Fréttir

Nútiminn.is fjallar um

Ótrúlegt vindhögg

Kallar ótta Sigmundar ótrúlegt vindhögg: „Hvað næst, ásakanir um að við leggjum okkur hvolpa og kettlinga til munns?“

Stjórnendur Samtaka atvinnulífsins:

Ferðast um landið og ræða lífskjörin

Á næsta ári verður samið um lífskjör Íslendinga í fjölda kjarasamninga og munu stjórnendur Samtaka atvinnulífsins halda í fjölda ferða um landið til að ræða við íbúa í ólíkum landshlutum.

Mbl.is fjallar um

Væri „gríðarlegt tjón“ að ganga úr EES

„Það sem við erum að finna er að það er ákveðin óþreyja hjá ákveðnum hópi í sam­fé­lag­inu sem finnst að það þurfi að ræða meðal ann­ars krón­una og pen­inga­mála­stefn­una,“ seg­ir Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir

Viðreisn vill ódýr­ara Ísland

Viðreisn fer inn í þing­vet­ur­inn und­ir slag­orðinu „Ódýr­ara Ísland“, en á blaðamanna­fundi flokks­ins í morg­un fóru þau Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir og Þor­steinn Víg­lunds­son yfir þau mál sem flokk­ur­inn ætl­ar að leggja áherslu á í vet­ur.

HB Grandi hyggst kaupa útgerðarfyrirtækið Ögurvík

HB Grandi hyggst kaupa útgerðarfyrirtækið Ögurvík af Brim hf. stærsta hluthafa HB Granda á 12,3 milljarðar króna, um 95 milljónir evra að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallar Íslands.

Afmæliskveðja Þórarins Eldjárn til Ara:

„Aldrei gleymist sú fagnaðarstund“

Farsælasti uppistandari Íslands, Ari Eldjárn átti afmæli þann 5.september. Máske ekki stórtíðindi en Þórarinn Eldjárn faðir hans skrifar afmæliskveðjur á fb síðu sína með mynd af þeim feðgum. Þegar skáld sem Þórarinn skrifar status má með réttu láta hann flakka.

Tuttugu sækja um að verða þjóðgarðsvörður Þingvalla:

Ólína sækir um þjóðgarðsvörðinn á þingvöllum

Staða þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum var auglýst laus til umsóknar fyrir skemmstu. Ólafur Örn Haraldsson hefur gengt þeirri stöðu undanfarin ár en hverfur nú af þeim vettvangi.

Gagngerar endurbætur á BUGL:

BUGL opnar á ný eftir endurbætur

Legudeild barna- og unglingageðdeildar Landspítala (BUGL) hefur verið opnuð á ný eftir gagngerar endurbætur.

Stundin greinir frá

Guðlaugur segir Íslendinga hafa „óumsemjanlegan rétt“ til hvalveiða

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir Íslendinga hafa óumsemjanlegan rétt til hvalveiða og ekki sé unnt að véfengja þann rétt

Kjarninn.is:

Þriðji orkupakkinn – Illa kreist tannkremstúpa

Þingmaður Vinstri grænna segir að það hafi verið lærdómsríkt að sjá ýmsa þá sem stóðu að innleiðingum fyrri raforkutilskipana ESB vara við þeirri þriðju.

Hagvöxtur á fyrri helmingi ársins var yfir 6 prósent

Engeyingar tapa á Kynnisferðum

Kennir einfalda leið út úr fíkn

Afköst og kostnaður Landspítalans rækilega greind

14 milljónir frá borginni í UngRÚV

Biskup biður séra Þóri að víkja

WOW að klára skuldabréfaútboðið

Ísexit

Fjórtán kokkar hættir í kokkalandsliðinu

Ein og hálf milljón fyrir nóttina

Myndbönd

Sigrún Waage leikkona talar um Alzheimer

21.09.2018

21/Brot úr viðtali við Erlu Kolbrúnu og Fríðu R

19.09.2018

21/Riff hátíðin

18.09.2018

Kíkt í Skúrinn

18.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Viðtal við Jón Steinar og Ragnar Aðalsteins

17.09.2018

21/Viðtal við Baldvin Z og Kristínu Þóru Haraldsdóttur um Lof mér að falla

14.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Viðtal Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

Magnús Þór Sigmundsson í Mannamáli

12.09.2018

21/Brot úr viðtali Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

Viðskipti með Jóni G. 13.sept

12.09.2018

21/Snædís fer á flugsýningu

11.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Þingmenn ræða komandi haustþing

11.09.2018