Fréttir

Segir þriðja orkupakkann ekki vera erfitt mál innan Vinstri grænna

„Kannski snýst þessi spurn­ing meira um veru okkar í EES og kannski snýst hún líka um það hvort við viljum leggja sæstreng eða ekki og hver er þá afstaða okkar almennt til orku­fram­leiðslu á Ísland­i.“

Kona Geirfinns átti elskhuga á sama tíma og maður hennar hvarf: „Þessi maður var aldrei skoðaður“

Skandall er heimildarmynd í fjórum hlutum um Geirfinnsmálið. Höfundurinn er þýskur blaða- og kvikmyndagerðarmaður Boris Quatram að nafni. Hann furðar sig á að einn þráður hafi ekki verið fylgt eftir við rannsókn málsins. Í ítarlegu viðtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins undrast hann að maður sem lögregluskýrslur staðfesta að hafi haldið við eiginkonu Geirfinns. Telur hann að sú hlið hafi ekki verið rannsökuð nægilega mikið. Á meðan Boris vann að gerð myndarinnar fann hann Íslendinginn í Þýskalandi. Boris segir:

„Ég tek við gusum fram eftir kvöldi“

„Uppnefni, eins og popúlistar, öfga-þjóðernishyggjumenn og einangrunarsinnar, gagnvart þeim sem eru á móti eða hafa efasemdir um innleiðingu 3ja orkupakkans, eru afskaplega hvimleið,“ segir Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Facebook. Skiptar skoðanir eru um innleiðingu þriðja orkupakkans og óttast þeir sem eru mótfallnir orkupakkanum að Íslendingar missi yfirráð yfir auðlindum sínum. Brynjar er á öðru máli. Hann kveðst hafa átt samtöl við marga efasemdamenn. Brynjar segir:

Hefðir og siðir

Okkar forsætisráðherra safnar páskaungum – sá elsti 40 ára

Allt að 67% verðmunur á páskaeggjum

„Allt að 67% verðmunur var á páskaeggjum mill verslana í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi 11. apríl. Munurinn á hæsta og lægsta verði nam oft mörg hundruð krónum og mest 1.400 krónum á einu og sama páskaegginu. Bónus var oftast með lægstu verðin á páskaeggjum eða í 28 af 30 tilfellum. Super 1 var oftast með hæstu verðin eða í 13 tilfellum af 30 en Iceland fylgir fast á eftir með hæstu verðin í 11 tilfellum. Lítið úrval var af páskaeggjum í Kjörbúðinni en einungis 7 páskaegg af 30 voru fáanleg í búðinni. Engin páskaegg voru til í Costco.“

Gunnar Kristinn hættur: „Það er mín leið til að verjast ofbeldinu“

Gunnar Kristinn Þórðarson sem titlaður er formaður Samtaka umgengisforeldra hefur ákveðið að draga sig alfarið til hliðar og láta af störfum fyrir hinar ýmsu feðrahreyfingar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Gunnar Kristinn lýsir því yfir að hann ætli að draga sig í hlé. Þann 17. september árið 2018 sagði Gunnar Kristinn að hann hefði ákveðið að hætta þátttöku í stjórnmálum og ætlaði að leggja niður Samtök umgengisforeldra og elta ástina til útlanda.

Baslað í fyrir­myndar­bænum

Ef einhver spyrði, myndu flestir halda að allt væri í himnalagi á Seltjarnarnesi. Lágir skattar, rólegheitasamfélag, Grótta er í Inkasso-deildinni og fjárhagur bæjarins í föstum skorðum. Reyndar hefur eitt helsta aðalsmerki bæjaryfirvalda á Seltjarnarnesi í gegnum tíðina verið traustur og sjálfbær rekstur með myndarlegri uppbyggingu á nauðsynlegum innviðum, sem umgjörð utan um gott mannlíf. Þannig útnefndi tímaritið Vísbending Seltjarnarnes „Draumasveitarfélagið“ árið 2015 fyrir sérlega sterkan fjárhag.

Logi Bergmann ekki hættur: „Ég skammast mín ekki neitt!“

„Ég hef alltaf átt dýr. Býsna marga ketti og einu sinni átti ég meira að segja hund. Ég hef þá kenningu að gæludýr geri fólk betra og jafnvel mest óþolandi fólk hefur fengið prik í minni bók ef það á gæludýr. Sérstaklega ketti.“

Tíu íslenskar kvikmyndir sýndar á kvikmyndafókus í Kanada

Tíu íslenskar kvikmyndir verða í brennidepli á íslenskum kvikmyndafókus sem TIFF, ein virtasta kvikmyndastofnun í Norður-Ameríku, stendur fyrir í samvinnu við Kvikmyndamiðstöð Íslands, Íslandsstofu og Iceland Naturally dagana 10. - 22. maí.

Steinar Berg reiður: „Veitir RÚV leyfi til þess að dreifa meiðyrðum og óhróðri“

Steinar Berg Ísleifsson lagði Bubba Morthens í héraðsdómi í meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn honum. Voru orð Bubba í þættinum Popp og rokksaga Íslands, sem RÚV stóð að framleiðslu á og sýndi, dæmd dauð og ómerk. Samkvæmt dómnum áttu Bubbi og RÚV hvort um sig að greiða Steinari Berg 250.000 kr. Í miskabætur ásamt 2 milljónum króna í málskostnað.

Höskuldur segir upp: „Ég tel þetta vera rétta tímann til að fela öðrum að taka við keflinu“

Aukinn systkinaafsláttur til foreldra

15 fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

60 milljónir til Bergsins Headspace

Freyja Haralds sendi Einari langt nef – Kostulegt svar

Ágúst Þór er látinn

Biðlistar eftir hjúkrunarrýmum lengjast enn - Biðtími eykst

„Sumir atvinnurekendur eru í hefndarhug gegn starfsfólki“

Himnesk fyllt egg að hætti Hönnu Katrínar

Dómurum við Landsrétt hugsanlega fjölgað tímabundið

Myndbönd

Saga flugsins

23.04.2019

Ísland og umheimur / 4. þáttur

23.04.2019

21 / föstudagur 19. apríl / Sagnfræði

23.04.2019

Fasteignir og heimili / 19. apríl / Innlit

23.04.2019

21 / fimmtudagur 18. apríl / Lífsreynsla

23.04.2019

Suðurnesjamagasín / 18. apríl

23.04.2019

Viðskipti með Jóni G / 17. apríl / Friðrik Pálsson - Guðrún Hafsteinsdóttir - Magnús Harðarson

18.04.2019

21 / Bjarni Valtýsson um króníska verki

17.04.2019

21 / Sigurþóra Bergsdóttir ræðir Bergið Headspace

17.04.2019

21 / Þuríður Harpa Sigurðardóttir / Öryrkjar bíða eftir lífskjarasamningi

17.04.2019

21 / þriðjudagur 16. apríl / Allur þátturinn

17.04.2019

21 / Runólfur Ólafsson ræðir Procar svindlið

16.04.2019