Fréttir

Frettablaðið greinir frá

Angela Merkel gagn­rýnir ein­angrunar­hyggju Banda­ríkjanna

Angela Merkel, Þýskalandskanslari, fór nokkuð hörðum orðum um efnahags-og utanríkisstefnu Bandaríkjanna í dag

Stundin.is greinir frá

Maðurinn sem háskólinn gat ekki hafnað

Hvernig einn helsti boðberi frjálshyggju á Íslandi komst á ævilangt framfæri hjá skattgreiðendum

Eyjan.is greinir frá

Morgunblaðið sakar Eflingu um að reyna að ræna ríkisstjórnina völdum

Farið er hörðun orðum um framgöngu verkalýðsfélagsins Eflingar í yfirstandandi kjaraviðræðum í Staksteinum Morgunblaðsins í dag

Visir.is greinir frá

Er­lendir bankar með þriðjung út­lána út­flutnings­fyrir­tækja

riðjungur allar útlána í stærstu útflutningsfyrirtækja í landinu koma frá erlendum fjármálafyrirtækjum. Þá koma um helmingur af nýjum fasteignalánum frá lífeyrissjóðum.

Heilræði Sjafnar Þórðar fyrir fasteignakaupendur:

Vert að hafa í huga þegar eign er skoðuð

Sjöfn Þórðardóttir hefur tekið saman góð ráð fyrir fasteignakaupendur.

Heilræði Sjafnar Þórðar fyrir fasteignakaupendur:

Munurinn á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum

Sjöfn Þórðar hefur tekið saman góð ráð fyrir fasteignakaupendur.

Eyjan.is er með þessa frétt

„Báðir urðu frábærir fjölmiðlamenn á RÚV

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands, minnist tveggja fyrrverandi fjölmiðlamanna í stuttum pistli á Facebook í dag.

Svipta norsk skip veiðileyfi við Ísland

Fiskistofa hefur svipt fimm norsk uppjávarskip veiðileyfi við Ísland eftir að þau tilkynntu um afla sem var ekki í samræmi við löndunartölur. Sviptingin er varanleg, þar sem íslensk lög heimila ekki að leyfi til veiða sé veitt að nýju. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Fiskifrétta.

Flokki fólksins ekki boðið á samtalsfund

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir flokkinn þann eina sem ekki hafi fengið boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa, sem nú fer fram í Höfða í boði Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Hún mótmælir slíkum vinnubrögðum harðlega og segir enga afsökun finnast fyrir mismunun af þessu tagi.

Höfnuðu gagntilboði verkalýðsfélaga

Samtök atvinnulífsins höfnuðu í morgun gagntilboði VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Grindavíkur og Verkalýðsfélags Akraness, sem var svar þeirra við tilboði SA frá fundi deiluaðila á miðvikudag. Deiluaðilar funduðu að nýju hjá ríkissáttasemjara í morgun.

Heim til Spánar endursýndir í kvöld

Skipuleg ristilspeglun bjargar mannslífum

Dæmdir en sleppa við refsingu

Leggja líklega fram gagntilboð í sameiningu

Vill hert eftirlit með barnaníðingum

Dauðsföll vegna sýklalyfjaónæmis

Er þetta virkilega svona?

Lýsa andstöðu við frumvarp vegna hatursorðræðu

Sturla Snær áfram úr undankeppni í stórsvigi á HM

Ríkisforstjóri ákvarðar laun annars ríkisforstjóra

Myndbönd

21 / fimmtudagur 21. febrúar / Allur þátturinn

22.02.2019

21 / Sigurður Pálmi ræðir nýja verslun sína, Super1

22.02.2019

21 / Hólmfríður Garðarsdóttir ræðir um útrýmingarhættu tungumála á Alþjóðadegi móðurmálsins

22.02.2019

21 / Gestur Ólafsson ræðir um skipulagsmál og skipulagsfræði

22.02.2019

21 / Álfrún Pálsdóttir um Karl Lagerfeld

22.02.2019

Suðurnesjamagasín / 21. febrúar

22.02.2019

Mannamál / Ari Eldjárn fer á kostum í persónulegu samtali

22.02.2019

Viðskipti með Jóni G / 20. febrúar / Ragnar Árnason - Guðrún Ragnarsdóttir

21.02.2019

21 / miðvikudagur 20. febrúar / Allur þátturinn

21.02.2019

21 / þriðjudagur 19. febrúar / Allur þátturinn

20.02.2019

Atvinnulífið / Spænskur banki fjármagnar fasteignakaup fyrir Íslendinga

19.02.2019

21 / mánudagur 18. febrúar / Allur þátturinn

19.02.2019