Fréttir

Freyr er fatlaður og var rekinn – Má ekki koma aftur: „Hvaða skóli vísar fötluðu barni úr skóla á öðrum degi?“

Fjölbrautaskólinn við Ármúla tók þá ákvörðun að reka Frey Vilmundarson úr skólanum eftir aðeins tvo daga í námi. Freyr var í sérdeild skólans sem er fyrir fötluð börn. Í samtali við Fréttablaðið segja foreldrar Freys að þau séu svekkt og furða sig á ákvörðun skólans.

Júlíus Hafstein reiður Katrínu: Næg ástæða til stjórnarslita - „Mér hefur aldrei hugnast þessi ríkisstjórn“

Júlíus Hafstein, fyrrverandi sendiherra segir í samtali við Viljann, að ákvörðun Katrínar Jakobsdóttur, að taka ekki á móti varaforseta Bandaríkjanna sé forkastanleg. Þá sé það næg ástæða til stjórnarslita. Þá gagnrýnir hann harðlega stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna. Júlíus Hafstein er sjálfstæðismaður og fyrrverandi borgarfulltrúi. Þá var hann einnig skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu frá árinu 2005 til 2017. Einnig var Júlíus Hafstein fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í skipulagsráði Kópavogs.

Fannst látinn á Litla-Hrauni: Starfsmenn og vistmenn harmi slegnir

Vistmaður á Litla-Hrauni fannst látinn í klefa sínum í morgun. Þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins. Páll Winkel segir í samtali við mbl.is að um harmleik sé að ræða og að fangar og starfsmenn séu harmi slegnir:

Helga Vala: Ég á mér draum um að sjúklingar þurfi ekki að hugsa að þau hafi ekki efni á læknisþjónustu

Í aðsendum pistli í Morgunblaðinu í dag segir Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, að Ísland ætti að sjá sóma sinn í því að koma á gjaldfrjálsri heilbrigðisþjónustu svo þeir veiku þurfi ekki að kvíða því að hafa ekki efni á nauðsynlegri þjónustu. Það sé einfaldlega fráleit staða í velferðarríki.

Degi blöskrar umræðan: „Get ekki orða bundist yfir því hvað margir gera lítið úr Ásgeiri vegna þess að hann stamar“

„Í vikunni tók við nýr Seðlabankastjóri, Ásgeir Jónsson. Þetta er mikilvægt embætti og eðlilegt að ræða kost og löst á viðkomandi. Ég get þó ekki orða bundist yfir því hvað margir leggja lykkju á leið sína til að gera lítið úr Ásgeiri vegna þess að hann stamar.“ Á þessum orðum hefst færsla Dags B. Eggertssonar borgarstjóra, sem hann birti á Facebook-síðu sinni í dag.

Halda styrktarleik fyrir Aron sem lenti í alvarlegu bílslysi

Þann 5. ágúst síðastliðinn lenti hinn 21 árs gamli Aron Sigurvinsson í alvarlegu bílslysi við Rauðhóla. Hann var í tíu daga á gjörgæslu en er blessunarlega á batavegi. Við tekur langt og strangt endurhæfingarferli sem mun reyna mikið á bæði hann og fjölskyldu hans. Knattspyrnufélagið Elliði, í samstarfi við Fylki, mun af þessum sökum halda styrktarleik fyrir Aron á morgun, föstudaginn 23. ágúst.

Fámennasta og afskekktasta sveitarfélag landsins í sárum:

Hvalárdeilan á Ströndum: Hótanir á báða bóga, níðskrif og rottueitur!

Andstæðar fylkingar í deilunni um Hvalárvirkjun á Ströndum norður berast á banaspjót, svo fast má hæglega komast að orði miðað við þær hótanir sem ganga á milli manna í fámennasta og afskekktasta sveitarfélagi landsins, Árneshreppi, sem er í sárum.

Með typpið út í loftið í Vínbúðinni á Hvammstanga: „Ég frýs og bara þóttist ekki sjá neitt“

„Stuttu seinna kemur maðurinn aftur inn og segir: „Það áttu víst að vera tvær kippur“. Ekkert mál, ég afgreiði hann með seinni kippuna og í miðri afgreiðslu tek ég eftir að maðurinn er búinn að toga typpið á sér út um buxnaklaufina og stendur þarna fyrir framan mig með typpið út í loftið.“

Dorrit í svartri bók Jeffrey Epstein: Bjuggu í sömu götu - „Við áttum marga sameiginlega kunningja“

Líklegt er talið að Dorrit Moussaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar og fyrrverandi forsetafrú, sé sú „Dorrit“ sem finna má í alræmdri svartri bók Jeffrey Epstein. Epstein framdi á dögunum sjálfsmorð í fangaklefa sínum undir afar grunsamlegum kringumstæðum, en hann átti yfir höfði sér 45 ára fangelsi vegna mansals og barnaníðs.

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Ísland tapar tækifæri

Nokkrir þingmenn reyndu á dögunum að koma höggi á Katrínu Jakobsdóttur fyrir þá sök að ríkisstjórn hennar bauð Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna í heimsókn. Þeir eru eins og fleiri ósáttir við skoðanir hans.

Markaðir lækkað um allan heim: Úrvalsvísitalan á svipuðum slóðum og í lok apríl

Erla stefnir ríkinu: „Ég var alltaf að vonast eftir svörum frá Katrínu Jakobsdóttur“

Krefja ríkisstjórnina um tillögur um skattalækkanir fyrir lágtekjufólk

Össur og Guðlaugur Þór á Grænlandi: Íslenskir fjárfestar eiga þátt í því að byggja upp atvinnustarfsemi

Hvað gerist í pólitíkinni í vetur?

Steingrímur J. í hópslagsmálum á Akureyri – Logi Bergmann: „Gekk alveg fram af mér“ - Sveinn krossfestur

Hryllingur í Hafnarfirði: Börnin grátandi og í áfalli - Stal lyfjum og stómavörum frá langveikri stúlku og tölvu frá einhverfum dreng

Sala, skilnaður og Skúli: Þetta eru laun Sigmars Vilhjálmssonar

Bríet losaði sig við 60 kíló: „Hefur aldrei liðið verr!“

Tugir ef ekki hundruð Íslendinga til Rússlands til að byggja upp þarlendan sjávarútveg

Myndbönd

21 / fimmtudagur 22. ágúst / Eva Sigurbjörnsdóttir og Elín Agla Briem - Þórarinn Eldjárn

23.08.2019

Suðurnesjamagasín / 22. ágúst

23.08.2019

21 / Þórarinn Eldjárn stendur á sjötugu og gefur út bók með sjötíu vísum

23.08.2019

21 / Eva Sigurbjörnsdóttir og Elín Agla Briem ræða deiluna um Hvalárvirkjun á Ströndum

23.08.2019

Kíkt í skúrinn / 21. ágúst

22.08.2019

21 / miðvikudagur 21. ágúst / Davíð Þorláksson og Ólafur Arnarson - Sigrún Huld Þorgrímsdóttir

22.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 21. ágúst / Jón Ólafur Halldórsson - Ingrid Kuhlman - Ólafur M. Jóhannesson

22.08.2019

21 / þriðjudagur 20. ágúst / Jón Atli Benediktsson - Ólöf Júlíusdóttir

21.08.2019

21 / mánudagur 19. ágúst / Drífa Snædal - Ólafur Örn Haraldsson

20.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 14. ágúst / Jón von Tetzchner - Páll Harðarson

15.08.2019

Skrefinu lengra / 14. júlí

15.07.2019

Skrefinu lengra / 7. júlí

08.07.2019