veltir því fyrir sér í pistli í Fréttablaðinu í dag hver muni semja fyrir ellilífeyrisþega landsins nú þegar alda kjarasamninga gangi yfir.

Svavar Gestsson og Sighvatur Björgvinsson voru gestir í Ritstjórunum í 21 í gærkvöld:

„Þetta eru ekki þjóðarsáttarsamningar“

Svavar Gestsson og Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi ritstjórar og ráðherrar, voru gestir Sigmundar Ernis í Ritstjórunum í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Þar ræddu þeir helstu fréttamál líðandi stundar, þar á meðal þriðja orkupakkann og nýgerða kjarasamninga.

Ekki fjölgað í Landsrétti að sinni - Brýnt að bregðast við vandanum

Jens leiður og sleginn: Dregur frásögn Bubba í efa – Pistill Kolbrúnar vekur athygli

Spámiðlarnir allir íslenskir sem hafa sært fjölskyldu Jóns – „Þá byrja þessi fyrstu skilaboð að koma“

Sóttur á geðdeild og sendur úr landi

Bergþór og Sunna tókust á: Sagði Klaustursmálið byggt á lygi á Evrópuþinginu – Sjáðu myndbandið

Fjögur heimili á dag á leigumarkað

Alveg sama hvað ráðherraráð ESB segir, dómstóllinn ræður öllu

„Dóms­mála­ráð­herra fórn­aði sjálf­stæði dóms­tóla á alt­ari varnar fyrir full­veldi Sjálfstæðisflokks­ins“

Sjáðu Guðna tala rússnesku: Vakti mikla lukku - Myndband

Bára ver Gunnar Braga: „Eitt af því sem aðstandendur eiga ekki að þurfa að segja almenningi“

Myndbönd

21 / Bjarni Valtýsson um króníska verki

17.04.2019

21 / Sigurþóra Bergsdóttir ræðir Bergið Headspace

17.04.2019

21 / Þuríður Harpa Sigurðardóttir / Öryrkjar bíða eftir lífskjarasamningi

17.04.2019

21 / þriðjudagur 16. apríl / Allur þátturinn

17.04.2019

21 / Runólfur Ólafsson ræðir Procar svindlið

16.04.2019

21 / Hansa um frelsi í námsvali

16.04.2019

21 / Jón Björn Skúlason ræðir orkuskiptin

16.04.2019

Fasteignir og heimili / Innblástur heimilisins frá Grænlandi í hávegum hafður

16.04.2019

Bókahornið / 6. þáttur

16.04.2019

21 / mánudagur 15. apríl / Allur þátturinn

16.04.2019

Ísland og umheimur / 3. þáttur

15.04.2019

21 / Guðrún Jónsdóttir ræðir kynferðisofbeldi

12.04.2019