Fréttir

Vilhjálmur: „Þessi hótun er með svo miklum ólíkindum“

„Ég hef tekið þátt í kjarasamningagerð í 15 ár og á þessum 15 árum man ég aldrei eftir því að forstjóri fyrirtækis hóti í miðri kosningu um kjarasamning hækkun á öllum vörum fyrirtækisins ef kjarasamningur verði samþykktur eins og forstjóri ÍSAM, heildsölu- og framleiðslufyrirtæki gerði gagnvart viðskiptavinum sínum.“

Matarást Sjafnar

Ómótstæðilega ljúffengur humar í hvítlaukssmjöri með steinselju

Heilræði fyrir fasteignakaupendur:

Berðu saman öll húsnæðislán á einum stað

Össur vill að hin 93 ára gamla Ída fái aftur að verða Íslendingur

„Áðan var frábær þáttur á RÚV um Ídu, 93 ára íslenska konu sem hefur búið mestallt sitt líf í Bandaríkjunum. Hún giftist amerískum hermanni sem hingað kom í síðari heimsstyrjöldinni. Ída tók “leap of faith” og tók bónorði hermannsins eftir að hafa þekkt hann í 48 tíma.“

Fréttir af öðrum miðlum:

Segir forsætisráðherra vera leiddan í gildru

Ole Anton Bieltvedt skrifar:

„Svei þér Kristján Þór, svei þér Katrín“

Ég skrifaði grein á Vísi á dögunum um fásinnuna, sem ríkir um ákvörðun sjávarútvegsráðherra, og þá um leið forsætisráðherra og ríkisstjórnarinnar allrar, hvað varðar nýja heimild til hvalveiða; slátra á allt að 2.135 dýrum, mörgum með þeim hörmulegu limlestingum og kvalræði, sem þekktar eru, á næstu fimm árum.

Einar spáir í sumarveðrið: Hvað er nú til ráða? Stefnir í sama sumar og í fyrra

Einar Sveinbjörnsson er einn af okkar virtustu veðurfræðingum. Hann skrifar oft áhugaverða og einnig skemmtilega pistla um veður á Facebook. Líkt og Egill Helgason bendir á á Eyjunni, þá eru nýjustu tíðindi Einars á þessum vettvangi langt í frá að vera ánægjuleg. Eftir að Einar rýndi í langtímaspár fyrir maí og júní lítur allt út fyrir að það verði með svipuðum hætti og síðasta sumar. Og hvernig var veðrið þá. Jú, það var sett rigningarmet fyrir sunnan. Einar byggir spá sína á þremur mismunandi veðurlíkönum en þó helst á túlkun Evrópsku reiknismiðstöðvarinnar.

Bræður takast á – Gústaf: „Eigið eftir að fá eftirminnilega á lúðurinn“

Orkupakki 3 virðist ekki aðeins skipta þjóðinni í tvær fylkingar. Bræðurnir Gústaf og Brynjar Níelssynir eru með öllu ósammála hvort eigi að samþykkja orkupakkann. Frá þessu er greint á DV. Brynjar hefur lýst yfir að hann sé fylgjandi þriðja orkupakkanum og hefur Gústaf nú lýst yfir að þetta muni koma Brynjari og Sjálfstæðisflokknum í koll.

Össur: Núna hentar Sigmundi og Miðflokknum að berjast gegn orkupakkanum

„Á degi krossfestingarinnar er einkar vel til fundið hjá miðli allra landsmanna – Stundinni – að rifja upp að þegar Sigmundur Davíð var forsætisráðherra þá virtist hann hugfanginn af þriðja orkupakkanum. Honum lá amk. svo á að taka hann upp í íslensk lög að hann barði gegnum Alþingi samþykkt á einum mikilvægasta hluta pakkans – löngu áður en hann var tekinn upp í EES samninginn.“

Vilja ekki staðfesta hvort ríkasti maður Bretlands hafi keypt fleiri jarðir á Íslandi

Ríkasti maður Bretlands, auðkýfingurinn James Ratcliffe er einn umsvifamesti landeigandi á Íslandi. Hann hefur keypt tugi jarða á Norðausturlandi undanfarin ár í Vopnafirði og Þistilfirði þar sem er að finna laxveiðiár. Markmiðið var að eignast veiðirétt í laxveiðiám. Stundin greinir frá því að framkvæmdastjóri félaga sem halda utan um fjölda landareigna á Norðausturlandi getur ekki staðfest hvort Ratcliffe hafi keypt fleiri jarðir af viðskiptafélögum sínum. Á Stundinni kemur einnig fram að samstarfsmenn Ratcliffe hafi í febrúar tekið við stjórnarsætum í félögunum.

Atli neitar að lúta höfði fyrir dauðanum: „Ef þú ætlar að vinna deyjum við bæði“

Þriðji orkupakkinn útskýrður á mínútu: Sjáðu myndbandið

Björn Leví: „Þetta er ógeðslegt“

Áslaug Arna: „Stefna Sjálfstæðisflokksins að standa vörð um fullveldi landsins“

Vinningshafinn í Víkingalottóinu fundinn! „Reikna með að gefa sérstaklega stór páskaegg“

Hörður: „Ég er búinn að missa allt. Blokkaður á Facebook“

Þórólfur telur ferðamenn sækja Ísland heim vegna „öruggra matvæla“: Erlent kjöt ógn og vill varnir

Brjáluð tilviljun: Íris í myndskeiði Bernie Sanders – „Alltaf fundist Bernie flottur“

Gylfi fagnar sigri – Ekki kærður: En hvað sagði hann á sínum tíma?

Gruna Íslending í Torrevieja um græsku: Henry hvarf skömmu eftir andlát annars Íslendings

Myndbönd

21 / Bjarni Valtýsson um króníska verki

17.04.2019

21 / Sigurþóra Bergsdóttir ræðir Bergið Headspace

17.04.2019

21 / Þuríður Harpa Sigurðardóttir / Öryrkjar bíða eftir lífskjarasamningi

17.04.2019

21 / þriðjudagur 16. apríl / Allur þátturinn

17.04.2019

21 / Runólfur Ólafsson ræðir Procar svindlið

16.04.2019

21 / Hansa um frelsi í námsvali

16.04.2019

21 / Jón Björn Skúlason ræðir orkuskiptin

16.04.2019

Fasteignir og heimili / Innblástur heimilisins frá Grænlandi í hávegum hafður

16.04.2019

Bókahornið / 6. þáttur

16.04.2019

21 / mánudagur 15. apríl / Allur þátturinn

16.04.2019

Ísland og umheimur / 3. þáttur

15.04.2019

21 / Guðrún Jónsdóttir ræðir kynferðisofbeldi

12.04.2019