Fréttir

Miðstjórn ASÍ lýsir yfir vonbrigðum með skattatillögur

Miðstjórn ASÍ hefur sent frá sér ályktun vegna fyrirhugaðra breytinga á skattkerfinu sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti í gær. Í ályktuninni lýsir stjórnin yfir verulegum vonbrigðum með tillögurnar.

Visir.is er með þessa frétt

Þrír stjórnarþingmenn ganga til liðs við klofningshópinn

kammur tími er til stefnu fyrir May að ná samkomulagi því Bretar eiga að yfirgefa ESB 29. mars.

Kjarninn.is greinir frá

Segir það hafa legið fyrir að ríkisstjórnin myndi ekki setja á hátekjuskatt

atrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að skattkerfisbreytingar ríkisstjórnarinnar hafi verið kynntar og að það hafi jafnframt legið fyrir, frá því að núverandi ríkisstjórn var mynduð, að hún væri ekki að „fara í hátekjuskatt“.

Frettabladid.is greinir frá

Jón Ólafur býður sig fram til formanns SVÞ

Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís, býður sig fram til formanns SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu, að því er kemur fram í fréttatilkynningu.

Gylfi Zoëga var gestur í 21 á mánudagskvöld:

„Svart box sem ég veit ekkert hvað er inni í“

Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, var gestur Lindu Blöndal í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut á mánudagskvöld. Þar ræddi hann m.a. þau þjónustugjöld sem viðskiptabankarnir þrír rukka fyrir hina ýmsu hluti og hvernig peningar hljóti að sparast fyrir þá með lokun útibúa.

Stuðningur við ríkisstjórnina eykst lítillega

Í nýrri könnun MMR jókst stuðningur við ríkisstjórnina lítillega frá síðustu mælingu, úr 41,5 prósent í 42,8 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn og Flokkur fólksins bæta lítillega við sig fylgi en Vinstri græn, Píratar, Viðreisn og Miðflokkurinn minnka við sig fylgi.

Tveggja ára gömlu barni líklega vísað úr landi

Síðastliðið sumar úrskurðaði Útlendingastofnun að vísa skuli ungri albanskri stúlku úr landi. Stúlkan, Erna Reka, er fædd hér á landi o ger tæplega tveggja ára gömul. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur nú vísað kröfu foreldra hennar, Nazife og Erion, um að fella úrskurðinn úr gildi frá.

Mjög ósáttir við skattatillögur

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og 1. varaforseti Alþýðusambands Íslands, og Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokks Íslands og fyrrverandi ritstjóri, eru á meðal þeirra sem gagnrýna skattatillögur stjórnvalda harðlega.

Heimilar veiðar á langreyði og hrefnu í fimm ár

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði í gær reglugerð sem heimilar áframhaldandi veiðar á langreyði og hrefnu árin 2019–2023.

Þorsteinn Víglundsson skrifar á Visir.is

Óprúttnir bankar

Ég á tvo vini sem eru afbragðs prúttarar. Borga aldrei uppsett verð. Ég er eiginlega viss um að þeir fái afslátt hjá skattinum

Stjórnvöld bregðast fólki með ódæmigerð kyneinkenni

Hagfræðiprófessor skilur ekki verðskrár bankanna

Fósturfjölskylda er lokaúrræðið

Bjarni og Katrín úr tengslum við fólk

Um sex þúsund með ódæmigerð kyneinkenni

Staðan grafalvarleg

Mögulegt mislingasmit í flugvél Icelandair

Streita og streituvaldar

Búast við skattatillögum í dag

Royal Copenhagen páskaeggið 2019

Myndbönd

21 / fimmtudagur 21. febrúar / Allur þátturinn

22.02.2019

21 / Sigurður Pálmi ræðir nýja verslun sína, Super1

22.02.2019

21 / Hólmfríður Garðarsdóttir ræðir um útrýmingarhættu tungumála á Alþjóðadegi móðurmálsins

22.02.2019

21 / Gestur Ólafsson ræðir um skipulagsmál og skipulagsfræði

22.02.2019

21 / Álfrún Pálsdóttir um Karl Lagerfeld

22.02.2019

Suðurnesjamagasín / 21. febrúar

22.02.2019

Mannamál / Ari Eldjárn fer á kostum í persónulegu samtali

22.02.2019

Viðskipti með Jóni G / 20. febrúar / Ragnar Árnason - Guðrún Ragnarsdóttir

21.02.2019

21 / miðvikudagur 20. febrúar / Allur þátturinn

21.02.2019

21 / þriðjudagur 19. febrúar / Allur þátturinn

20.02.2019

Atvinnulífið / Spænskur banki fjármagnar fasteignakaup fyrir Íslendinga

19.02.2019

21 / mánudagur 18. febrúar / Allur þátturinn

19.02.2019