Fréttir

Mynd dagsins: Óþekkt furðudýr á Kötlugrunni

Ýmislegt áhugavert kom fram á neðansjávarmyndum þegar leiðangursfólk á Bjarna Sæmundssyni kannaði lífríki hafsbotnsins í lok júní og byrjun júlí. Þar á meðal er þetta furðudýr sem fannst á Kötlugrunni og má sjá hér að ofan og fyrir neðan.

Húsráð

Vissir þú að kaffikorgur er falinn fjársjóður sem ekki má sóa?

Kaffikorgur fellur til á all mörgum heimilum og flestir henda honum í ruslið. Það er í raun mikil sóun því korgurinn er falinn fjársjóður. Hann er hægt að nýta á marga vegu og við ætlum að fara yfir það hér. Kaffikorgur sem áburður Korgurinn hentar vel til moltugerðar en mikilvægt er að þurrka kaffikorginn áður en hann er settur í ílát til geymslu annars myglar hann fljótt. Kaffikorgur er fyrirtaks áburður fyrir garðaplöntur og stofublóm. Í kaffinu er kalíum, köfnunarefni og fosfór, allt efni sem plöntur þarfnast. Korginum er blandað saman við blómamold eða efsta lag moldarinnar úti í garði. Engin hætta er á því að þú notir of mikinn kaffikorg því hann nýtist allur.

Ragnar er látinn

Ragnar S. Halldórsson, fyrrverandi forstjóri og stjórnarformaður Íslenska álfélagsins, lést á Landspítalanum í Fossvogi á miðvikudaginn 7. ágúst, 89 ára að aldri.

Bjarni: Ástæða til að gera breytingar á lögum um kaup auðmanna á bújörðum

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra telur ástæðu til að gera breytingar á lögum um kaup auðmanna á bújörðum hér á landi. Breytingarnar gætu til dæmis snúið að reglum um kaup aðila utan EES-svæðisins og hvaða skilyrði slíkar fjárfestingar þurfi að uppfylla.

Rúmur hálfur milljarður gæti tapast í ferðaþjónustu á Norðurlandi

Vegna gjaldþrots bresku ferðaskrifstofunnar Super Break gæti rúmur hálfur milljarður tapast í ferðaþjónustu á Norðurlandi. Ferðaskrifstofan stóð fyrir beinu flugi frá Bretlandi til Akureyrar og nú er unnið að því að fá nýja aðila frá meginlandi Evrópu og/eða Bretlandi til að fljúga beint til Akureyrar, enda nú þegar búið að selja um helming þeirra flugsæta sem voru í boði hjá Super Break.

Lilja ræður þrjá nýja kennara: „Unnið að umbótum í málefnum þessa hóps“

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með Kelvin Goertzen mennta- og innflytjendamálaráðherra Manitobafylkis í Kanada. Fundurinn var hluti af dagskrá ráðherra á Íslendingadeginum í Gimli og þar ræddu ráðherrarnir um mikilvægi tungumálakennslu fyrir innflytjendur og börn með annað móðurmál. Menntamálastofnun, fyrir hönd mennta- og menningarmálaráðuneytis, á í samskiptum við menntamálayfirvöld í Manitoba vegna tungumálakennslu innflytjenda. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sagði við þetta tilefni:

Sumarfundir ríkisstjórnarinnar við Mývatn

Ríkisstjórnin kom saman til fundarhalda við Mývatn í dag. Auk ríkisstjórnarfundar og vinnufunda ríkisstjórnarinnar átti ríkisstjórnin fund með fulltrúum sveitarfélaga á Norðausturlandi og Eyþingi, landshlutasamtökum sveitarfélaga á svæðinu. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins. Þar segir enn fremur:

Fréttir af öðrum miðlum: Frettabladid.is

Mynd dagsins: Kalli í Pelsinum setur upp hlið og bannar gangandi umferð

Karl Steingrímsson, eða Kalli í Pelsinum eins og hann er oftast kallaður, hefur sett upp skilti við Vesturgötu í miðbæ Reykjavíkur þar sem hann bannar alla gangandi umferð.

Týr segir Lilju ánægða með brotthvarf Magnúsar – Vill ráða sinn mann sem útvarpsstjóra

Lilja Alfreðsdóttir er umfjöllunarefni hjá Tý í Viðskiptablaðinu sem kom út í dag. Týr er dulnefni og því ekki vitað hver skrifar, en Trausti Hafliðason er ritstjóri blaðsins. Þar er Lilja sökuð um að setja rekstur Þjóðleikhússins í uppnám og jafnframt að vilja ráða sinn mann í stað Magnús Geirs Þórðarson, en hann hefur sagt upp sem útvarpsstjóri og sækist eftir að setjast í stól Þjóðleikhússtjóra. Þá segir Týr að Magnús hafi staðið sig afar illa í starfi.

Hefur þú séð Tómas Má? Lögreglan leitar að honum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Tómasi Má Sævarssyni. Tómas er fæddur árið 1993, er skolhærður og 174 cm á hæð. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins.

Slasaðist illa á Seyðisfirði – Er á batavegi eftir bakaðgerð

Björn Hlynur leikur í Netflix mynd Will Ferrell um Eurovision: „Góðar líkur á að þessi mynd geri það sama og Borat gerði Kasakstan“

Sextugur íslenskur karlmaður varð fyrir alvarlegri líkamsárás í Marseille

Þungur rekstur Systur og Mikkeller & Friends sligaði Dill

Héraðið frumsýnd í næstu viku – „Svolítið verið að skjóta á Kaupfélag Skagfirðinga“

Fyrsta frostið er mætt: Kuldakast varir langt fram í næstu viku

Hinsegin dagar hefjast í dag – Hátíðin fagnar 20 ára afmæli

Kolbeinn í áfalli í Nóatúni: Biðst afsökunar 24 árum síðar – Rifrildi við móður setti af stað óvenjulega atburðarás

Hlutfall fyrstu kaupenda aldrei verið hærra

Kolbrún slátrar manninum: Feitur, latur, kvíðinn og á „vini“ sem hann þekkir ekkert - Það sem er bannað að ræða

Myndbönd

21 / mánudagur 19. ágúst / Drífa Snædal og Ólafur Örn Haraldsson

20.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 14. ágúst / Jón von Tetzchner - Páll Harðarson

15.08.2019

Skrefinu lengra / 14. júlí

15.07.2019

Skrefinu lengra / 7. júlí

08.07.2019

Fasteignir og heimili / 1. júlí

02.07.2019

Skrefinu lengra / 30. júní

01.07.2019

Fasteignir og heimili / 24. júní

28.06.2019

21 / þriðjudagur 25. júní / Hanna Björk Þrastardóttir ræðir hvarf Jóns Þrastar sonar síns

26.06.2019

Skrefinu lengra / Stikla 2

21.06.2019

Súrefni / 19. júní

20.06.2019

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019