Fréttir

Hugleiðingar veðurfræðings:

Allt að 23 stiga hiti

Fremur hæg suðlæg átt á landinu í dag, þurrt og bjart að mestu um landið norðaustanvert, en búast má við stöku síðdegisskúrum inn til landsins þar og allt að 23 stiga hita. Þetta kemur fram í hugleiðingu veðurfræðings á www.vedur.is. Svalara um landið sunnan- og vestanvert og þungbúið, víða rigning á Suðurlandi, en annars úrkomuminna. Áfram suðlæg átt á morgun 5-10 m/s og rigning með köflum eða skúrir í flestum landshlutum. Heldur svalara en í dag, hiti 9 til 17 stig, hlýjast austanlands. Dregur úr vætu þegar líður á morgundaginn og birtir til annað kvöld. Víða bjartviðri á landinu fyrir hádegi á sunnudag, en þykknar síðan upp um landið vestanvert með vaxandi sunnanátt og fer að rigna síðdegis, fyrst allra vestast.

Rithöfundur metsölubókarinnar

Marilyn French látin

Banda­ríski rit­höf­und­ur­inn Mari­lyn French lést um síðustu helgi í New York af völd­um hjarta­áfalls, 79 ára að aldri. French var kunn­ur femín­isti og fyrsta skáld­saga henn­ar, Kvennakló­settið, sem kom út árið 1977 og fjallaði um upp­reisn hús­móður gegn karla­veld­inu, varð met­sölu­bók um all­an heim.

Snædís Snorradóttir skrifar

Týndir fótboltastrákar

Tólf fótboltastrákar og þjálfari þeirra hafa verið týndir í helli í tælandi, ekkert hefur til þeirra spurst til þeirra frá því á laugardag.

Bernhard Þór Bernhardsson skrifar í Kjarnann

Munu bankar hverfa eins og hljómplötuverslanir?

Fyrsti spari­sjóð­ur­inn á Íslandi tók til starfa 1858 í Mývatns­sveit og fyrsti bank­inn 1904. Fram að þeim tíma og senni­lega nokkuð lengur geymdi fólk sparifé sitt í hand­rað­anum og lán­aði hvort öðru fé milli­liða­laust.

Greiningardeild Landsbankans:

Verðbólga aftur yfir markmið

Vísitala neysluverðs hækkaði óvænt um 0,62% milli maí og júní og mælist 12 mánaða verðbólga nú 2,8% í samanburði við 2,0% í maí. Verðbólga mælist því aftur yfir verðbólgumarkmiði Seðlabankans.

Nýjar tölur frá Hagstofunni:

Hlutfall atvinnulausra lækkar um 1,2 prósentustig

Hlutfall atvinnulausra lækkaði því úr 3,5% í apríl 2018 í 2,3% í maí 2018, eða um 1,2 prósentustig.

Lögmaður með stöðu sakbornings

ögmaður á fertugsaldri hefur fengið réttarstöðu sakbornings í rannsókn á umfangsmestu skattalagabrotum sem upp hafa komið hér á landi að mati skattrannsóknarstjóra.

David Beckham á Íslandi

Fyrrum fótboltamaðurinn David Beckham er mættur til Íslands í sumarfrí. Samkvæmt heimildum Nútímans lenti Beckham á landinu í dag

Grímur Sigurðsson lögmaður Brims

Þjónar engum tilgangi

Grímur Sigurðsson lögmaður Brims segir að tillaga Seilar, stærsta eiganda Vinnslustöðvarinnar, á hluthafafundi félagsins í gær

Verndunarsinnar verði að virða leikreglurnar

Náttúrufræðistofnun Íslands sem er ríkisstofnun og heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið hvetur Guðmund Inga Guðbrandsson ráðherra sinn til að friðlýsa svæði við Drangajökul

Flytur lykilfólk til Parísar vegna Brexit

Strákarnir okkar!

Stefán Ólafsson til Eflingar

Taka ber mál Víglundar til meðferðar

Forsætisráðuneytið skoðar möguleg brot RÚV

Marta hljóp á sig og braut siðareglur borgarstjórnar

Búseturéttur býflugna

Sala Baut­ans á loka­metr­un­um

Tyrk­neska lír­an hefur styrkst um 2% í morgun

Það er ekki leyndarmál hverjum ég tengist

Myndbönd

Súrefni Aðalsteinn Sigurgeirsson

19.06.2018

HM spjall með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Þjóðbraut HM með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Borgarstjórnarmeirihlutinn

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Viðskipti með Jóni G á þriðjudagskvöldum kl. 21.30

12.06.2018

Ritstjórarnir: Frosti og Máni

12.06.2018

Sonja Einarsdóttir á Þjóðbraut

07.06.2018

Áslaug María á Þjóðbraut

07.06.2018