Fréttir

Túristi skrifar:

Óvæntur hagnaður hjá Norwegian

Rekstur Norwegian, umsvifamesta flugfélags Norðurlanda, skilaði sem samsvarar um fjögurra milljarða króna hagnaði á öðrum ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam tapið um 9 milljörðum og er óhætt er að segja að þessi niðurstaða, sem kynnt var í morgun, hafi komið greinendum á óvart. Síðustu daga hafa norrænir bankar og fjármálastofnanir nefnilga spáð því að tapið af rekstrinum yrði á að jafnaði álíka mikið og í fyrra samkvæmt frétt Dagens Næringsliv.

Síminn kvartar yfir auglýsingasölu RÚV fyrir HM:

Þessu máli er hvergi nærri lokið

Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Símanum, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að fyrirtækið vinni nú að því að safna saman upplýsingum sem það muni leggja fyrir Samkeppniseftirlitið á næstunni. „Það ætti að vera nóg að vitna í sölugögn RÚV sem er að mínu viti besta sönnunargagnið. Þar kemur orðrétt fram að fyrirtæki þurfi að kaupa birtingar fyrir 10 milljónir króna í júní og júlí til að tryggja að auglýsing þeirra birtist í kringum leiki Íslands. Við munum á næstunni safna saman gögnum og leggja fyrir eftirlitið,“ segir Magnús og bætir við að engin niðurstaða sé komin í málið. „Þetta er einungis frummat og nú gefst okkur tækifæri til að koma okkar sjónarmiðum betur á framfæri, líkt og við munum gera. Þessu máli er hvergi nærri lokið,“ segir Magnús.

Næststærsta skráning í sögu Kauphallarinnar:

Skaðaði viðskiptasamband bankans

Bankastjóri Arion banka hefði viljað að stærri skerf hefði verið úthlutað til íslenskra fjárfesta í útboði bankans. Skaðaði viðskiptasamband bankans. Á von á því að meirihluti í Valitor verði brátt settur í opið söluferli. Sala á bönkunum er vegferð sem mun taka tíu ár.

Ógnvænlegasta kind allra tíma

Leit að hvítabirninum sem tilkynnt var um á Melrakkasléttu í gærkvöldi hefur engan árangur borið

Morgunblaðið segir frá:

Löggjafans að laga skekkju sem RÚV skapar

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir í samtali við Morgunblaðið að Samkeppnisstofnunin hafa áður tekið fyrir þá skekkju sem er á auglýsingamarkaði vegna RÚV en bendir á að það sé löggjafans að leysa það. „Við vísum í frummatinu í álit frá 2008 sem síðan hefur verið fylgt eftir og leiddi til breytinga á lögum sem gilda um RÚV. Við erum að mælast til þess aftur við stjórnvöld á þessu sviði að það sé hugað að þessu að nýju. Það er áfram til staðar sú skekkja á auglýsingamarkaði að einn af keppninautunum þ.e. RÚV er í annarri stöðu en hinir því samhliða því að hafa tekjur af auglýsingum hefur hann tekjur af skattfé. Það er skekkja sem við höfum bent á fyrir löngu síðan en er ekki eitthvað sem er hægt að laga í rannsókn sem færi af stað í tilefni þessarar kvörtunar. Það er löggjafinn sem þarf að huga að því,“ segir Páll.

Túristi skrifar:

Óvissan um íslensku flugfélögin

Hlutabréfaverð Icelandair Group féll um fjórðung í gær og ennþá er ekki ljóst hver afkoma WOW air var í fyrra eða hvernig gangurinn er í ár. Flugfélögin tvö standa undir um 8 af hverjum 10 flugferðum til og frá landinu.

Sjálfstæðisflokkurinn ákvað að elta enska íhaldsmenn í þennan leiðangur“

Gunnar Smári um afsögn Borisar og Brexit

Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, sagði af sér embætti í dag vegna óánægju Brexit- harðlínumanna með stefnu Theresu May, forsætisráðherra

Bor­is John­son seg­ir af sér

Bor­is John­son, ut­an­rík­is­ráðherra Bret­land, hef­ur sagt af sér. Frétta­stof­an Sky grein­ir frá þessu. Af­sögn­in kem­ur í kjöl­far óánægju harðlínu­manna í út­göngu­mál­um með nýja áætl­un stjórn­ar Th­eresu May

Kolbrún Bergþórsdóttir lætur ríkisstjórnina heyra það

Ráðherranum virðist ætlað að vera upp á punt í þessari ríkisstjórn

Túristi skrifar:

Ennþá lækka flugmiðarnir

Þeir sem hafa keypt sér flugmiða með Icelandair á næstunni hafa að jafnaði borgað minna fyrir sætin en stjórnendur flugfélagsins höfðu áætlað. Þetta kemur fram á vefnum turisti.is. „Sú þróun meðalverða sem við gerðum ráð fyrir á síðari hluta ársins virðist ekki vera að ganga eftir og því lækkum við tekjuspá félagsins. Verðþróun á mikilvægum áfangastöðum hefur ekki verið eins og áætlanir okkar gerðu ráð fyrir og það hefur neikvæð áhrif á rekstrarspá,” segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair, í tilkynningu fyrirtækið sendi frá sér í gærkvöld.

Sala í bakaríum Brauðs & Co nær tvöfaldaðist

Brexit-ráðherrann segir af sér

Danskir miðlar verjast netrisum

Segir það lensku að tala niður fjölmiðla

Hrafn Gunnlaugsson leigir út umdeilt hús

Segir hættur steðja að heimshagkerfinu

Segist vilja gefa fólki tækifæri til að þroskast og breytast

Fengu jafnmikið og Kristján Loftsson

Segir hroka og hleypidóma einkennismerki fjármálaráðherra

Viðskiptastríð stórveldanna hafið

Myndbönd

Súrefni Aðalsteinn Sigurgeirsson

19.06.2018

HM spjall með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Þjóðbraut HM með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Borgarstjórnarmeirihlutinn

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Viðskipti með Jóni G á þriðjudagskvöldum kl. 21.30

12.06.2018

Ritstjórarnir: Frosti og Máni

12.06.2018

Sonja Einarsdóttir á Þjóðbraut

07.06.2018

Áslaug María á Þjóðbraut

07.06.2018