Fréttir

Ísland í fremstu röð í málefnum hinsegin fólks eftir samþykkt lagafrumvarps forsætisráðherra

Lagafrumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um kynrænt sjálfræði var samþykkt á Alþingi í dag. Með samþykkt laganna er staðfestur með lögum réttur einstaklings til að breyta opinberri kynskráningu sinni í samræmi við eigin upplifun og án þess að þurfa að sæta skilyrðum um sjúkdómsgreiningu og læknismeðferð. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins.

Sigmundur Davíð: „Málin leystust um leið og systir mín mætti á svæðið“ – Bjarni: „Ég er ekki sáttur“

„Já, ég er það. Nú gefst tækifæri til að skoða þessi orkupakkamál betur og þó að einhverjir sjálfstæðismenn hafi ekki viljað skipa þessa formlegu nefnd þá verður hægt að vinna í þessu í sumar og leggja niðurstöðurnar fyrir utanríkismálanefnd. Það er mjög jákvætt.“

Heimir Björn er látinn: „Hjartað sló með þeim sem áttu und­ir högg að sækja í þjóðfé­lag­inu“

Heim­ir Björn Ingimars­son, fædd­ist 19. janú­ar 1937. Hann lést 7. júní 2019 í sum­ar­bú­stað sín­um. Eig­in­kona Heim­is til 61 árs var Stef­an­ía Rósa Sig­ur­jóns­dótt­ir, f. 28. janú­ar 1940, d. 15. fe­brú­ar 2019.

Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og réttindabaráttu kvenna minnst

Blómsveigur verður lagður að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði á kvenréttindadegi íslenskra kvenna á morgun klukkan 11:00. Dóra Björt Guðjónsdóttir, forseti borgarstjórnar Reykjavíkurborgar, mun leggja blómsveig að leiðinu og flytja stutt ávarp. Salóme Katrín Magnúsdóttir mun svo syngja nokkur lög.

Um­sókn­um í ­kenn­ara­nám fjölg­ar - Veruleg fjölgun karlkyns umsækjenda

Umsóknum um kennaranám fjölgar verulega milli ára, alls um rúmlega 200 í háskólunum fjórum sem bjóða upp á kennaranám hér á landi. Hlutfallslega er fjölgunin mest hjá Listaháskóla Íslands þar sem umsóknum um nám í listkennsludeild fjölgaði um 170%, heilt yfir var 28% fjölgun umsókna í grunn- og meistaranám á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og fjölgaði umsækjendum einnig hjá Háskólanum í Reykjavík og Háskólanum á Akureyri. Helmingi fleiri karlar sóttu um grunnskólakennaranám á grunn- og framhaldsstigi í Háskóla Íslands en í fyrra, alls 121, og karlkyns umsækjendur í nám í leikskólakennarafræðum eru þrefalt fleiri en árið áður, alls 23.

Tilkynnt um fjórar líkamsárásir á Bíladögum – 97 kærur vegna hraðaksturs

Fjórar líkams­á­rásir voru til­kynntar á ný­af­stöðnum Bíla­dögum sem fóru fram á Akureyri um helgina. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra voru alls 305 verkefni skráð frá fimmtudagsmorgni og til hádegis í dag og því óhætt að segja að helgin hafi verið erilsöm.

Segir ótvíræðan ávinning af EES-samningnum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, var meðal ræðumanna á ráðstefnu sem haldin var í Brussel í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá stofnun EES-samningsins. Guðrún sagði þar meðal annars að með samningnum hafi Ísland fengið aðgang að innri markaði Evrópu með frjálsu flæði fólks, vöru, þjónustu og fjármagns. Ísland væri lítið og landfræðilega einangrað og lífsgæði landsmanna byggju því á frjálsum viðskiptum við önnur lönd.

Bjarni vill skera niður framlag til öryrkja og fatlaðra um tæpa 8 milljarða

Breyttar forsendur í efnahagslífi hafa gert það að verkum að ríkisstjórnin telur nú ástæðu til að skera verulega niður og gera breytingar á fjármálaáætlun fyrir árin 2020 til 2024.

Ummæli Hildar og Oddnýjar vegna Hlíðamálsins dæmd dauð og ómerk

Ummæli sem Hildur Lilliendahl Viggósdóttir og Oddný Arnarsdóttir létu falla vegna svokallaðs Hlíðamáls, voru í dag dæmd dauð og ómerk í Héraðsdómi Reykjavíkur. Einnig voru þær dæmdar til að greiða miskabætur vegna ummælanna sem þær létu falla um tvo menn.

22 tonna skip strand við Stykkishólm

Um klukkan hálf eitt voru björgunarsveitir á norðanverðu Snæfellsnesi kallaðar út vegna skips sem strandað hafði rétt utan við Stykkishólm. Skipið er staðsett um 1,5 sjómílu frá bænum nærri Hvítabjarnarey og er 22 tonna fjölveiðiskip.

Frásögn karlmanns í sjálfsvígshugleiðingum: „Af hverju líður mér svona illa?“

Rikki G öskraði stanslaust í listflugi – Sjáðu myndbandið

Ekki drekka sykurbætta drykki

Lúsmý herjar á Suðurland og flugnafælur seljast upp – „Annar hver maður með fullt af bitum“

Hanna Katrín: „Þessi hópur ungmenna tók umræðu um heilbrigðismál upp á annað og hærra plan“

Elliði opnar sig um vandræði Sjálfstæðisflokksins: „Búið að klippa bæði haus og hala af Sjálfstæðisflokknum“

Tókst þú eftir pínlegum mistökum Katrínar á Austurvelli? Sjáðu myndbandið

Egill Helgason minnist Atla Magnússonar

Stríðsyfirlýsing: Vill alls ekki manninn sem viðhafði þessi umdeildu ummæli

Þau fengu fálkaorðuna

Myndbönd

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019

Súrefni / 12. júní

13.06.2019

21 / Sigmundur Ernir og Bjartmar Oddur Þeyr ræða umdeildar lóðaúthlutanir í Reykjavík

13.06.2019

21 / Sigurður Hannesson / Íslenskri hönnun og húsgögnum hampað á Bessastöðum

13.06.2019

21 / Hildigunnur H. Thorsteinsson og Lovísa Árnadóttir / Konur sækja fram í orkugeiranum

13.06.2019

21 / miðvikudagur 12. júní / Allur þátturinn

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / 12. júní / Árni Oddur Þórðarson - Rúna Magnúsdóttir

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Seinni kynning 12. júní

12.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Kynning 12. júní

12.06.2019

21 / Ritstjórarnir / Bogi Ágústsson og Þórir Guðmundsson ræða helstu fréttamálin

12.06.2019

21 / Helgi Tómasson ræðir um fasteignagjöld og erfðafjárskatt

12.06.2019