Fréttir

21 fjallar um hatursglæpi á Íslandi:

Stjórnvöld stefna í kolranga átt

Eyrún Eyþórsdóttir, aðjúnkt í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri, er gestur Lindu Blöndal í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Þar ræðir hún hatursglæpi og haturstjáningu og hvernig hin Norðurlöndin skilgreina slíka glæpi samanborið við okkur. Þátturinn hefst klukkan 21:00.

Vesalings elskendur frumsýnd í kvöld

Vesalings elskendur er ný íslensk/sænsk kvikmynd eftir hinn sænska Maximilian Hult og verður frumsýnd hérlendis í kvöld.

Fargjöld í almenningssamgöngum verði lækkuð

Grunnur að fyrstu heildarstefnu ríkisins um almenningssamgöngur fyrir allt landið hefur verið mótuð og er nú til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Meðal annars er lagt til að fargjöld í almenningssamgöngum verði lækkuð og þjónustan gerð aðgengilegri almenningi. Í nýrri samþykktri samgönguáætlun er gert ráð fyrir að fargjöld í innanlandsflugi verði lækkuð í þessu skyni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu.

Betri nætursvefn

Dr. Erla Björnsdóttir svefnráðgjafi mætti til Helgu Maríu í Hugarfar og gaf góðar ráðleggingar fyrir fólk sem vill ná betri nætursvefni.

Listeríumengun herjar á Ópal Sjávarfang:

Stöðva starfsemi og innkalla allar reyktar afurðir

Ópal Sjávarfang hefur ákveðið að stöðva alla framleiðslu og dreifingu sína og hefur innkallað allar reyktar afurðir þess úr verslunum í samráði við Matvælastofnun. Frekari rannsókn á örverumengun hjá Ópal Sjávarfangi gefur tilefni til að ætla að ekki hafi tekist að uppræta listeríumengun í fyrirtækinu og að fleiri afurðir kunni að vera mengaðar af bakteríunni. Þetta kemur fram í frétt Matvælastofnunar, sem mun sjá um eftirlit vegna stöðvunar á starfsemi fyrirtækisins á meðan unnið er að úrbótum.

Ilmur Kristjánsdóttir leikkona er gestur Mannamáls í kvöld:

Partýið var byrjað að súrna

Partýið var byrjað að súrna. Ég var farin að hræðast sjálfa mig á sviðinu. Mér leið eins og áhorfandanum úti í sal sem var að upplifa vondan leik. Og svo kæfði ég bara þessa kvíðahugsun með vissunni um að ég gæti farið á barinn eftir leiksýningu og fengið mér nóg af bjór. Svona lýsir leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir aðdragandanum að því að hún setti tappann í flöskuna og hætti að drekka fyrir níu árum. Hún er gestur Sigmundar Ernis í Mannamáli í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 20:00.

Karl Th skrifar á Herdubreid.is

Að reka hausinn í – tvisvar

DV og/eða Eyjunni tókst á einum sólarhring að setja tvisvar óskemmtilegt met í ömurlegri blaðamennsku. Eða smelludólgshætti. Eða bara kjánaskap. Nema allt saman gildi í einu

Vilja varanlegt leyfi gæludýra í strætó

Stjórn Strætó bs. mun óska eftir varanlegri heimild frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu til þess að leyfa gæludýr í strætisvögnum. Þetta var samþykkt á stjórnarfundi Strætó þann 1. febrúar síðastliðinn.

Enn leitað að Jóni Þresti

Enn leitar lögreglan í Ballymun í Dyflinni að Jóni Þresti Jónssyni, sem hefur ekki sést síðan kl. 11 á laugardagsmorgun í Whitehall úthverfi borgarinnar. Í gær birti lögreglan á Írlandi nýja mynd af Jóni Þresti á Facebook síðu sinni.

Milljarður rís í hádeginu

Dansbyltingin Milljarður rís verður haldin í Hörpunni og víða um land í sjöunda sinn í hádeginu í dag, þegar fólk mun koma saman og dansa fyrir heimi þar sem allir, óháð kyni og kynhneigð, fá að njóta sömu tækifæra án ótta við ofbeldi. UN Women samtökin fagna 30 ára afmæli í ár og því verður viðburðurinn sérlega veglegur að þessu sinni.

Hagnaður dróst saman hjá viðskiptabönkunum

Telja ekki tilefni til afsökunarbeiðni

„Við erum skapandi og dugleg þjóð“

Hlutafjárútboð Icelandair 12,5%

Gengi bréfanna upp með sýnilegum árangri

Ríkið leiðrétti óréttlætið sem það innleiddi

Jón G. og Sigurður Már ræða laun Landsbankastjórans

Markaðsverð Marel yfir 303 milljarðar kr.

„Höfum lagað ójafnvægið í leiðakerfinu“

Þarf að koma böndum á leigumarkaðinn

Myndbönd

21 / fimmtudagur 21. febrúar / Allur þátturinn

22.02.2019

21 / Sigurður Pálmi ræðir nýja verslun sína, Super1

22.02.2019

21 / Hólmfríður Garðarsdóttir ræðir um útrýmingarhættu tungumála á Alþjóðadegi móðurmálsins

22.02.2019

21 / Gestur Ólafsson ræðir um skipulagsmál og skipulagsfræði

22.02.2019

21 / Álfrún Pálsdóttir um Karl Lagerfeld

22.02.2019

Suðurnesjamagasín / 21. febrúar

22.02.2019

Mannamál / Ari Eldjárn fer á kostum í persónulegu samtali

22.02.2019

Viðskipti með Jóni G / 20. febrúar / Ragnar Árnason - Guðrún Ragnarsdóttir

21.02.2019

21 / miðvikudagur 20. febrúar / Allur þátturinn

21.02.2019

21 / þriðjudagur 19. febrúar / Allur þátturinn

20.02.2019

Atvinnulífið / Spænskur banki fjármagnar fasteignakaup fyrir Íslendinga

19.02.2019

21 / mánudagur 18. febrúar / Allur þátturinn

19.02.2019