Fréttir

Eyjan.is greinir frá

Kristján Loftsson vanvirðir Fiskistofu

Þrátt fyrir hortugheitin fékk Hvalur margra ára veiðileyfi.

Guðlaugur Þór Þórðarson ekki sáttur

Vegna fréttar Eyjunnar fyrr í dag, 15. apríl, um hagsmunaskráningu mína á vef Alþingis vil ég taka eftirfarandi fram

Jón Björn Skúlason er gestur í 21 í kvöld:

Orkuskiptin eru ekki „annað hvort eða“

Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Íslenskrar NýOrku, er gestur Lindu Blöndal í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Þar ræðir hann orkuskipti í samgöngum, sem er ein af stærstu áskorununum í umhverfismálum. Orkuskiptin snúast fyrst og fremst um að minnka losun gróðurhúsalofttegunda, aðallega koldíoxíðs, eða Co2, með því að minnka notkun jarðefniseldsneytis, bensíns og dísilolíu.

„Einmanalegt að eiga brjálað barn“

Ellefu ára gömul stúlka, sem er að sögn móður hennar geðveik og með einhverfugreiningu, er aftur komin með skólavist. Í síðustu viku var Hrönn Sveinsdóttur, móður stúlkunnar, tilkynnt að skólinn sem hún hefur sótt treysti sér ekki lengur til að tryggja öryggi hennar eða starfsmanna skólans.

Sólbruni, hvað er til ráða?

Helga María fer yfir hvað er til ráða til að koma í veg fyrir sólbruna.

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Vísir að einhverju nýju á Alþingi

Framkvæmdastjóri FÍB er gestur í 21 í kvöld:

Procar svindlið - „Enginn að gera neitt“

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, er gestur Lindu Blöndal í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Þar ræðir hann Procar svindlið, sem ljóstrað var upp um í fréttaskýringaþættinum Kveik á RÚV í febrúar. Í því stórtæka svindli átti bílaleigan Procar við kílómetramæla fjölda bíla sinna svo þeir virtust minna eknir en þeir voru í raun þegar þeir fóru í sölu. Þátturinn hefst klukkan 21:00.

Stærsti eigandi Kea hótela segir engar viðræður í gangi við WOW

Stærsti eigandi Kea hótela segir engar viðræður við WOW

Góðir gestir hjá Sjöfn Þórðar í kvöld:

Innblástur heimilisins frá Grænlandi í hávegum hafður

Sjöfn Þórðardóttir fær að venju til sín góða gesti í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Gestir hennar eru Heiðrún Jóhannsdóttir, fylgihluta hönnuður Ísafold Design, Ingólfur Geir Gissurason fasteignasali hjá Valhöll fasteignasölu, Elva Hrund Ágústsdóttir stíllisti og Laufey Birkisdóttir snyrtifræðingur og eigandi Snyrtistofunnar Leilu.

Katrín: Mörg mál reynst ríkisstjórninni erfið

Draumur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra er að eftir þessa ríkisstjórn muni liggja plan um hvernig Ísland ætlar að takast á við þær breytingar á samfélaginu sem muni fylgja fjórðu iðnbyltingunni. Hún segir mörg mál hafa verið erfið fyrir ríkisstjórnina, ekki síst vegna þess hve ólíkir flokkarnir eru sem mynda hana.

Krummi var beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi í Landakotsskóla – „Mikið um refsingar og einelti“

Fiskistofu skortir heimildir til að þvinga fram gögn frá Hval

Vill þjóðaratkvæðagreiðslu um þriðja orkupakkann

EES samningurinn 25 ára – Heimsmarkmið SÞ líka fyrir atvinnulífið

Mynd dagsins: Svona leit Miklabraut út árið 1960

Syndsamlega ljúffeng marengsterta með rósum, hindberjum og súkkulaði

„Sannfærður um að einkageirinn geti gegnt mikilvægu hlutverki“

Bankastjóri neitar að hafa verið rekinn: „Nú eru kaflaskil hjá mér“

Þingmenn fórna skoðunum sínum í von um ráðherraembætti úr lófa Bjarna

Skúli fundar með Keahótelum um nýtt flugfélag

Myndbönd

Saga flugsins

23.04.2019

Ísland og umheimur / 4. þáttur

23.04.2019

21 / föstudagur 19. apríl / Sagnfræði

23.04.2019

Fasteignir og heimili / 19. apríl / Innlit

23.04.2019

21 / fimmtudagur 18. apríl / Lífsreynsla

23.04.2019

Suðurnesjamagasín / 18. apríl

23.04.2019

Viðskipti með Jóni G / 17. apríl / Friðrik Pálsson - Guðrún Hafsteinsdóttir - Magnús Harðarson

18.04.2019

21 / Bjarni Valtýsson um króníska verki

17.04.2019

21 / Sigurþóra Bergsdóttir ræðir Bergið Headspace

17.04.2019

21 / Þuríður Harpa Sigurðardóttir / Öryrkjar bíða eftir lífskjarasamningi

17.04.2019

21 / þriðjudagur 16. apríl / Allur þátturinn

17.04.2019

21 / Runólfur Ólafsson ræðir Procar svindlið

16.04.2019