Fréttir

Starkaður 11 ára skammar hina fullorðnu og spyr hvort við lærum aldrei neitt: „Mörgum hinna fullorðnu er eiginlega bara alveg sama!“

„Kæru fullorðnu Íslendingar. [...] Staðan er ekki góð. En það versta er að mörgum hinna fullorðnu er eiginlega bara alveg sama!“

Jón Axel er fluttur til Ítalíu: „Helgarinnkaup eru ca 20 til 25% af því sem kostar að lifa á Íslandi“

„Það er einfaldlega búið að vera gamall draumur hjá okkur hjónum að færa okkur um set og dvelja yfir vetrarmánuðina á bjartari og heitari stað, þegar mesti kuldinn og dimman er á Íslandi.“

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Hvað næst?

Útkoma skýrslu nefndar undir forystu Björns Bjarnasonar, sem skoðaði áhrif aðildar Íslands að innri markaði Evrópusambandsins eftir aldarfjórðung, markar ákveðin tímamót. Hún svarar mörgum spurningum skýrt og skilmerkilega. En hún vekur líka nýjar. Sú mikilvægasta er: Hvað næst?

Sturla keypti blokk eins og Matthías: Fengu báðir hagstæð lán frá Íbúðarlánasjóði

Sturla Sighvatsson, sem skráður er fyrir á þriðja tug einkahlutafélaga, er fyrirferðarmikill á húsnæðismarkaðnum hér á landi. Á síðasta ári keypti hann 16 íbúða blokk á Ásbrú. Sturla fékk um 190 milljóna króna hagstæð lán frá Íbúðalánasjóði. Það sem er athyglisvert við lánið er að um er að ræða lán sem aðeins er ætluð óhagnaðardrifnum leigufélögum.

Gjaldtaka fyrirhuguð á þessum stöðum: „Við þurf­um að hugsa út fyr­ir boxið“

Gjaldtaka mun verða í ákveðin tíma fyrir að aka Sundabraut. Þá verður gjald fyrir að aka yfir nýja brú yfir Ölfúsfljót. Um tvöföld Hvalfjarðargöng, einnig um jarðgöng um Reynisfjall og Axarveg.

Hirða peninga af látnum Íslendingum: Þú borgar skatt allt þitt líf en síðan tekur ríkið 10% af því sem þú skilur eftir þig

„Frá vöggu til grafar gjöldum við ríkinu það sem ríkinu ber. Allt frá fyrstu bleyjukaupum foreldra okkar til síðustu ráðstafana barna okkar vegna andlátsins – skal greiddur skattur af því. Skatturinn fer aldrei í frí.“

Fréttir af öðrum miðlum: RÚV.is

Æðstu stjórnendum boðin risa launahækkun: Gerist á sama tíma og staða Haraldar er í óvissu: „Breyting hefur þannig áhrif út fyrir gröf og dauða“

„Tólf aðstoðar- og yfirlögregluþjónum hjá embætti ríkislögreglustjóra hefur verið boðinn samningur sem tryggir þeim betri kjör. Úlfar Lúðvíksson, formaður Lögreglustjórafélags Íslands og lögreglustjóri á Vesturlandi, gerir alvarlegar athugasemdir við samkomulagið. Samkvæmt bréfi sem Úlfar sendi dómsmálaráðuneytinu, verða aðstoðar- og yfirlögregluþjónarnir með hærri laun en 7 af 9 lögreglustjórum landsins, verði samkomulagið að veruleika. Þá hækka lífeyrisgreiðslur þeirra sem greiða í B-deild LSR.“

Andlátið ekki tilkynnt til landlæknis né ráðuneytis

Andlát í Krýsuvík: Skilin eftir ein í óbyggðum og enginn á vakt – Fá tugmilljónir frá ríkinu en ekkert eftirlit

Harmleikur átti sér stað nýverið á meðferðarheimilinu á Krýsuvík þegar ungur maður framdi þar sjálfsvíg. Hann tók eigið líf á sunnudegi en á helgum eru sjúklingarnir skildir eftir einir fjarri mannabyggðum og engin á vakt til að gæta þeirra. Ungi maðurinn hafði því ekki aðgang að neinum sérfræðingum til að tjá vanlíðan sína. Þá var andlátið sem átti sér stað á Krýsuvík, hvorki tilkynnt til Landlæknisembættisins, né Félagsmálaráðuneytisins.

