Fréttir

Margrét segir konu hafa beitt hana ofbeldi á Alþingi

Margrét Tryggvadóttir, fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar og varaþingmaður Samfylkingarinnar, tók þátt í könnun dr. Hauks Arnþórssonar um ofbeldi sem alþingiskonur hafa orðið fyrir. Þar kom fram að 80 prósent kvenna hafi verið beitt annað hvort líkamlegu, kynferðislegu, andlegu eða efnahagslegu ofbeldi. Margrét er ein þeirra kvenna sem hefur verið beitt ofbeldi á þingi.

Mynd dagsins: Furðulegasta skófla í heimi? Guðlaugur Þór segir söguna á bak við skófluna

„Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Þýskalands gróðursettu í gær kirsuberjatré í tilefni af því tuttugu ár eru liðin frá frá formlegri opnun norrænu sendiráðsbygginganna í Berlín. Þar vakti athygli forláta fimmmenningsskófla sem norrænu utanríkisráðherrarnir munduðu á þann samstillta hátt sem jafnan einkennir Norðurlandasamvinnuna.“ Þannig hefst færsla á Facebook-síðu Utanríkisráðuneytisins. Þar segir enn fremur:

Davíð og Styrmir hjóla í Bjarna og Sjálfstæðisflokkinn: „Örlagarík mistök“

„Styrmir Gunnarsson bendir á að „um þessar mundir séu þrír aðilar að framkvæma kannanir á fylgi flokka, þ.e. Gallup, MMR og Zenter-rannsóknir. Niðurstaða tveggja hinna síðarnefndu er mjög svipuð, tölur Gallup hafa verið ívið hagstæðari fyrir Sjálfstæðisflokkinn.“

Börn Sigurlaugar í forsjá dæmds barnaníðings - Segir hann hafa hótað heimilisfólki með hlaðinni byssu: „Það hefur aldrei verið tekið mark á mér

Sigurlaug Steinarsdóttir á þrjú af fjórum börnum sínum með manni sem nýverið var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir alvarleg kynferðisbrot gegn syni sínum. Soninn átti hann áður en hann kynntist Sigurlaugu og hefur hann farið með forsjá yfir börnunum þeirra frá árinu 2009. Tvö þeirra eru orðin lögráða en yngsti sonur þeirra er enn í forsjá föður síns.

Stjórnin kveður Einar Braga: „Ekki óraði okkur fyrir að þetta yrði síðasta skiptið sem við spiluðum öll saman“

Einar Bragi Bragason fæddist 11. ágúst 1965 í Reykjavík. Hann lést 4. október 2019. Einar Bragi var afkastamikill tónlistarmaður og eftir hann liggur fjöldi lagasmíða og útsetninga. Einar Bragi verður jarðsunginn í dag. Frá því er greint í Morgunblaðinu. Þar er einnig að finna minningargrein frá vinum hans í hljómsveitinni, Stjórninni. Í Morgunblaðinu segir um Einar:

Fréttablaðið og Hringbraut sameinast

Helgi Magnússon og fleiri aðilar hafa keypt helmings eignarhlut 365 miðla í Torgi ehf. Torg er útgáfufélag Fréttablaðsins og starfrækir meðal annars vefmiðilinn frettabladid.is. Fréttablaðið er útbreiddasta blað landsins, prentað í tæplega 80.000 eintökum sex sinnum í viku og nýtur vefurinn frettabladid.is sífellt aukinna vinsælda. Frá þessu er greint á vef Fréttablaðsins. Þar segir enn fremur:

Hoppaði í sjóinn í Reykjavíkurhöfn: Pirraður út í lögregluna og reyndi að stela frá þeim fána

Það var um klukkan hálf sex í gær fékk lögregla tilkynningu um mann sem hafði hoppað í sjóinn í miðbænum. Þegar lögregla kom á vettvang var maðurinn kominn á þurrt land. Samkvæmt lögreglu amaði ekkert að manninum og hélt þá lögreglan sína leið.

