Fréttir

Tækifærismennska Sigmundar Davíðs og félaga skýrist enn frekar

Málflutningur Þorsteins Sæmundssonar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Frosta Sigurjónssonar núna gegn þriðja orkupakkanum sýnir ekki annað en pólitíska tækifærismennsku þeirra.

Fréttir af öðrum miðlum:

Skuldir WOW ekki ástæða brotthvarfs

Stjórnarformaður Isavía segir að skuldir WOW air við Isavia séu ekki ástæða þess að Björn Óli Hauksson forstjóri sé hættur. Tilkynnt var í gærkvöld að Björn Óli væri hættur og að hann léti nú þegar af störfum. Haft er eftir honum í tilkynningu að einstakt hafi verið að fá að taka þátt í uppbyggingu Isavia og að nú sé góður tími fyrir nýtt fólk að taka við keflinu.

Þórólfur: RÚV ekki þjóðarnauðsyn eins og heilbrigðiskerfið

Þórólf­ur Gísla­son er kaup­fé­lags­stjóri Kaup­fé­lags Skag­f­irðinga. KS velti um 36 milljörðum króna á síðasta ári. Þá skilaði það fimm milljörðum króna í hagnað. KS á ríflega fimmtungshlut í Morgunblaðinu og þriðjungshlut í Brim hf. Þórólfur var í ítarlegu viðtali í í Morgunblaðinu í gær. Þar var hann spurður af hverju félagið ákvað að taka þátt í fjölmiðlarekstri eftir hrun.

WOW air skuldaði Isavia rúman milljarð

RÚV segir frá:

Er samband Ísaks og Margrétar, dóttur Bjarna Ben, dæmi um hagsmunaárekstur?

Samband stjórnarformanns Kadeco og dóttur fjármálaráðherra er ekki klárt dæmi um hagsmunaárekstur, segir Jón Ólafsson einn höfunda siðareglna fyrir ráðherra og starfsfólks stjórnsýslunnar

Samið um launaþróunartryggingu fyrir starfsmenn ríkis og sveitarfélaga

Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, undirritaði í gær samkomulag um launaþróunartryggingu til starfsmanna ríkisins og sveitarfélaga. Laun félagsmanna í aðildarfélögum ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,7 prósent að meðaltali vegna samkomulagsins og laun félaga ASÍ sem starfa hjá ríkinu um 0,4 prósent að meðaltali.

Þarf að styrkja alþjóðlegt viðskiptaumhverfi

Már Guðmundsson seðlabankastjóri sótti vorfund fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (International Monetary and Financial Committee, IMFC) sem haldinn var dagana 12.-14. apríl í Washington. Seðlabankastjóri er fulltrúi Íslands í sjóðráði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (e. Board of Governors) sem er æðsta ráð stofnunarinnar. Fulltrúi Norður- og Eystrasaltslandanna á fundi nefndarinnar var að þessu sinni Magdalena Andersson, fjármálaráðherra Svíþjóðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum.

Sauð uppúr á bingókvöldi á Gullöldinni

Óskað var eftir aðstoð lögreglu á Gullöldinni í Grafarvogi. Kona sem tók þar þátt í bingó var afar ósátt við störf bingóstjóra kvöldsins og sakaði hann um svindl. Önnur kona ákvað þá að koma bingóstjóranum til varnar og var hún þá slegin í andlitið.

Saksóknari með upptöku af andláti stúlkunnar við Snorrabraut: Kölluðu stúlkuna ítrekað röngu nafni

Kona fædd árið 1994 sem lést í bakgarði við íbúðarhús við Snorrabraut á þriðjudaginn í síðustu viku var aðeins í um 500 metra fjarlægð frá bráðamóttöku Landspítalans þegar hún fór í hjartastopp. Samkvæmt heimildum Hringbrautar var stúlkan í för ásamt ungum manni þegar hún hljóp inn í garðinn. Þrír lögreglubílar komu á vettvang og lögregluþjónar fóru á eftir stúlkunni sem var í miklu ójafnvægi. Þar reyndu þrír til fjórir lögregluþjónar að yfirbuga stúlkuna. Stúlkan var afar smágerð og í geðrofi vegna neyslu að sögn foreldra hennar. Harkaleg átök átti sér víst stað og vöknuðu íbúar í grennd við lætin. Eftir að lögregluþjónarnir yfirbuguðu stúlkuna fór hún í hjartastopp.

Fréttablaðið greinir frá

Ný verk­a­lýðs­for­yst­a vilj­i frek­ar brjót­a líf­eyr­is­kerf­ið nið­ur

Eldri verkalýðsforingjar tóku sér fyrst og fremst það hlutverk að vera bakhjarl lífeyrissjóðakerfisins, unnu að umbótum á því innan kerfisins og tóku þátt í uppbyggingu þess.

Jesú bað ekki um hús í nafni skoðana sinna: Á sama tíma deyr barn á tíu mínútna fresti í Jemen

Opnunartímar á skemmtistöðum yfir páskana

Allt sem þú þarft að vita um þriðja orkupakkann

Skora á Brúnei að afturkalla lög um dauðarefsingar vegna samkynhneigðar

Guðni lét ekkert stöðva sig til að gleðja ungmennin: „Tár féllu en hjörtun fylltust kjarki og von“

Inda Hrönn: „Ég sturlaðist“ - Blæddi út um eyru, nasir og munn Óskars - Ökuníðingurinn sleppur

Þórólfur: Erfitt að svara dylgjum og tekur þær nærri sér – Neitar kjaftasögum um Framsóknarflokkinn

Helgi í Góu kemur til bjargar

Guðmundur Andri varð fyrir árás í Hagkaup: „Það vall upp úr honum reiðilesturinn“

Sjö mánaða Sóllilja kemst ekki í aðgerð: „Þetta er alveg ömurlegt“

Myndbönd

21 / Bjarni Valtýsson um króníska verki

17.04.2019

21 / Sigurþóra Bergsdóttir ræðir Bergið Headspace

17.04.2019

21 / Þuríður Harpa Sigurðardóttir / Öryrkjar bíða eftir lífskjarasamningi

17.04.2019

21 / þriðjudagur 16. apríl / Allur þátturinn

17.04.2019

21 / Runólfur Ólafsson ræðir Procar svindlið

16.04.2019

21 / Hansa um frelsi í námsvali

16.04.2019

21 / Jón Björn Skúlason ræðir orkuskiptin

16.04.2019

Fasteignir og heimili / Innblástur heimilisins frá Grænlandi í hávegum hafður

16.04.2019

Bókahornið / 6. þáttur

16.04.2019

21 / mánudagur 15. apríl / Allur þátturinn

16.04.2019

Ísland og umheimur / 3. þáttur

15.04.2019

21 / Guðrún Jónsdóttir ræðir kynferðisofbeldi

12.04.2019