Fréttir

22 tonna skip strand við Stykkishólm

Um klukkan hálf eitt voru björgunarsveitir á norðanverðu Snæfellsnesi kallaðar út vegna skips sem strandað hafði rétt utan við Stykkishólm. Skipið er staðsett um 1,5 sjómílu frá bænum nærri Hvítabjarnarey og er 22 tonna fjölveiðiskip.

Frásögn karlmanns í sjálfsvígshugleiðingum: „Af hverju líður mér svona illa?“

„Ég hef hugsað um að drepa mig í ca. ár. 12 mánuðir þar sem ég hef pælt í hvernig áhrif það hefði á vini mína, vinnufélaga, ættingja, eiginkonu og hund. Ég hef pælt í hvernig er best að gera það þannig að enginn nákominn gæti mögulega komið að mér. Ég er mikill kvikmyndaaðdáandi og ég sé oft fyrir mér dramatískt sveitasetur með arin og plötuspilara og ég skýt mig í hausinn.“ Svo segir í nafnlausum pistli um sjálfsvígshugleiðingar 33 ára karlmanns.

Rikki G öskraði stanslaust í listflugi – Sjáðu myndbandið

Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, oftast þekktur sem Rikki G, gekk í hnapphelduna á dögunum. Rikki er yfirmáta flughræddur og því brugðu vinir hans, sem höfðu veg og vanda af steggjun hans, á það ráð að láta hann fara í listflug.

Heilsuráð Helgu Maríu #1:

Ekki drekka sykurbætta drykki

Næstu tíu daga ætlar Helga María að gefa heilsuráð sem hún telur vera grunninn að góðri heilsu. English version also available in the article.

Lúsmý herjar á Suðurland og flugnafælur seljast upp – „Annar hver maður með fullt af bitum“

Lúsmý herjar um þessar mundir á fólk á Suðurlandi og flugnafælur seljast upp jafnóðum í Apótekaranum á Selfossi. Ásóknin er svo mikil í fælur og lyf að starfsmenn hafa þurft að flytja töluvert af þeim úr öðrum apótekum yfir í Apótekarann á Selfossi.

Hanna Katrín: „Þessi hópur ungmenna tók umræðu um heilbrigðismál upp á annað og hærra plan“

Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, var ánægð með unga fólkið sem tók til máls í þingsal Alþingishússins á þjóðhátíðardeginum í gær. Á meðal umfjöllunarefna voru umhverfismál, jafnréttismál og heilbrigðismál. Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag segir hún nálgun unga fólksins á heilbrigðismál hafa haft mest áhrif á sig.

Elliði opnar sig um vandræði Sjálfstæðisflokksins: „Búið að klippa bæði haus og hala af Sjálfstæðisflokknum“

„Málið er hinsvegar að Sjálfstæðisflokkurinn í dag er á algerum krossgötum. Hann er settur saman úr annarsvegar íhaldsmönnum og hinsvegar frjálslyndum,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri í Ölfusi og ein af vonarstjörnum Sjálfstæðisflokksins við Viljann þegar hann er beðinn um að leggja mat á þær miklu deilur sem eiga sér stað innan Sjálfstæðisflokksins.

Tókst þú eftir pínlegum mistökum Katrínar á Austurvelli? Sjáðu myndbandið

Á Eyjunni er greint frá mistökum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, þegar hún flutti ræðu á Austurvelli í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslands og 75 ára afmæli lýðveldisins. Katrín tók dæmi um þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað á Íslandi frá stofnun lýðveldisins og tók dæmi um Siggu og Jón sem hefðu fagnað sjálfstæðinu fyrir 75 árum. Katrín sagði:

Egill Helgason minnist Atla Magnússonar

„Þegar ég var nýgræðingur í blaðamennsku fyrir margt löngu, hóf óvænt störf á Tímanum, málgagni Framsóknarflokksins, vorið 1981 var þar margt merkt fólk og eftirminnilegt. En sá sem mér þótti strax einna vænst um var Atli Magnússon. Ég þekkti hann ekkert þá, Atli var ekkert sérstaklega mikið að trana sér fram í þjóðfélaginu, en mér var sagt að hann hefði haft mikil áhrif á ýmsa samferðamenn sína allt frá því hann var í menntaskóla.“

Stríðsyfirlýsing: Vill alls ekki manninn sem viðhafði þessi umdeildu ummæli

Heimildir heimildir Kjarnans herma að hæfisnefnd hafi metið fjóra umsækjendur um starf seðlabankastjóra mjög vel hæfa. Kjarninn greinir frá málinu á vef sínum í dag.

Þau fengu fálkaorðuna

Mynd dagsins: Hver er Aldís Amah Hamilton? Hér getur þú hlustað á flutninginn

Katrín á Austurvelli: Það getur allt breyst, líka það sem virðist klappað í stein

Smáréttir Hrefnu Rósu á grillið bráðna í munni

Hrífandi arkitektúr sem tekið er eftir á heimili Soffíu Karls

Guðni: „Hreinskilni ræður, án þess að fólk sé að velta sér upp úr því sem miður fór“

Dagskrá: 17.júní á Akureyri

Sjálfstæðisflokkurinn í hnotskurn: Af hverju leiddi Vg hagsmunaklíku hinna auðugu aftur til valda

Sigríður Andersen: Kirkjan á að vera duglegri að laða til sín fylgjendur

Heiðrún er komin í leitirnar heil á húfi

Myndbönd

Skrefinu lengra / Stikla 2

21.06.2019

Súrefni / 19. júní

20.06.2019

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019

Súrefni / 12. júní

13.06.2019

21 / Sigmundur Ernir og Bjartmar Oddur Þeyr ræða umdeildar lóðaúthlutanir í Reykjavík

13.06.2019

21 / Sigurður Hannesson / Íslenskri hönnun og húsgögnum hampað á Bessastöðum

13.06.2019

21 / Hildigunnur H. Thorsteinsson og Lovísa Árnadóttir / Konur sækja fram í orkugeiranum

13.06.2019

21 / miðvikudagur 12. júní / Allur þátturinn

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / 12. júní / Árni Oddur Þórðarson - Rúna Magnúsdóttir

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Seinni kynning 12. júní

12.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Kynning 12. júní

12.06.2019