Fréttir

Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar:

„Þú horfðir á mig og ég sá að þú skildir um hvað ég var að biðja. Svo gerist ekkert í þrjá daga.“

„Veistu, ég skil þig ekki,“ sagði yfirmaður við mig fyrir hálfum öðrum áratug. Hann horfði stíft í andlit mér og hélt áfram:

Stefán segir Félag íslenskra endurhæfingalækna hafa miklar áhyggjur af Reykjalundi : Fordæma vinnubrögð stjórnarformanns og varaformanns

Stefán Yngvason, formaður Félags íslenskra endurhæfingalækna segir félagið hafa haft miklar áhyggjur af gangi mála á Reykjalundi að undanförnu.

Tímamótasamningur í sögu ungrar sjónvarpsstöðvar:

Nýir þættir í samvinnu við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Sjónvarpsstöðin Hringbraut tekur brátt til sýninga nýja sjónvarpsþætti um heilsu og lífsstíl í samvinnu við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins þar sem lögð verður áhersla á bætt lífsgæði almennings.

Elías er látinn: „Spurði aldrei hvað Valur gæti gert fyrir hann“

Elías Her­geirs­son, fyrr­ver­andi aðal­bók­ari í Héðni, lést á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Sól­túni 7. októ­ber, 81 árs að aldri. Elías var knatt­spyrnumaður á sín­um yngri árum og gegndi trúnaðar­störf­um fyr­ir Val og Knatt­spyrnu­sam­band Íslands. Var hann formaður Vals og einnig gjaldkeri KSÍ. Þá varð hann Íslandsmeistari með Val. Greint er frá andláti Elísar í Morgunblaðinu.

Skrefinu Lengra:

Snædís heimsækir Bataskólann og Stílvopnið í næsta þætti af Skrefinu Lengra

Í næsta þætti af Skrefinu Lengra sem verður á dagskrá Hringbrautar fimmtudaginn 17. október kl 21:30 verður farið í Bataskólann og Stílvopnið.

Ólafur Ísleifsson glímt við veikindi: Lagður inn á spítala – Kallaði ekki inn varamann og sagðist ekki þekkja reglurnar á þingi

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, sem áður sat á þingi fyrir Flokk fólksins mætti á þing í gær. Hann hafði þá ekki setið á þingi frá því um miðjan september. Ólafur tilkynnti ekki um veikindi né kallaði inn varamann. Eyjan greinir frá þessu. Varamaður Ólafs er Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins. Ólafi var vikið úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni eftir Klausturmálið. Þeir gengu síðan yfir í Miðflokkinn.

Metsölulisti Eymundsson fyrir vikuna 9. til 15. október

Andri Snær Magnason er í fyrsta sæti á á Metsölulista Eymundsson með verk sitt Um tímann og vatnið.

Ugla Stefanía er 1 af 100 konum á lista BBC um konur sem hafa haft hvetjandi áhrif á heiminn

Fréttastofa BBC hefur gefið út lista yfir 100 konur víðs vegar um heiminn sem hafa haft hvetjandi áhrif árið 2019. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, formaður Trans Íslands sem barist hefur fyrir jafnrétti transfólks er meðal þeirra hundrað kvenna á listanum.

Reiðhjólaslysum fjölgað vegna ljóts leiks: „Þetta lagar því miður ekki þessa hegðun en getur hugsanlega komið í veg fyrir að þeir geri þetta“

Steinar Kjartansson ákvað í ljósi þess að mikið hafi verið um þann ljóta leik að verið sé að losa um rær á reiðhjólum barna að reyna að finna upp á lausn sem hann telur að geti aukið öryggi þeirra.

Fimm manna fjölskylda í banaslysinu á Snæfellsnesvegi - Yngsta dóttirinn alvarlega slösuð - Söfnun sett af stað

Bílslysið sem varð á Snæfellsnesvegi síðdegis á laugardag og nærri bænum Gröf við Kleifá á sunnanverðu Snæfellsnesi var eins og áður hefur verið greint frá banaslys.

Sunna Karen vill horfast í augu við vandann: „Fíkniefnin flæða til landsins og skammturinn fæst nú á svipuðu verði og bíómiði"

Ronja er aðeins 3 ára og berst fyrir lífi sínu: Er haldið sofandi í öndunarvél - Foreldrar í sárum – Söfnun hrundið af stað

Ragga Nagli segir fjötra matarkvíðans fylla okkur af samviskubiti og skömm

Brynjar hjólar í Líf án ofbeldis: „Ég vona að öðrum þing­mönn­um detti það ekki í hug“

Tímalaus fegurð og glæsileiki í forgrunni

Stefán er fundinn

Mynd dagsins: Alexandra tók til í fataskápnum og nældi í 600 þúsund krónur

ESB ætti að henda Póllandi og Ungverjalandi úr sambandinu

Fremur til bráðabirgða en framtíðar

Lögreglan óskar eftir aðstoð lesenda: Hefur þú séð Stefán?

Myndbönd

Einfalt að eldast - 22. október 2019

23.10.2019

Lífið er lag - 22. október 2019

23.10.2019

Eldhugar - þriðja þáttaröð - 22. október 2019

23.10.2019

Tuttuguogeinn - Þriðjudaginn 22. október 2019 - Hinir landlausu 1

23.10.2019

Tuttuguogeinn - Mánudaginn 21. október 2019 - Flóttafólk

23.10.2019

Kíkt í skúrinn - 9. október 2019

22.10.2019

Sigmundur Ernir kynnir sér lífið á Spáni

22.10.2019

Sælkerabrauðterta fyrir byrjendur og grænmetisætur

21.10.2019

Skrefinu lengra - 16. október 2019

21.10.2019

Stóru málin - 18. október 2019

20.10.2019

Hinir landlausu verða sýndir á Hringbraut í næstu viku þar sem fjallað er í máli og myndum um stöðu flóttafólks

18.10.2019

Tuttuguogeinn - Fimmtudaginn 3. október 2019 - Stytting vinnuviku og málhelti

18.10.2019