Fréttir

Nýtt flogaveikislyf:

Íslenskir háskólamenn skáka lyfjarisunum

Hugvit úr Háskóla Íslands hefur nýst við þróun nýs lyfs sem bráðameðferð við flogaveiki. Þetta kemur fram hér á vef HÍ.

Fyrrverandi skjólstæðingar meðferðarheimilis í Krýsuvík:

Við stóðum í gátt vændis

Að öllu óbreyttu mun meðferðarheimilið í Krýsuvík loka 1.nóvember næstkomandi. Soffía Smith og Helena Gísladóttir berjast fyrir því að af því verði ekki. Meðferðin sem þær fengu þar bjargaði lífi þeirra.

Ný stjórn Íslandsstofu:

Björgólfur nýr stjórnarformaður Íslandsstofu

Ný stjórn Íslandsstofu hefur verið skipuð og Björgólfur Jóhannsson tekur við sem nýr formaður.

Borgarpólitík:

„Í Kaupmannahöfn eru engar brekkur“

Í frétta- og umræðuþættinum 21 í kvöld mæta tveir fulltrúar minnihlutans í borginni, Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og Vigdís Hauksdóttir, Miðflokki auk Pawel Bartoszek, fulltrúi Viðreisnar í meirihlutanum.

Visir.is greinir frá

Greiðslur vegna nefndarsetu galnar

Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi í Kópavogi greinir frá því nú í morgun að greiðslur til bæjarfulltrúa vegna nefndarsetu hafa tvöfaldast

Mbl.is fjallar um

Verðlag hækk­ar næst­mest á Íslandi

Verðlag hef­ur óvíða hækkað jafn mikið í Evr­ópu og á Íslandi á þess­ari öld. Ísland er í 2. sæti hvað al­mennt verðlag snert­ir, næst á eft­ir Rúm­en­íu sem sker sig úr í þessu efni.

Midjan.is fjallar um

„Lé­leg­asti samn­ing­ur sem um get­ur“

Fyrverandi fjármálaráðherra ósáttur með ríkisstjórnina. „Lík­lega munu syst­ur­flokk­arn­ir þrír í rík­is­stjórn sam­ein­ast um viðnám gegn hag neyt­enda á kom­andi vetri

Kristinn R. Ólafsson er gestur Mannamáls í kvöld:

Mamma hans yngri en bróðir hans

Einn tunguliprasti Íslendingur vorra daga, sagnameistarinn Kristinn Rúnar Ólafsson er gestur Sigmundar Ernis í viðtalsþættinum Mannamál á Hringbraut í kvöld, en þar rifjar hann upp vægast sagt óvanalega fjölskyldusögu sína.

Stundin.is fjallar um

Stjórnvöld vanbúin að læra af gagnrýni

Vantraust íslensks almennings á stjórnkerfinu er meira en á Norðurlöndum og stjórnvöld eru vanbúin að bregðast við, taka og læra af gagnrýni

Snædís Snorradóttir fylgdist með landsleiknum gegn Tékkum:

Hringbraut á landsleiknum gegn Tékklandi

Rætt verður um landsleikinn í frétta - og umræðuþættinum 21 í kvöld.

Vill lækka veiðigjöldin í met hagnaði

Vill ekki sjá Alþingistakta í Ráðhúsinu

Keflavíkurflugvelli lokað í klukkustund

Ríkisstjórnin kolfallin samkvæmt Gallup

Snædís Snorra til liðs við 21

Nýr frétta- og umræðuþáttur á Hringbraut

Óttast ekki vandræði stjórnarinnar

Gengi krónunnar fellur

Íslensk flugfélög eru ekki nauðsynleg

Samfylkingin ekki mælst stærri frá árinu 2014

Myndbönd

Sigrún Waage leikkona talar um Alzheimer

21.09.2018

21/Brot úr viðtali við Erlu Kolbrúnu og Fríðu R

19.09.2018

21/Riff hátíðin

18.09.2018

Kíkt í Skúrinn

18.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Viðtal við Jón Steinar og Ragnar Aðalsteins

17.09.2018

21/Viðtal við Baldvin Z og Kristínu Þóru Haraldsdóttur um Lof mér að falla

14.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Viðtal Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

Magnús Þór Sigmundsson í Mannamáli

12.09.2018

21/Brot úr viðtali Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

Viðskipti með Jóni G. 13.sept

12.09.2018

21/Snædís fer á flugsýningu

11.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Þingmenn ræða komandi haustþing

11.09.2018