Fréttir

Ríkið endurgreiði ritstjórnarkostnað

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að end­ur­greiða einka­rekn­um fjöl­miðlum hluta rit­stjórn­ar­kostnaðar og draga úr um­svif­um Rík­is­út­varps­ins á aug­lýs­inga­markaði

Reynir Grétarsson, stjórnarformaður Creditinfo, hjá Jóni G. í kvöld:

Fór í brynvörðum bíl yfir götuna

Reynir Grétarsson, frumkvöðull og stjórnarformaður Creditinfo Group, er í stórskemmtilegu viðtali hjá Jóni G. í kvöld. Reynir hefur byggt upp alþjóðlegt fyrirtæki á rúmum tuttugu árum með veltu upp á um 4 milljarða króna og starfsemi í 26 löndum.

Páll Harðarson hjá Jóni G. í kvöld:

Er skráning annars ríkisbankanna í sjónmáli?

Páll Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, er einn gesta í þætti Jóns G. í kvöld. Er skráning annars ríkisbankanna í sjónmáli?

Hörður Ægisson hjá Jóni G. í kvöld:

Kaup HB Granda á Ögurvík stórmerkileg

Kaup HB Granda á Ögurvík af Brimi eru bæði stórmekileg og söguleg. Jú, skráð almenningshlutafélag kaupir eign af stærsta hluthafa sínum á 12,3 milljarða króna.

Hörður Ægisson hjá Jóni G. í kvöld:

Hvað gerist hjá WOW?

Það gengur mikið á á bak við tjöldin varðandi skuldabréfaútboð WOWair og áhyggjur innan atvinnulífsins, bankanna og ríkisstjórnarinnar af framtíð félagsins stigmagnast.

RIFF kvikmyndahátíð:

Mads Mikkelsen verður gestur á RIFF

Hinn danski Mads Dittmann Mikkelsen varð heimsþekktur sem illmennið Le Chiffre í James Bond bíómyndinni Royal Casino árið 2006. Hann var þó löngu áður orðinn þekktur í Evrópu fyrir leiklistarhæfileika sína.

Hagar og Olís skuldbinda sig til að selja verslanir

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Haga á Olís með skilyrðum um sölu verslana og bensínstöðva

Þórarinn Tyrfingsson á K110 í morgun:

Ráðherra á að segja af sér

Þórarinn Tyrfingsson, fyrrverandi formaður SÁÁ og yfirlæknir á Vogi, var á línunni í Ísland vaknar á K100 í morgun þar sem hann gagnrýndi heilbrigðisráðherra harðlega

Snædís Snorradóttir fer í háloftin

Reykjavík Airshow

Reykjavík Airshow var haldin á Reykjavíkurflugvelli síðastliðna helgi

Alþingi kemur saman í dag:

Risamál á dagskrá haustþingsins

Þingsetningin er í dag, annað þingið síðan ríkisstjórn VG og Sjálfstæðisflokksins tók við.

Útganga úr EES væri þjóðarslys

End­ur­greiða 25 prósent við bóka­út­gáfu

Landsmenn eiga ríkissjóð, ekki ráðamenn og ráðherrar

Tugir Íhaldsmanna sagðir tilbúnir að fara gegn Theresu May

Ríkisstjórnin hættir við afnám bókaskatts

Októberfest

Menn í pólítíkinni sem vinna gegn EES

963 ungmenni reynt sjálfsvíg

Fjölmiðlanefnd - Ægivald ríkisins

Veggjöld innheimt til 28. september

Myndbönd

Sigrún Waage leikkona talar um Alzheimer

21.09.2018

21/Brot úr viðtali við Erlu Kolbrúnu og Fríðu R

19.09.2018

21/Riff hátíðin

18.09.2018

Kíkt í Skúrinn

18.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Viðtal við Jón Steinar og Ragnar Aðalsteins

17.09.2018

21/Viðtal við Baldvin Z og Kristínu Þóru Haraldsdóttur um Lof mér að falla

14.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Viðtal Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

Magnús Þór Sigmundsson í Mannamáli

12.09.2018

21/Brot úr viðtali Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

Viðskipti með Jóni G. 13.sept

12.09.2018

21/Snædís fer á flugsýningu

11.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Þingmenn ræða komandi haustþing

11.09.2018