Fréttir

Mynd dagsins: Hver er Aldís Amah Hamilton? Hér getur þú hlustað á flutninginn

Fjallkonan í ár var leikkonan Aldís Amah Hamilton. Flutti hún ljóðið á hátíðarstund á Austurvelli fyrr í dag í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní. Ljóð heitir:

Katrín á Austurvelli: Það getur allt breyst, líka það sem virðist klappað í stein

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, talaði um þær breytingar sem hafa orðið á samfélaginu síðast liðin 75 ár í ávarpi sínu á Austurvelli á 75 ára afmæli lýðveldisins, 17. júní 2019. Hún minntist á þá umbyltingu sem orðið hefði á öllum sviðum á Íslandi frá lýðveldisstofnun og nefndi hún í því samhengi að samfélagið væri meðal þeirra fremstu í heimi þegar kæmi að jöfnuði og velsæld. Forsætisráðherra ræddi líka um stöðu barna í samfélaginu:

Hrefna Rósa Sætran, matreiðslumeistari sjónvarpskokkur, veitingahúsaeigandi og höfundur matreiðslubóka er hjá Sjöfn Þórðar í þættinum Fasteignir og heimili í kvöld:

Smáréttir Hrefnu Rósu á grillið bráðna í munni

Í Skerjafirðinum, á kyrrlátum og fallegum stað í nánd við Reykjavíkurflugvöll býr Hrefna Rósa Sætran ásamt fjölskyldu sinni í afar snotru húsi með sál. Sjöfn heimsækir Hrefnu Rósu í garðinn þar sem Hrefna Rósa grillar fyrir hana ljúffenga smárétti sem eiga vel við alla daga ársins en sérstaklega á góðvirðis dögum í skemmtilegum félagsskap.

Soffía Karlsdóttir fagurkeri og forstöðumaður menningarmála Kópavogsbæjar er hjá Sjöfn Þórðar í þættinum í kvöld:

Hrífandi arkitektúr sem tekið er eftir á heimili Soffíu Karls

Á einstökum stað í hjarta Grafarvogs, í fallegu og stílhreinu einbýlishúsi með himnesku útsýni yfir Viðey, Kollafjörðinn, Esjuna og fallega fjallasýn býr Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála Kópavogsbæjar. Sjöfn heimsækir Soffíu Karlsdóttur og fær innsýn í heimilisstíl hennar og fjölskyldunnar. Heimilisstíll Soffíu er afar heillandi, þar sem listfengi þeirra hjóna ber þess sterk merki.

Guðni: „Hreinskilni ræður, án þess að fólk sé að velta sér upp úr því sem miður fór“

„Okkur Elizu hlotnaðist sá heiður í gærkvöld að sitja lokasýningu söngleiksins um Ellý Vilhjálms. Við tökum undir þakkir tugþúsunda Íslendinga fyrir frábæra frammistöðu allra þeirra sem að viðburðinum hafa komið. Á engan er hallað þótt ég þakki Ragga Bjarna sérstaklega fyrir hans þátt og þá ræktarsemi sem hann hefur sýnt minningu Ellýjar með því að mæta á flestar hinna 220 sýninga sem verið hafa á fjölum Borgarleikhússins. Í gær lét hann sig ekki vanta þótt hann sé að jafna sig eftir erfiða læknisaðgerð. Takk Raggi!“

Dagskrá: 17.júní á Akureyri

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní skipar háan sess í hugum Akureyringa sem og allra landsmanna. Mikið er um dýrðir í bænum og hefst hátíðardagskrá klukkan 13 í Lystigarðinum. Þaðan er farið í skrúðgöngu niður í miðbæ þar sem boðið er upp á fjölskylduskemmtun um daginn og svo aftur um kvöldið og fram að miðnætti.

