Fréttir

Fréttir af öðrum miðlum: RÚV

Ekki komið til tals að selja Leifsstöð

Ekki stendur til að selja Flugstöð Leifs Eiríkssonar og hefur það ekki komið til tals í ríkisstjórninni, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra. Einkavæðing bankanna er aftur á móti fram undan, að sögn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Sameiginlegur fundur Landsstjórnar og þingflokks Framsóknarflokksins var haldinn um helgina. Þar var samþykkt að leggja höfuðáherslu á þá stefnu að auðlindir skuli vera í þjóðareign.

Þetta eru ástæðurnar fyrir því af hverju Bandaríski herinn vill koma aftur til Íslands

Greint var frá því fyrr á árinu að bandaríski herinn og NATO ætla að verja tæpum 14 milljörðum króna til uppbyggingar og viðhalds á varnarmannvirkjum hér á landi á næstu árum. Kostnaðarþátttaka Íslands er um 400 milljónir króna. Í Silfrinu í dag var rætt um komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins sagði að ráðamenn þar í landi væru ekki að sækja landið heim nema þeir ættu hingað erindi, ekki væri um kurteisisheimsókn að ræða. Þá væri áhugi þeirra á Norðurslóðum kviknaður á nýjan leik. Einnig benti Styrmir á að Bandaríkjamenn gætu ekki komið aftur nema að íslensk stjórnvöld myndu samþykkja slíkt.

Fréttir af öðrum miðlum: Stundin.is

Geirdís gaf barn vegna fátæktar: „Ég grét oft“

„Ég hef staðið á bjargbrúninni og horft ofan í hyldýpið,“ segir Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, sem er fjögurra barna móðir sem hefur í áratugi búið við fátækt og leigir nú eitt herbergi.

Eva Pandora: Okkur hefur verið líkt við stjórnlaust skip – „Gæti ekki verið lengra frá sannleikanum“

Eva Pandora Baldursdóttir opnaði Aðalfund Pírata í gær. Í opnunarræðunni talaði hún um fyrstu skref sín í stjórnmálum. Frá því að hún tók þátt í starfi Pírata sem nýliði og þar til hún settist síðan á þing nokkrum mánuðum síðar.

Fréttir af öðrum miðlum: Fréttablaðið

Ný þungunar­rofs­lög í gildi í dag

Frum­varp heil­brigðis­ráð­herra um þungunar­rof tók gildi í dag. Frum­varpið var sam­þykkt af Al­þingi þann 13. maí síðast­liðinn og sagði Svan­dís Svavars­dóttir við til­efnið að frum­varpið markaði þátta­skil í sögu sjálfs­á­kvörðunar­réttar kvenna á Ís­landi.

ÞAÐ SEM EKKI STÓÐ Í FRÉTTINNI UM ÁSGEIR

Á árum áður var til hálfgerð fræðigrein sem kölluð var Kremlarlógía, að lesa á milli línanna í því sem var að gerast í Kreml kommúnistanna í Moskvu.

„Það er látið eins og þetta séu einhver samtök frímerkjasafnara.“

Katrín Jakobsdóttir var gestur í Silfrinu fyrr í dag og ræddi þar komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna en hann kemur til landsins á miðvikudag. Katrín verður erlendis á þeim tíma á ársfundi norrænu verkalýðshreyfingarinnar. Hefur verið gagnrýnt að hún hafi ákveðið að fara úr landi.

Matarást Sjafnar

Uppskrift: Guðdómlega góðar og hollar bláberja- og haframúffur Kristínar Edwald eiga vel við á sunnudagsmorgni

Við litum inn til hennar Kristínar Edwald hæstarréttalögmanns LEX og fagurkera með meiru sem er okkar Martha Stewart fyrir snilld sína í eldhúsinu. Kristín hefur dálæti af því að setja saman ljúffengar veigar og bera þær fram á fallegan og hrífandi hátt. Henni er margt til lista lagt þegar kemur að bakstri, matreiðslu og drykkjarföngum og allt sem hún gerir er metnaðarfullt og aðlaðandi. Þegar okkur bar að garði að þessu sinni var Kristín búin að galdra fram guðdómlega góðar og hollar bláberja- og haframúffur sem eiga einstaklega vel við þegar haustið ber að garði. „Mér finnst ofboðslega gaman að gera tilraunir í eldhúsinu um helgar áður en krakkarnir vakna. Þau verða alltaf svo glöð þegar þau koma niður stigann og sjá eitthvað nýbakað á borðinu. Grunnurinn að þessari uppskrift er af pinterest en ég breytti henni dálítið, til dæmis minnkaði ég sykurmagnið, notaði spelt í staðinn fyrir hveiti, bætti í banana og notaði skyr.“

