Fréttir

Fréttir af öðrum miðlum: Frettabladid.is

Þórður: Sál Morgunblaðsins undir núverandi ritstjórn opinberuð

Skopmynd Morgunblaðsins í dag hefur vakið mikla athygli og þykir hún merki um karlrembu og aldagamla hugsun.

Fréttir af öðrum miðlum: RÚV.is

Of löng bið eftir skattalækkunum

Hagfræðingur ASÍ segir tekjulægstu hópana í þjóðfélaginu ekki hafa tíma til að bíða eftir að skattalækkanir í tengslum við kjarasamninga í apríl skili sér. Stærstur hluti boðaðra tekjuskattsbreytinga skili sér á þarnæsta ári en ekki því næsta.

Átakanlegt bréf íslenskrar móður: „Langar að þakka þér fyrir að hafa stolið fallega saklausa stráknum mínum“

Síðustu daga hefur verið fjallað um í flestum fjölmiðlum um dánartíðni ungmenna vegna lyfjatengdra andláta sem hefur verið mjög há síðustu mánuði. Í Mannlíf er að finna ítarlega umfjöllun þar sem fram kemur að árið 2018 voru 39 andlát vegna fíkniefna en meðaltal síðustu tíu ár er 27, sem sýnir hversu alvarlegt ástandið er. Þá skrifar Kolbeinn Marteinsson um þessi mál í Fréttablaðinu. Hann segir:

Björg er fundin: „Takk fyrir aðstoðina“

Konan sem lýst var eftir fyrr í kvöld, er fundin heil á húfi. Takk fyrir aðstoðina.

Bjarni Ben svarar reiðilestri á Facebook: „Alltaf hinn fátæki Jói sem á að draga að sér en ekki hinn Ríki Siggi?“

Fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar hefur víða verið gagnrýnt, bæði af almenningi sem og öðrum stjórnmálaflokkum. Á vef RÚV segir Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins að þurfi að endurskoða forsendur frumvarpsins þar sem gert sé ráð fyrir miklum hagvexti. Þá segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, að það sé kosningabragur á skattalækkunum.

Lögreglan óskar eftir aðstoð: Hefur þú séð Björgu?

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Björgu Ólavíu Ólafsdóttur f. 1971. Björg Ólavía er klædd í svarta úlpu, í bláum íþróttaskóm, með brúnt axlasítt hár, þrekvaxin og 171 cm á hæð. Björg Ólavía er með gráan bakpoka. Síðast er vitað um ferðir hennar um miðjan dag í gær við Holtagarða.

Illugi: Katrín stýrir ríkisstjórn ríka fólksins - Standa vörð um hina efnuðu“

Fjárlagafrumvarp næsta árs var kynnt í gærmorgun og verður lagt fram á Alþingi á þriðjudag. Oddný Harðardóttir gagnrýnir að ekki sé reynt að bæta kjör aldraðra, öryrkja og barnafólks frekar. Þess í stað er staðið vörð um þá sem hafa hagnast mest í uppsveiflunni síðustu ár. Illugi Jökulsson rithöfundur gagnrýnir einnig hvernig staðið er að málum og segir Katrínu stýra ríkisstjórn ríka fólksins. Oddný segir við Vísi:

Sólveig hraunar yfir Áslaugu og þá sem samgleðjast henni: „Bara af því að hún er kona [...]skil ekkert í þessu“

„Það sem kemur aftur á móti smá á óvart er einlæg ánægja libbanna yfir því að manneskja sem bæði aðhyllist innilega nýfrjálshyggju og er einnig afturhald þegar kemur að högum flóttafólks gerist dómsmálaráðherra, bara af því að hún er kona.“

Stóru málin: Nýjasta stórstjarnan í íslenskum fjölmiðlabransa er Agatha P – Reyndi að finna Mike Pence

Fréttakona Stóru málanna á Hringbraut, Agatha P, fór á stúfana síðastliðinn miðvikudag fyrir Stóru málin, nýjan þjóðmálaumræðuþátt sem sýndur er á vef Hringbrautar, Hringbraut.is. Þar ræddi hún meðal annars við Katrínu Oddsdóttur, Sunnu Valgerðardóttur, fréttakonu RÚV, og Kolbein Óttarson Proppé, þingmann VG, á sama tíma og hún reyndi að ná viðtali við varaforseta Bandaríkjanna, Mike Pence eða Mikki Pí eins og hún kýs að kalla hann.

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar:

Þöggun

Nú nýverið kom út bók um lögfræði eftir þrjá fyrrverandi og núverandi kennara við lagadeild Háskóla Íslands. Bókin heitir Hrunréttur. Höfundarnir eru Ása Ólafsdóttir, Eyvindur G. Gunnarsson og Stefán Már Stefánsson. Bókin hefur að geyma efni um efnahagshrunið á Íslandi haustið 2008. Höfundarnir skrifa um margs konar efnisþætti sem tengjast því. M.a. er kafli um dóma Hæstaréttar í málum sem áttu rót sína að rekja til hrunsins.

Jón Gunn­ars­son ætl­ar fram

Tugir milljarða til NATO? Skuldbundu Ísland til að láta 2% af vergri landsframleiðslu til varnarmála

Hækkun til háskólanna og nýtt stuðningskerfi fyrir námsmenn

Þetta er leiðtogi íslensku nýnasistasamtakanna sem stígur loksins fram: „Það hefur verið mjög gott að fá félagana hingað til lands“

Mynd dagsins: Enginn átti von á þessu frá Áslaugu – Birtist öllum að óvörum til að gera góðverk

Guðni samþykkti orkupakkann: „Því ber að fagna“

Jói Fel opnar sig um gjaldþrotið á Selfossi:

Hefur ekki heyrt hugmyndir um stjórnarslit

Bjarni hraunar yfir fólk sem hugsar í „lækum“: „Skítt að kon­ur standi ekki bet­ur við bakið á öðrum kon­um“

Hafa greitt 185 milljónir í leyfisgjöld fyrir notkun á Microsoft-hugbúnaði

Myndbönd

Atvinnulífið í umsjá Sigurðar K Kolbeinssonar / 2.þáttur fjallar um magaminnkun hjá Klinikinni

23.09.2019

Atvinnulífið í umsjá Sigurðar K Kolbeinssonar hefur göngu sína að nýju

23.09.2019

Sudurnesjamagasýn með Páli Ketilssyni og félögum /fimmtudaginn 19.9

21.09.2019

Kristjón Kormákur ræðir við Snorra Magnússon um ástandið innan lögreglunnar

21.09.2019

Kíkt í skúrinn/ Jói Bachmann skoðar meðal annars 12 cylendra BMW e30 cabrio

19.09.2019

Jón G Hauksson ræðir við þá Jón Sigurðsson forstjóra Össurar og Björn Zoega lækni

19.09.2019

Mannamál í umsjón Sigmundar Ernis hefur göngu sína að nýju

19.09.2019

21 á miðvikudegi / Metoo byltingin til umræðu

19.09.2019

Snædís kynnir sér hvernig nýta má tímann betur

19.09.2019

Ritstjórarnir í 21/ Sigmundur ræðir við þá Björgvin G. Sigurðsson og Val Grettisson

18.09.2019

Eldhugar/sería 3 með Snædísi Snorradóttur

18.09.2019

Eldhugar hefja göngu sína í kvöld

17.09.2019