Sjálfstæðisflokkurinn í hnotskurn: Af hverju leiddi Vg hagsmunaklíku hinna auðugu aftur til valda

„Már Guðmundsson hættir í Seðlabankanum síðar á árinu. Margt misjafnt hefur verið sagt um Má, en það mætti kannski spyrja í ljósi þessa hvort hann hafi ekki bara verið nokkuð góður seðlabankastjóri – og örugglega betri en pólitíkusarnir sem áður vermdu stólana í Seðlabankanum?“

Sigríður Andersen: Kirkjan á að vera duglegri að laða til sín fylgjendur

„Það er óhjákvæmilegt að kirkjan veiti sáluhjálp. Það er hins vegar þunn lína sem stíga þarf yfir vilji menn fara í eitthvað allt annað en að boða erindið. Ég held að það sé ærið verkefni fyrir kirkjuna að spyrja sig hvort hún er nógu upptekin af því að boða erindið eða hvort önnur störf séu orðin því yfirsterkari.“

Heiðrún er komin í leitirnar heil á húfi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Heiðrúnu Kjartansdóttur. Heiðrún er 41 árs, en síðast er vitað um ferðir hennar í Reykjavík síðastliðinn miðvikudag.

Valhöll logar: „Ættarvitar” Engeyinga aldrei náð átt - „Hefur ekki borið sitt barr síðan“

Davíð Oddsson gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn, formanninn Bjarna Benediktsson og svo Halldór Blöndal harðlega í Morgunblaðinu í dag. Þetta er aðra vikuna í röð sem Davíð nýtir Morgunblaðið til að gagnrýna Sjálfstæðisflokkinn. Óhætt er að segja að átök í Sjálfstæðisflokknum virðast nú eiga sér stað fyrir opnum tjöldum og logar allt innandyra í Valhöll. Bjarni birti umfjöllun um 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins í Fréttablaðinu og kom það á óvart, enda Morgunblaðið lengi verið heimavöllur Sjálfstæðismanna. Þá gagnrýndi varaformaður flokksins, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir einnig Davíð Oddsson en hann hefur eins og áður segir svarað kröftuglega fyrir sig í Reykjavíkurbréfi blaðsins.

Nýr Herjólfur formlega nefndur og afhentur Vestmannaeyingum

Hver kona tekur þátt á sínum forsendum

Davíð sakar Bjarna Ben um að hafa gengið á bak orða sinna

Atli Magnús­son er látinn

Þrír Íslendingar smituðust af hættulegum veirusjúkdómi í Alicante

Ómótstæðilega freistandi púðursykurmarengs hnallþóra á 17. júní

Logi Pedro ósáttur út í Vesturbæinga: „Hvernig getur það verið að allur vesturbærinn sofi og segi ekki neitt“

Sigmundur Davíð: „Þá kom babb í bátinn í þingflokki Sjálfstæðismanna“

Þau sem eru viðkvæm fyrir í öndunarfærum og börn ættu að fylgjast með loftgæðum

Almenn bólusetning hjá börnum sparað íslensku samfélagi tæplega einn milljarð

Myndbönd

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019

Súrefni / 12. júní

13.06.2019

21 / Sigmundur Ernir og Bjartmar Oddur Þeyr ræða umdeildar lóðaúthlutanir í Reykjavík

13.06.2019

21 / Sigurður Hannesson / Íslenskri hönnun og húsgögnum hampað á Bessastöðum

13.06.2019

21 / Hildigunnur H. Thorsteinsson og Lovísa Árnadóttir / Konur sækja fram í orkugeiranum

13.06.2019

21 / miðvikudagur 12. júní / Allur þátturinn

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / 12. júní / Árni Oddur Þórðarson - Rúna Magnúsdóttir

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Seinni kynning 12. júní

12.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Kynning 12. júní

12.06.2019

21 / Ritstjórarnir / Bogi Ágústsson og Þórir Guðmundsson ræða helstu fréttamálin

12.06.2019

21 / Helgi Tómasson ræðir um fasteignagjöld og erfðafjárskatt

12.06.2019