Fréttir

Kæra typpamyndir til lögreglu: „Þetta er hrikalegt að sjá“

Á dögunum uppgötvuðust fangamörk og typpamyndir sem óþekktir einstaklingar voru búnir að rista í móbergsklöppina í Helgafelli. Björn Þorláksson, upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar, segir að verksummerkin geti tekið veður og vinda langan tíma að afmá, jafnvel ár eða áratugi. Umhverfisstofnun hefur ákveðið að kæra náttúruspjöllin til lögreglu.

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Það sem skattborgararnir mega gera saman mega þeir ekki hver fyrir sig

Fjármálaráðuneytið greindi fyrir nokkrum dögum frá því að ríkissjóður hefði gefið út skuldabréf í evrum með hagstæðustu vöxtum í sögu lýðveldisins. Ærin ástæða er til að fagna þessum árangri. En á þessum peningi eru þó tvær hliðar eins og öðrum.

Dóra Björt: „Ég sakaði Eyþór ekki um eitt né neitt“ – Vigdís: „Til ævarandi skammar“

Skörp orðaskil komu upp á milli borgarfulltrúanna Dóru Bjartar Guðjónsdóttur, forseta borgarstjórnar og Eyþórs Laxdal Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins, vegna breytinga á hagsmunaskráningu borgarfulltrúa og siðareglum á borgarstjórnarfundi í gær. Á borgarstjórnarfundinum beindi Dóra þeirri spurningu til Eyþórs hvort hann væri tengdur Strokki Energy ehf, þar sem hann væri skráður tengiliður á vefsíðu félagsins og notaði netfang Strokks sem ræðismaður Botsvana. Einnig spurði hún Eyþór um tengsl sín við fyrirtækið Íslensk vatnsorka ehf.

Húsráð

Þetta verður þú vita til að þeyta egg á réttan hátt

Nokkur atriði ber að hafa í huga þegar þeyta á egg. Egg þeytast best ef þau eru við stofuhita. Takið því eggin úr ísskáp 15 mínútum fyrir þeytingu og leggið í volgt vatn. Þá er eggið tilbúið fyrir þeytingu en þegar á að skilja eggið og þeyta eggjahvítur vöndum við okkur enn frekar.

Jón ósáttur og segir um flutning Aldísar: „Nú ber að skipta um þjóð í landinu“

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Frjálslyndaflokkinn er ósáttur við ljóðið sem Aldís Amah Hamilton flutti sem fjallkonan. Þá gagnrýnir hann einnig ræðu Katrínar Jakobsdóttur.

Hildur opnar sig um dóminn: Finnst hún hafa verið dæmd fyrir að standa með konum - „Þið sannfærið mig á hverjum degi um að ég sé réttu megin við línuna“

„Í gær komst einhver karldómari við héraðsdóm Reykjavíkur að þeirri niðurstöðu að fjögurra ára gömul tjáning mín á Facebook (sem hann vill meina að hafi fjallað um tvo grunaða kynferðisofbeldismenn) skyldi teljast dauð og ómerk. Jafnframt ákvað hann að ég skyldi greiða hvorum þessara manna fyrir sig 150.000 krónur fyrir einhvern miska og ofan á það skyldi ég greiða 600.000 krónur í málskostnað í ríkissjóð.“

Þorgerður Katrín: Ríkisstjórnin gafst upp –„Dapurlegt að sjá þetta ráðaleysi“

„Mér finnst þetta fullkomin eftirgjöf hjá ríkisstjórn, sem hefur drjúgan meirihluta. Það var ósköp dapurlegt að sjá þetta ráðaleysi og þessa störukeppni undir lokin. Mér finnst með ólíkindum að það skuli vera gefið eftir gagnvart svona óbilgirni og yfirgangi.“

Sigmundur Davíð vill lækka laun ráðherra: Sjálfstæðisflokkurinn átti hugmyndina um að hækka laun um 50% - „Allt umfram það er þjófnaður elítu“

Formaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, lagði til þegar Alþingi kom saman að laun ráðherra yrðu lækkuð um 20 prósent. Breytingartillagan sem er við frumvarp Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra var felld. Sagði Sigmundur Davíð að tilgangurinn væri að varpa rýrð á þá sem sætu sem ráðherra. Bjarni kvað sér hljóðs og sagði stórundarlegt að hlusta á umræðu um launamun milli ráðherra og þingmanna.

Jónína Ben: „Elsku konan, það var óþægilegt að sjá hana í þessu ástandi!“

„Þetta er svakalegt myndbrot. Ofþornun fylgir oft mikið ójafnvægi á söltum, lífsnauðsynlegum söltum. Vatnið eitt og sér er ekki nóg þegar fólk fer í svona ástand. Steinefnarík fljótandi fæða virkar hraðast.“

Fréttir af öðrum miðlum: Fréttablaðið

Chanel-veldið fjárfesti í 66°Norður

Bandaríska fjárfestingafélagið sem fjárfesti í Sjóklæðagerðinni 66°Norður síðasta sumar er í eigu fjölskyldunnar sem á tískuhúsið Chanel. 66°Norður hefur nú ráðið framkvæmdastjóra alþjóðlegrar starfsemi fyrirtækisins en hann var áður framkvæmdastjóri fataverslunarrisans NET-A-PORTER. Hann segir íslenska fataframleiðandann búa yfir öllum þeim eiginleikum sem þarf til að verða heimsþekkt vörumerki.

Ísland í fremstu röð í málefnum hinsegin fólks eftir samþykkt lagafrumvarps forsætisráðherra

Sigmundur Davíð: „Málin leystust um leið og systir mín mætti á svæðið“ – Bjarni: „Ég er ekki sáttur“

Heimir Björn er látinn: „Hjartað sló með þeim sem áttu und­ir högg að sækja í þjóðfé­lag­inu“

Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og réttindabaráttu kvenna minnst

Um­sókn­um í ­kenn­ara­nám fjölg­ar - Veruleg fjölgun karlkyns umsækjenda

Tilkynnt um fjórar líkamsárásir á Bíladögum – 97 kærur vegna hraðaksturs

Segir ótvíræðan ávinning af EES-samningnum

Bjarni vill skera niður framlag til öryrkja og fatlaðra um tæpa 8 milljarða

Ummæli Hildar og Oddnýjar vegna Hlíðamálsins dæmd dauð og ómerk

22 tonna skip strand við Stykkishólm

Myndbönd

Skrefinu lengra / Stikla 2

21.06.2019

Súrefni / 19. júní

20.06.2019

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019

Súrefni / 12. júní

13.06.2019

21 / Sigmundur Ernir og Bjartmar Oddur Þeyr ræða umdeildar lóðaúthlutanir í Reykjavík

13.06.2019

21 / Sigurður Hannesson / Íslenskri hönnun og húsgögnum hampað á Bessastöðum

13.06.2019

21 / Hildigunnur H. Thorsteinsson og Lovísa Árnadóttir / Konur sækja fram í orkugeiranum

13.06.2019

21 / miðvikudagur 12. júní / Allur þátturinn

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / 12. júní / Árni Oddur Þórðarson - Rúna Magnúsdóttir

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Seinni kynning 12. júní

12.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Kynning 12. júní

12.06.2019