Fréttir

Helga María og árlega inflúensan

Allt um inflúensu

Fjöldi fólks er ennþá að smitast af inflúensunni og því er vert að skoða ráðleggingar Helgu Maríu um hvernig megi fækka smitum.

Hönnun

Fallegur skandinavískur stíll úr náttúrulegum efnum

Secto Design er finnskt fyrirtæki sem stofnað var árið 1995 sem hannar og framleiðir ljós úr við. Hönnuðurinn á bak við Secto Design ljósin er finnski arkitektinn Seppo Koho.

Grein eftir Ole Bieltvedt tekin úr Fréttablaðinu

Þríeykið D, B og M; mestu þjóðernisseggir Evrópu!?

Á dögunum birtist grein – skemmtilegt nokk á Net-Mogga –, um það, að einn öfgafyllsti hægriflokkur Norðurlanda

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar að gefnu tilefni:

Geldur varhug við öfgafemínisma

"Nú er svo komið, að öfgafemínistar eru að koma óorði á femínismann, ekki bara á Íslandi heldur um heim allan," skrifar Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins í aðsendri grein - og bætir við: "Við megum ekki láta þeim takast það. Reynum að læra af öðrum, t.d. af eftirfarandi dæmisögu frá Kanada."

Áskilja sér einnig rétt til að stefna Aldísi Schram

Hóta RÚV lögsókn

Hjónin Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram hyggjast stefna Magnúsi Geir Þórðarsyni útvarpsstjóra RÚV, dagskrárgerðarmönnunum Sigmari Guðmundssyni og Helga Seljan Jóhannssyni og viðmælendum þeirra, dragi Magnús Geir ekki til baka það sem þau kalla tilhæfulausar ásakanir, rangar fullyrðingar og meiðyrði í þeirra garð. Hjónin gefa Magnúsi Geir eina viku til að draga ummælin til baka fyrir hönd RÚV og fara fram á að Sigmar og Helgi hljóti alvarlega áminningu og að áheyrendur RÚV verði beðnir afsökunar.

Midjan.is er með þessa frétt

Bjarni skrifar bara bréf

Þegar fjármálaráðherrann las fréttir um að stjórnendur margra ríkisfyrirtækja hafa farið ansi frjálslega með ríkispeningana, sjálfum sér til handa

Eyjan.is er með þessa frétt

Popúlistar þrýsta á fleiri þjóðaratkvæðagreiðslur

Margar popúlistahreyfingar í Evrópu eiga sér draum um að beint lýðræði verði í meira mæli notað við ýmsar ákvarðanir og því þrýsta þær sífellt meira á um þjóðaratkvæðagreiðslur

Jón Kaldal og Stefán Einar Stefánsson mættu í Ritstjórana í 21 í gærkvöld:

Launahækkunin algjör dómgreindarbrestur

Bankastjórn Landsbankans hefur sýnt af sér algjöran dómgreindarbrest með launahækkun til handa bankastjóra bankans á undanförnum misserum, enda er 82 prósenta hækkun eins taktlaust og hugsast getur og kemur þar að auki á versta tíma í miðjum viðkvæmum kjaraviðræðum. Þetta er mat þeirra Jóns Kaldal, fyrrverandi ritstjóra Iceland Magazine og Fréttablaðsins, og Stefáns Einars Stefánssonar, fréttastjóra Viðskipta á Morgunblaðinu, sem eru gestir Sigmundar Ernis í Ritstjórunum í frétta- og umræðuþættinum 21 í kvöld.

Leiðrétting

Frétt Hringbrautar um breytingar á ríkisstjórninni veldur skjálfta

Mikil viðbrögð urðu við frétt Hringbrautar í vikunni um að mögulega gæti komið til þeirra breytinga á ríkisstjórninni að Vinstri græn færu út en Miðflokkur kæmi inn

List í ljósi hlaut Eyrarrósina 2019

Ljósalistahátíðin List í ljósi hlaut Eyrarrósina 2019. Frú Eliza Reid forsetafrú veitti hátíðinni, sem fer fram á Seyðisfirði, viðurkenninguna við hátíðlega athöfn í Garði í gær. Viðurkenningin er veitt árlega fyrir afburða menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins.

Mestu mistökin „að reka ekki þessar stjórnir“

Listería fannst einnig í reyktum laxi og bleikjuafurðum

Tekur af allan vafa um að ákærurnar séu tilhæfulausar

Steinunn Valdís skrifstofustjóri jafnréttismála í forsætisráðuneytinu

Fasteignum á söluskrá fjölgaði mikið á síðasta ári

Tæp 80 prósent félagsmanna styðja verkfall

Árekstur í Hvalfjarðargöngum

Landbúnaðurinn heldur verðinu háu

Byrgjum ekki ágreininginn inni

Vill pólsku sem opinbert mál hérlendis

Myndbönd

21 / fimmtudagur 21. febrúar / Allur þátturinn

22.02.2019

21 / Sigurður Pálmi ræðir nýja verslun sína, Super1

22.02.2019

21 / Hólmfríður Garðarsdóttir ræðir um útrýmingarhættu tungumála á Alþjóðadegi móðurmálsins

22.02.2019

21 / Gestur Ólafsson ræðir um skipulagsmál og skipulagsfræði

22.02.2019

21 / Álfrún Pálsdóttir um Karl Lagerfeld

22.02.2019

Suðurnesjamagasín / 21. febrúar

22.02.2019

Mannamál / Ari Eldjárn fer á kostum í persónulegu samtali

22.02.2019

Viðskipti með Jóni G / 20. febrúar / Ragnar Árnason - Guðrún Ragnarsdóttir

21.02.2019

21 / miðvikudagur 20. febrúar / Allur þátturinn

21.02.2019

21 / þriðjudagur 19. febrúar / Allur þátturinn

20.02.2019

Atvinnulífið / Spænskur banki fjármagnar fasteignakaup fyrir Íslendinga

19.02.2019

21 / mánudagur 18. febrúar / Allur þátturinn

19.02.2019