Viðskipti með Jóni G. í kvöld:

Traust er helsti gjaldmiðillinn: Aðalheiður Ósk, form. Stjórnvísi, hjá Jón G.

Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, formaður Stjórnvísi og vörustjóri Kynnisferða, er ein þriggja gesta hjá Jóni G. í kvöld. Stjórnvísi er stærsta stjórnunarfélag Íslands með yfir 4 þúsund félagsmenn og 362 fyrirtæki innanborðs. Mikil gróska er hjá félaginu og á dögunum hélt það athyglisverða haustráðstefnu um traust. Fram kemur í viðtalinu að traust er eðlilega undirstaðan í öllum mannlegum samskiptum og þá vekur athygli að neytendur treysta frekar orðspori sem fer af fyrirtækjum í gegnum vini og kunningja frekar en boðskap fyrirtækjanna sjálfra. Traust er helsti gjaldmiðillinn. Fróðlegt viðtal kl. 20:30 í kvöld.

Viðskipti með Jóni G. í kvöld:

Bylting í tökum á knattspyrnuleikjum: Guðjón Már í OZ hjá Jóni G.

Guðjón Már Guðjónsson, forstjóri OZ, er á meðal gesta Jóns G. í kvöld en fyrirtækið vinnur að byltingu í tökum á knattspyrnuleikjum og nýtir sér tækni gervigreindar. Þetta er sama upptökutækni og notuð er við hönnun sjálfkeyrandi bíla. OZ fékk á dögunum 326 milljóna kr. þróunarstyrk frá Evrópusambandinu og er það mikil viðurkenning fyrir þetta þekkta sprotafyrirtæki.

Hörkukeppni við Google. Vilborg Helga, forstjóri Já, hjá Jóni G. í kvöld

Aldís sendi reikninga fyrir 7,5 milljónir: Sinnti fullu starfi á vegum Íbúðalánasjóðs samtímis

Ný þáttaröð af Fjallaskálum Íslands hefst í kvöld

Vinnubrögð Sveins Andra aðfinnsluverð - Þarf að endurgreiða 100 milljónir

„Þú horfðir á mig og ég sá að þú skildir um hvað ég var að biðja. Svo gerist ekkert í þrjá daga.“

Stefán segir Félag íslenskra endurhæfingalækna hafa miklar áhyggjur af Reykjalundi : Fordæma vinnubrögð stjórnarformanns og varaformanns

Nýir þættir í samvinnu við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Elías er látinn: „Spurði aldrei hvað Valur gæti gert fyrir hann“

Snædís heimsækir Bataskólann og Stílvopnið í næsta þætti af Skrefinu Lengra

Ólafur Ísleifsson glímt við veikindi: Lagður inn á spítala – Kallaði ekki inn varamann og sagðist ekki þekkja reglurnar á þingi

Myndbönd

Einfalt að eldast - 22. október 2019

23.10.2019

Lífið er lag - 22. október 2019

23.10.2019

Eldhugar - þriðja þáttaröð - 22. október 2019

23.10.2019

Tuttuguogeinn - Þriðjudaginn 22. október 2019 - Hinir landlausu 1

23.10.2019

Tuttuguogeinn - Mánudaginn 21. október 2019 - Flóttafólk

23.10.2019

Kíkt í skúrinn - 9. október 2019

22.10.2019

Sigmundur Ernir kynnir sér lífið á Spáni

22.10.2019

Sælkerabrauðterta fyrir byrjendur og grænmetisætur

21.10.2019

Skrefinu lengra - 16. október 2019

21.10.2019

Stóru málin - 18. október 2019

20.10.2019

Hinir landlausu verða sýndir á Hringbraut í næstu viku þar sem fjallað er í máli og myndum um stöðu flóttafólks

18.10.2019

Tuttuguogeinn - Fimmtudaginn 3. október 2019 - Stytting vinnuviku og málhelti

18.10.2019