Fréttir

Stundin.is fjallar um

Deilur í fjölskyldufyrirtæki Engeyinga

Fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölskyldufyrirtækis Engeyjarfjölskyldunnar, Alfa hf., er að reyna að selja hlutabréf sín í dótturfélagi Alfa hf., rútufyrirtækinu Kynnisferðum, eftir að honum var sagt upp störfum í ágúst í fyrra.

Trausti Hafliðason ritstjóri Viðskiptablaðsins hjá Jóni G. í kvöld:

Þvingaður leikur Samkeppniseftirlitsins?

Málefni Icelandair og WOW setja eðlilega svip sinn á fyrri hluta þáttarins í kvöld hjá Jóni G. Hann fær Trausta Hafliðason, ritstjóra Viðskiptablaðsins, til að fara yfir stöðu málsins og hvort kaupin nái fram að ganga. Verður þetta sagan endalausa? Varla.

Midjan.is fjallar um

Vg skotin í kaf af eigin sérfræðingi

- sagði Jón Steindór á Alþingi. Katrín Jakobsdóttir svaraði ekki beint en sagðist efast um nokkur flokkur hafi farið aðra eins sneypuför og Viðreisn meðan Þorgerður Katrín var sjávarútvegsvegsráðherra.

Björgvin og Ingimar Karl mættu í Ritstjórana í gær:

Óábyrgt daður um EES-útgöngu

Alþjóðahyggjan, sem opnaði heiminn upp á gátt um og undir síðustu aldamót, á undir högg að sækja. Einangrunarhyggjan virðist vera að ryðja sér til rúms í ríkari mæli og hér heima á Íslandi eru stöku pólitíkusar farnir að daðra við útgöngu úr EES án þess að gera sér nokkra grein fyrir afleiðingunum.

Athyglisverð bók á ferðinni:

Stormur Björgvins kominn á netið

Stormurinn - reynslusaga ráðherra er komin út á netinu, vegna fjölda áskorana að sögn höfundar og útgefanda, en þessi sláandi frásögn úr miðju stormsins fyrir áratug hefur verið ófáanleg lengi vel.

Frettabladid.is greinir frá

Hefur litla trú á enn einum starfs­hópnum

​Þor­steinn Víg­lunds­son, þing­maður Við­reisnar, kveðst litla trú hafa á enn einum starfs­hópnum sem skipaður hefur verið til að koma með lausnir í þeirri von að ná böndum á hús­næðis­vandann.

Félag prent- og miðlunargreina:

Bóka­út­gef­endur fluttu sjálfir vinnslu bóka úr landi

Félag prent- og miðlunargreina gagnrýnir bókaútgefendur harðlega og segja þá sjálfa hafa stuðlað að því að bókaprentun væri flutt úr landi.

Stundin.is er með þessa frétt

Atburðarásin í aðdraganda hruns: Hvað vissum við og hvað vissu þeir?

Þegar erfiðleikar komu upp hjá Glitni og stórum hluthöfum, fyrst í febrúar 2008 og svo í september, skiptist Bjarni Benediktsson á upplýsingum við stjórnendur Glitnis

Visir.is greinir frá

Björn Leví ekki hættur þrátt fyrir niðurstöðu

Ekkert er fram komið sem gefur til kynna að Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafi brotið gegn siðareglum alþingismanna Alþingis. Því sé ekki skilyrði fyrir því að verða við beiðni Björns Leví Gunnarssonar

Frettabladid.is greinir frá

Bjarni Bjarnason sest aftur í forstjórastól Orkuveitu Reykjavíkur

Sú úttekt sem nú hefur farið fram á vinnustaðarmenningu og starfsmannamálum innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur bendir á ýmsar leiðir til að gera vinnustaðinn enn betri.

Víti að varast

Leggur ekki trú á nýja skýrslu um hlýnun jarðar

Heimilisofbeldið var mitt leyndarmál

Vilja kanna hvort flugeldar séu eina orsökin

VG og Framsókn þori ekki í hugsjónabaráttu

Vill óháða úttekt á Íslandspósti

Vill lögfræðirit um bann við sáttaferli

Fullkominn spuni um orkupakkann

Tímabilið byrjar vel hjá Sturlu Snæ landsliðsmanni

„Það er einhvern veginn allt í upplausn“

Myndbönd

Fjallaskálar stikla 2

12.12.2018

Lífið er lag / 11.desember

12.12.2018

Eldhugar #Drekinn

12.12.2018

21 / Svarthol / Örbók Sævars Helga

12.12.2018

21 / Verðkönnun á rafmagni

12.12.2018

21 / Ritstjórarnir / Brexit umræða

12.12.2018

21 / þriðjudagur 11. desember

12.12.2018

Hugarfar / Hreyfing

11.12.2018

Lífið er fiskur / 7.desember

11.12.2018

21 / Grasnytjar

11.12.2018

21 / Hjúkrun

11.12.2018

21 / innanlandsflug

11.12.2018