Sláandi niðurstöður: 80 prósent þingkvenna orðið fyrir ofbeldi

Ný rannsókn sem gerð var á meðan kvenna sem starfa á þingi eða hafa nýlega hætt störfum á Alþingi sýnir sláandi niðurstöður. Um 80 prósent hafa orðið fyrir kynbundnu ofbeldi. Rannsóknin var gerð í maí og svöruðu 33 konur. Svarhlutfall var 76 prósent en en niðurstöðurnar eru birtar í nýrri bók dr. Hauks Arnþórssonar sem kemur út í dag.

Örn pirraður út í Maríu: „Ef hún hefði verið úr Fellunum, væri hún þá annars flokks?“

Skoðanaskipti Maríu Lilju Þrastardóttur, Hildar Lilliendahl og Sóleyjar Tómasardóttur við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur hafa vakið athygli. María, Hildur og Sóley gagnrýndu Áslaugu fyrir karllæga orðanotkun í pistli sem hún skrifaði um um­bætur í réttar­kerfinu til handa fórnar­lömbum kyn­ferðis­of­beldis. Ýmsir réðust að Maríu og Hildi á samfélagsmiðlum í kjölfarið. María svaraði fyrir sig með því að segja að Áslaug Arna væri ekki útlensk, fátæk eða úr blokk í Fellunum. Hún væri hámenntuð, rík og úr Garðabæ og nyti þar sem forréttinda.

Áslaug Arna ósátt við viðtal í Morgunblaðinu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er ósátt með viðtal ríkislögreglustjóra við Morgunblaðið og hvernig hann tjáði sig í fjölmiðlum um málefni lögreglunnar. Kveðst hún hafa tjáð Haraldi Johannessen það. Þá sagði hún að það væri óheppilegt hvernig staðan innan lögreglunnar hefði verið rekin í fjölmiðlum. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins.

Sauð á starfsmönnum á Stöð 2: „Það varð allt brjálað [...] Heimir Már Pétursson og allir reiðu kallarnir“

Pétur Jóhann opnar sig um föðurhlutverkið: „Þessi er erfið. Er ég góður pabbi? [...] Getum við tekið smá pásu núna?“

Matthildur Soffía er látin: Réð drauma, spáði fyrir veðri og hlustaði á varðmann fjörunnar

Ríkisstjórnin nötrar og skelfur: Sigurður Ingi hljóp á sig

Vann 124 milljónir á Vesturlandi: „Ég er nú bara alveg steinhissa“ – Ætla að þiggja fjármálaráðgjöf

Íbúar í Grafarvogi beðnir að fara varlega - Um 70°C heitt vatn streymir nú úr hitaveituholu við golfvöllinn

Yrsa fékk 41,4 milljónir - Greiðir 25 milljónir í arð

Egill: „Vægast sagt ógeðfellt. Heimskulegt. Asnalegt.“

Ég er sjálfur uppskriftin að Ólafi Ragnari

Bráðfyndið myndskeið: Heimsfrægur uppistandari í vanda við Tröllafoss: „Íslenskt RRRRRR, eruð þið tilbúin?“

Myndbönd

Einfalt að eldast - 22. október 2019

23.10.2019

Lífið er lag - 22. október 2019

23.10.2019

Eldhugar - þriðja þáttaröð - 22. október 2019

23.10.2019

Tuttuguogeinn - Þriðjudaginn 22. október 2019 - Hinir landlausu 1

23.10.2019

Tuttuguogeinn - Mánudaginn 21. október 2019 - Flóttafólk

23.10.2019

Kíkt í skúrinn - 9. október 2019

22.10.2019

Sigmundur Ernir kynnir sér lífið á Spáni

22.10.2019

Sælkerabrauðterta fyrir byrjendur og grænmetisætur

21.10.2019

Skrefinu lengra - 16. október 2019

21.10.2019

Stóru málin - 18. október 2019

20.10.2019

Hinir landlausu verða sýndir á Hringbraut í næstu viku þar sem fjallað er í máli og myndum um stöðu flóttafólks

18.10.2019

Tuttuguogeinn - Fimmtudaginn 3. október 2019 - Stytting vinnuviku og málhelti

18.10.2019