Fréttir

Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs

Samkeppnislöggjöfin úrelt

Mikil samþjöppun blasir við á dagvöru- og eldsneytismarkaði nái fyrirhugaðir samrunar sem tilkynnt hefur verið um nýverið fram að ganga

Beðið eftir bíl

Enn bíða landsmenn þess að Samgönguráðuneytið kynni umbætur á markaði fyrir leigubifreiðar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar á visir.is

Ráðherra er ekki við

Það er almenn vitneskja að stjórnmálamenn starfa í umboði þjóðarinnar en sjálfir eru þeir furðu gjarnir á að gleyma því, og alveg sérstaklega fái þeir titilinn ráðherra.

Túristi skrifar:

10 spurningar um Icelandair og WOW

Það kostar mun meira að reka íslenskt flugfélag í dag en fyrir ári síðan. Þotueldsneyti hefur hækkað um helming, styrking krónunnar veldur vandræðum og laun í landinu hafa hækkað. Þessar kostnaðarhækkanir skila sér þó ekki út í verðlagið því fargjöldin eru áfram lág. Þetta er rauði þráðurinn í þeim tilkynningum sem forsvarsfólk Icelandair og WOW air sendi frá sér í síðustu viku og viðurkenndi um leið mismunandi slæma stöðu fyrirtækjanna tveggja sem standa undir bróðurparti flugsamgangna til og frá landinu.

Hannes Hólmsteinn

Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir

Úthluta ætti hvalveiðikvóta varanlega svo hann gangi kaupum og sölum milli útgerða, að mati Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar

Telur íhaldsmenn opna fyrir annarri Brexit-kosningu

Justine Greening, fyrrverandi menntamálaráðherra Bretlands í ríkisstjórn Theresu May, kallar eftir því að kosið verði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.

Magnús Halldórsson skrifar á Kjarnann

Innistæðulaust höfrungahlaup elítunnar

Enn hefur ekki náðst að klára samn­inga við ljós­mæður í land­inu. Samn­inga­nefndir rík­is­ins og ljós­mæðra hafa reynt án árang­urs að ná saman

Modric besti leikmaður HM

Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar

Frakkar Heimsmeistarar í annað sinn

Frakkar eru Heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Króötum í mögnuðum úrslitaleik í Moskvu þar sem Pogba, Mbappe og Griezmann skoruðu allir.

Gísli Marteinn gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn

Gísli Marteinn Baldursson, fjölmiðlamaður og fyrrum borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, setur fram gagnrýni á sinn gamla flokk og fulltrúa hans í minnihlutanum, þær Hildi Björnsdóttur og Katrínu Atladóttur á Twitter

Ráðherra braut lög þegar hann setti rektor án auglýsingar

Jakob framkvæmdastjóri SUS einn af eigendum

„Æi, pabbi! Getum við faaaaarið!“

„RÚV drifið áfram af auglýsingatekjum“

Eignir Björns Inga kyrrsettar

Óásættanlegur harmleikur

Segir ráðningarferlið hjá Bergþóru ófaglegt

Kjaradeilda í algjörum hnút

Ýjar að því að RÚV stundi kranablaðamennsku

Þóknun Booking talin vera 5 ma.kr.

Myndbönd

Súrefni Aðalsteinn Sigurgeirsson

19.06.2018

HM spjall með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Þjóðbraut HM með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Borgarstjórnarmeirihlutinn

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Viðskipti með Jóni G á þriðjudagskvöldum kl. 21.30

12.06.2018

Ritstjórarnir: Frosti og Máni

12.06.2018

Sonja Einarsdóttir á Þjóðbraut

07.06.2018

Áslaug María á Þjóðbraut

07.06.2018