Fréttir af öðrum miðlum: Fréttablaðið

Katrín segir ó­víst að hún fundi með Pence

Aukinni víg­væðingu í Norður­höfum og á Norður­slóðum var mót­mælt ein­róma á flokks­ráðs­fundi Vinstri grænna sem fram fór í dag á Hótel Skafta­felli í Ör­æfum. Þá var ham­fara­hlýnun og veður­far­söfgum vegna loft­lags­breytinga lýst sem brýnasta pólitíska við­fangs­efni sam­tímans.

Gurrý var kölluð illum nöfnum, ástvinir tóku þátt og hún missti tökin á lífinu: „Ég sofnaði oft í sárum“

Guðríður Torfadóttir, eða Gurrý varð heimsfræg á Íslandi sem einn þjálfara í íslensku raunveruleikaþáttunum Biggest Loser. Í viðtali við Fréttablaðið greinir hún frá því hvernig hún missti tökin á lífinu í kjölfar hrinu árása frá fólki sem taldi hana vera of grimma við keppendur sem og að ýta undir fitufordóma. Segir Gurrý að það hafi verið líkast því að fólk hefði engan hemil á sér og skyndilega var hún ein umdeildasta manneskja landsins og kölluð öllum illum nöfnum.

Dimmt yfir Davíð: „Allt er þetta þyngra en tár­um tek­ur“

Óli Ben: Þú færð milljón ef þú finnur þessa lykla

Helga Vala: Í næstu viku kemur þú til Íslands [...] Hafið ekki tekið til eftir síðustu veru ykkar hér á landi“

Logi var sagður illa gefinn bjáni sem hagræddi sannleikanum: „Flestir sem tala eru allsgáðir“

Brynjar: Þetta fólk er hættulegra fyrir mannkynið en hlýnun jarðar

Dorrit í nágrannadeilum: „Of upp­tekin?“

Ekkert liggur fyrir um að sæstrengsverkefni ASC muni uppfylla íslenskar kröfur

Hús íslenskunnar mun kosta 6,2 milljarða

Um lífeyri og samtryggingu

Sex ára ein­hverf­ur dreng­ur læst­ur inni í rútu í nokkr­a klukkutím­a á Dalvegi – Foreldrarnir grátandi og í áfalli

Myndbönd

21 / fimmtudagur 12. september / Ari Matthíasson ræðir um sjötugasta leikár Þjóðleikhússins

13.09.2019

Suðurnesjamagasín / 12. september / Ljósanótt

13.09.2019

21 / miðvikudagur 11. september /Sigurður Þór Salvarsson og Guðrún Alda Harðardóttir um nýjar leiðir í kennslu ungra barna - Ketill B. Magnússon um erfðagjafir

12.09.2019

Kíkt í skúrinn / 11. september / Ford Fairlane Crown Victoria 1956 - Mercedes-Benz 280SE 1972 - Aníta Briem reynsluekur Kia e-Niro

12.09.2019

Skrefinu lengra / 11. september / Skyndihjálparnámskeið Rauða krossins - Ferðafélag Íslands

12.09.2019

Viðskipti með Jóni G. / 11. september / Dísa í World Class, Jónas Þór og Guðrún Högna

12.09.2019

21 / þriðjudagur 10. september / Guðmundur Ingi Þóroddsson segir Fangelsismálastofnun refsa börnum fanga - Anna Rún Tryggvadóttir og Snorri Magnússon ræða heimildamyndina Kaf

11.09.2019

Fasteignir og heimili / 9. september / Veitingastaðurinn Burro heimsóttur - Urriðaholtsskóli á einstökum stað - Staðan á fasteignamarkaðnum

10.09.2019

21 / mánudagur 9. september / Jón Gunnarsson gagnrýnir umhverfisráðherra - Guðmundur Ármann Pétursson ræðir heimildarmyndahátíð um plastmengun

10.09.2019

Suðurnesjamagasín / 5. september

06.09.2019

21 / fimmtudagur 5. september / Árni Gunnarsson um stöðu innanlandsflugs - Jónas Elíasson um orkumál og hlýnun jarðar

06.09.2019

21 / Kraftur / Linda Sæberg og Hulda Hjálmarsdóttir ræða um unga Íslendinga með krabbamein

05.09.2019