Fréttir

Hin mikilvæga jómfrúarræða Þorgerðar

„Fyrir ríflega tuttugu árum flutti ég mína jómfrúarræðu með öran hjartslátt, komin átta mánuði á leið“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir að landið eigi að verða eitt kjördæmi og að sú eindregna skoðun hennar að tryggja jafnan kosningarétt undirstriki grundvallarmannréttindi í íslensku samfélagi óháð efnahag, kyni eða búsetu.

Ræður mannshugurinn við loftslagsbreytingar? Andri Snær hjá Lindu Blöndal í 21 í kvöld

Á næstu hundrað árum verða grundvallarbreytingar á eðli vatns á jörðinni, jöklar bráðna, yfirborð hafsins rísa – Þetta snertir allt líf á jörðinni. Andri Snær, rithöfundur mætir til Lindu Blöndal í kvöld í þættinum 21 og ræðir um nýja bók sína UM TÍMANN OG VATNIÐ

Landhelgisgæslan bjargaði bangsa: Fluttu hann á leikskóla í Grindavík – Sjáðu myndirnar

„Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, tók þátt í skemmtilegu samfélagsverkefni fyrr í dag þegar bangsanum Blæ var komið til bjargar og hann fluttur á leikskólann Laut í Grindavík. Þar biðu hans leiksskólabörn sem voru búin að fræðast um raunir Blæs sem lenti í háska á leið sinni til Grindavíkur frá Ástralíu. Þyrlan kom Blæ til bjargar og flutti á áfangastað.“

Hlustaðu á Halldór hvæsa á Svein: „Þetta er bara einfalt, annað hvort ferð þú eða við förum, punktur“

„Þetta er bara einfalt, annað hvort ferð þú eða við förum, punktur.“

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Brosleg tilvitnanaflétta

Í Morgunblaðinu í dag, fimmtudaginn 10. október, birtist tilvitnanaflétta sem vert er að brjóta til mergjar. Ritstjórar blaðsins vitna í Staksteinum í skrif fyrrverandi ritstjóra þess, sem aftur vitnar í grein eftir Owen Paterson þingmann breska Íhaldsflokksins í Daily Telegraph um hnignun sjávarútvegs í Bretlandi.

Mynd dagsins: Sérð þú villuna?

Sigrún Björnsdóttir leikskólaliði birti í dag tvær myndir og biður hún fólk um að finna villuna.

Allt á suðupunkti: Sjáðu bréfið - Starfsmenn lýsa yfir vantrausti á stjórnina - „Heilbrigðisráðherra grípi inn í“

Starfsmenn Reykjalundar hafa lýst yfir vantrausti á stjórnina vegna tveggja brottrekstra. Hringbraut greindi frá því að um mánaðarmótin hafi Birgi Gunnarssyni forstjóra verið sagt upp störfum. Í gær greindi Vísir svo frá því að Magnús Ólason framkvæmdastjóri lækninga og yfirlæknir á Reykjalundi hafi einnig verið sagt upp aðeins fáum vikum eða mánuðum fyrir fyrirhuguð starfslok hans.

Ída Jónasdóttir er látin

Ída Jónasdóttir Herman er látin 94 ára að aldri. Ída sem var fyrst íslenskra kvenna til þess að fá leyfi til þess að giftast bandarískum hermanni, Delbert Herman, missti íslenskan ríkisborgararétt sinn þegar hún flutti með eiginmanni sínum til Bandaríkjanna við lok seinni heimstyrjaldar.

Starfsfólk ósátt: „Staðan er grafal­var­leg“

Megn óánægja er meðal starfs­fólks vegna „yf­ir­gangs stjórn­ar­for­manns SÍBS.“

Lögðu niður störf: Starfsmenn yfirgáfu svæðið

Starfsmenn Reykjalundar funduðu í morgun með lögfræðingi og varð niðurstaðan sú að þeim er ekki heimilt að sinna störfum án yfirlæknis. Það fá því engir sjúklingar þjónustu á endurhæfingarstöðinni í dag.

Steinunn Ólína og Bergsveinn ástfangin

Inflúensan komin til landsins - Gripið til aðgerða

Óskuðu eftir aðstoð prests: „Hefur mikla reynslu í því að ræða við fólk þegar upp koma atvik, sem setja sorg í fólk“

Hundur Rakelar fékk frostlögs eitrun: „Er greinilega af mannavöldum - Ég get ekki lýst sorginni hjá börnunum

Gréta Jóna fær 4000 króna launahækkun eftir þriggja ára nám: „Við erum með framtíðina í höndunum - Það allra dýrmætasta sem fólk á“

Margrét Erla Maack eignaðist dóttur sína í morgun eftir þónokkra bið

Magnús líka rekinn: Ástandið óbærilegt

„Græddi tæpar 15 milljónir á dag. 616 þúsund á tímann. Rúmar 10 þúsund á mínútu. 171 króna á sekúndu“

Bjarni Ármannsson hjá Jóni G. í kvöld: Iceland Seafood á aðallista Kauphallarinnar í lok mánaðarins

Grímur Sæmundsen hjá Jóni G. í kvöld: Gjörbreytt landslag í bókunum ferðaþjónustunnar

Myndbönd

Stóru málin - 11. október 2019

13.10.2019

Síðari hluti viðtals Sigmundar Ernis við Jón Óttar stofnanda Stöðvar 2

11.10.2019

Jói Bachmann skoðar Ferguson traktora og gamla bíla

11.10.2019

Lífið er lag - 8. október 2019

10.10.2019

21/miðvikudagur 9.10 - Shakespeare verður ástfanginn og Stormfuglar

10.10.2019

Viðskipti með Jóni G. - 9. 10/Jón ræðir við þá Grím Sæmundsen og Bjarna Ármannsson

10.10.2019

21/Linda Blöndal ræðir við Gunnar Smára og Sigurjón M Egilssyni í Ritstjórnarhlutanum

09.10.2019

Eldhugar - MxOn

09.10.2019

Klinikín með Kára Knúts - 5. 10/ í þættinum skoðum við hvernig brjóstaaðgerð er framkvæmd

08.10.2019

21 á mánudegi 7.10/Linda Blöndal ræðir samgöngumálin við þau Eyþór Arnalds og Sigurborgu Óska Haraldsdóttir

08.10.2019

Fasteignir og heimili - 7. október/Sjöfn ræðir m.a. við Helga í Lúmex um lýsingu

08.10.2019

Bókahornið - 7. október/í þættinum er rætt við Kristján Hreinsson rithöfund

08.10.2019