Fréttir

Fréttablaðið fjallar um

Til­­laga um fram­gang borgar­línu sam­þykkt

​Sam­þykkt var í borgar­stjórn rétt í þessu að fela um­hverfis- og skipu­lags­sviði að hefja fjögur verk­efni til að tryggja fram­gang borgar­línu sem há­gæða­kerfis al­mennings­sam­gangna. Tólf kusu með, átta gegn og þrír sátu hjá.

Kjarninn fjallar um

FISK kaupir hlut Brims í Vinnslustöðinni

Brim hf., nú Útgerðarfélag Reykjavíkur, hefur tilkynnt um sölu á eignum upp á samtals um 21,7 milljarða króna, að undanförnu.

Midjan.is fjallar um

Manngerðir jarðskjálfar á Alþingi

„Þingmenn upplifa nú nánast daglega manngerða jarðskjálfta og þrumur vegna framkvæmda hér í miðbænum,“ sagði Sigmundur Davíð á Alþingi í dag.

Vb.is fjallar um

SAF harmar alhæfingar RÚV

„Samtök ferðaþjónustunnar harma framsetningu fréttar í kvöldfréttum RÚV í gær þar sem skekkt mynd er dregin upp af heilli atvinnugrein."

mbl.is fjallar um

Skulda­bréfa­út­boði WOW air lokið

Skulda­bréfa­út­boði WOW air lauk í dag og nem­ur stærð skulda­bréfa­flokks­ins 60 millj­ón­um evra. Þar af hafa 50 millj­ón­ir evra þegar verið seld­ar og 10 millj­ón­ir sem verða seld­ar fjár­fest­um í fram­hald­inu. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá fé­lag­inu.

Bogi Ágústsson og Valgerður Jóhannsdóttir mæta í Ritstjórana:

Telja stjórnina lifa af veturinn

Það er ekkert sem bendir til annars en að stjórnin lifi af veturinn sem er fram undan, jafnvel þótt kjaramálin verði henni erfið og einstaka upphlaup þingmanna sem verða þó öðru frmur til heimabrúks í þeim ólíku stjórnmálaflokkum sem mynda ríkisstjórn Íslands.

Ný MMR könnun:

Stuðningur við ríkisstjórnina kominn niður í 41%

MMR birti í dag nýja skoðanakönnun þar sem fylgi við ríkisstjórnina mælist 41.1% og hefur minnkað frá síðustu könnun. Sjálfsæðisflokkur og Samfylking eru með svipað fylgi samkvæmt könnuninni.

Frettabladid.is fjallar um

Greitt 160 milljónir í leigu á sendiherrabústað

Utanríkisráðuneytið seldi sendiherrabústaðinn í New York árið 2009 vegna niðurskurðar og hefur verið á leigumarkaði síðan

Hringbraut tapar 62 milljónum króna

Samkvæmt ársreikningi 2017 nam tap Hringbrautar-Fjölmiðla ehf. 62 milljónum króna en heildarsala var 75 m.kr. Bókfært eigið fé er 53 milljónir króna

Andrés Magnússon skrifar á vb.is

Hjá hinu opinbera

Að Kolbrún Sævarsdóttir dómari í máli Sigurplasts hafi komið að úrskurði Fjölmiðlanefndar ber vott um dómgreindarleysi og ömurlega stjórnsýslu.

Þriðji orkupakkinn kallar ekki á endurskoðun

Ósammála um gildi sýknu í Geirfinnsmálinu

Síbrotamenn í hópi atvinnurekenda

Rósa Björk sakar þingmenn um árás á ráðherra

Khan kallar eftir kosningu um Brexit

Sprengjuhætta í stjórnarráðinu

Súrheysturn breytt í heilsuhótel

Varpa nýju ljósi á orsakasamband erfða og sjúkdóma

Töff notkun á bláberjum

Netflix sýnir „Lof mér að falla“ áhuga

Myndbönd

Sigrún Waage leikkona talar um Alzheimer

21.09.2018

21/Brot úr viðtali við Erlu Kolbrúnu og Fríðu R

19.09.2018

21/Riff hátíðin

18.09.2018

Kíkt í Skúrinn

18.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Viðtal við Jón Steinar og Ragnar Aðalsteins

17.09.2018

21/Viðtal við Baldvin Z og Kristínu Þóru Haraldsdóttur um Lof mér að falla

14.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Viðtal Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

Magnús Þór Sigmundsson í Mannamáli

12.09.2018

21/Brot úr viðtali Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

Viðskipti með Jóni G. 13.sept

12.09.2018

21/Snædís fer á flugsýningu

11.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Þingmenn ræða komandi haustþing

11.09.2018