Fréttir

Miðflokkurinn miklu stærri en VG og mælist annar stærsti flokkur landsins - Ríkisstjórnin kolfallin

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 19,8%, einu og hálfu prósentustigi meira en við mælingu MMR í september. Fylgi Miðflokksins mældist 14,8% og jókst um tæp þrjú prósentustig frá síðustu mælingu. Þá minnkaði fylgi Pírata um rúmlega þrjú og hálft prósentustig og fylgi Vinstri-grænna minnkaði um tvö og hálft prósentustig.

Gísli: Moskítóflugan á leiðinni til landsins - „Út frá því fara þær að berast“

Það er tilviljun ein að moskítóflugan hafi ekki náð fótfestu hér á landi og aðeins tímaspursmál hvenær það gerist. Þetta sagði Gísli Már Gíslason prófessor í líffræði við Háskóla Íslands í Ísland í Bítið á Bylgjunni.

Þverrandi traust og axarsköft Bandaríkjaforseta: Þurfa Íslendingar að snúa sér annað?

Þorsteinn Pálsson fyrrverandi forsætisráðherra, telur að Íslendingar hafi ríka ástæðu til að vera á varðbergi gagnvart Bandarískum stjórnvöldum. Íslendingar hafi einnig fram að þessu litið svo á að Bandaríkjamenn væru góðir bandamenn. Veltir Þorsteinn upp þeirri spurningu hvort það þurfi að endurskoða þessa afstöðu. Þetta kom fram í pistli eftir Þorstein sem birtur var á Hringbraut í gær. Hefur pistillinn vakið mikla athygli. Þar segir Þorsteinn:

Kíkt í skúrinn er á dagskrá klukkan 20.00 í kvöld

Kíkt í skúrinn: Landsmót Fornbílaklúbbsins, Fergusonfélagið heldur upp á 70 ára afmæli og Bílson fagnar 30 árum

Kíkt í skúrinn miðvikudaginn 9. október kl: 20.00, verður mikið um að vera enda áttundi og síðasti þátturinn í þessari seríu. Við förum á landsmót Fornbílaklúbbsins sem var haldið í Vatnaskógi í Hvalfjarðarsveit. Þar talaði ég við Bjarna Þorgilsson nýkjörinn formann fornbílaklúbbs Íslands. það var mjög flott að halda landsmótið á svona glæsilegum stað og skemmtilegt að breyta til og skoða önnur svæði enda var góð stemning. Fornbílaklúbburinn skellti sér í heimboð til Fornbílafélags Borgarfjarðar í Brákarey í Borgarnesi, skemmtileg aðstaða sem þeir eru búnir að koma upp í félagsheimilinu hjá sér.

Bryndís þráði að deyja: „Ofbeldi var mikið, líkamlegt, andlegt og kynferðislegt“

Bryndís Steinunn DeLavega kemur frá heimili þar sem hún segist hafa verið beitt ofbeldi, líkamlegu, andlegu og kynferðislegu. Hefur það litað allt hennar líf.

Haraldur Sveinsson kvaddur: Traustur og hlýr

Har­ald­ur Sveins­son fædd­ist í Reykja­vík 15. júní 1925. Hann lést í Brákar­hlíð í Borg­ar­nesi 21. sept­em­ber 2019. Har­ald­ur Sveins­son var einn af burðarás­un­um í sögu Morg­un­blaðsins en hann sett­ist í stjórn Árvak­urs, út­gáfu­fé­lags Morg­un­blaðsins, árið 1951 þegar hann tók sæti föður síns, Sveins M. Sveins­son­ar. Þrem­ur árum síðar var hann orðinn stjórn­ar­formaður.

Forsætisráðherra gekk grátandi niður úr ræðustól Alþingis í gærkvöldi: Myndskeið

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra klökknaði í ræðustólnum á Alþingi í gærkvöldi þegar hún ræddi um frumvarp forsætisráðherra um heimild til að greiða bætur til sakborninga og aðstandenda í Guðmundar og Geirfinnsmálinu.

Forsætisráðherra gekk grátandi niður úr ræðustól Alþingis í gærkvöldi: Myndskeið

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra klökknaði í ræðustólnum á Alþingi í gærkvöldi þegar hún ræddi um frumvarp forsætisráðherra um heimild til að greiða bætur til sakborninga og aðstandenda í Guðmundar og Geirfinnsmálinu.

Sagðir ásælast fjármuni sem nýttir eru í hjúkrun

Forstjóra Reykjalundar sagt upp fyrirvaralaust: Leiddur út af stjórnarformanni SÍBS - Starfsfólk í áfalli

Birgi Gunnarsyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Reykjalundar til 12 ára, var sagt upp störfum fyrirvaralaust fyrir nokkrum dögum síðan. Samkvæmt öruggum heimildum Hringbrautar var Birgir leiddur út úr skrifstofum Reykjalundar af stjórnarformanni og varaformanni stjórnar SÍBS sama dag og hann skrifaði undir starfsmannalokasamning. Samkvæmt heimildum Hringbrautar ásælist stjórn SÍBS leigutekjur sem Reykjalundur hefur af húsnæðinu en SÍBS leggur ekki fjármuni til rekstursins.

Sagður hafa skotið 14 álftir: „Vonandi stoltur af bráðinni og að familían hans elski að éta álftakjöt“

„Geggjað flottur dagur hjá þessum vonandi stoltur af bráðinni og vona að familían hans elski að éta Álftakjöt. Ábyggilega allir megastoltir af svona fávitum. Held að þessi eigi ekki skilið að hafa byssuleyfi hann eys skítnum yfir stétt sportveiðimanna á Íslandi það er bara þannig.“

Bræðurnir Gunnar Smári og Sigurjón Egils í Ritstjórunum hjá Lindu Blöndal í kvöld

Ingimundur: „Ísræningjar á Breiðármerkursandi“ - Segir að Ísjakarnir verði fluttir til Reykjavíkur fyrir Artic Circle ráðstefnuna

Grunaður um að reyna drepa unnustu sína úti á Granda

Hanna Katrín birtir sláandi dæmi: Konur í lífshættu í heimi sem er hannaður fyrir karla - Sjáðu listann

10% ríkustu fjölskyldurnar eiga 58% af öllu eiginfé heimila í landinu

Rosalegasti Eldhuga þáttur til þessa

Getur Ísland treyst Bandaríkjunum

Mynd dagsins: Brustu bæði í grát fyrir utan Costco - „Er þetta Ísland í dag?“

Helga Vala segir Áslaugu bera ábyrgð á ómannúðlegum aðferðum flóttamanna

Leynist mygla heima hjá þér? Þekktu einkennin

Myndbönd

Kíkt í skúrinn - 9. október 2019

22.10.2019

Sigmundur Ernir kynnir sér lífið á Spáni

22.10.2019

Sælkerabrauðterta fyrir byrjendur og grænmetisætur

21.10.2019

Skrefinu lengra - 16. október 2019

21.10.2019

Stóru málin - 18. október 2019

20.10.2019

Hinir landlausu verða sýndir á Hringbraut í næstu viku þar sem fjallað er í máli og myndum um stöðu flóttafólks

18.10.2019

Tuttuguogeinn - Fimmtudaginn 3. október 2019 - Stytting vinnuviku og málhelti

18.10.2019

Mannamál - Pétur Jóhann Sigfússon - 17. október 2019

18.10.2019

Viðskipti með Jóni G. - 17. október 2019

17.10.2019

Fyrsti þátturinn af annari seríu hina geisvinsælu þátta, Fjallaskálar Íslands

17.10.2019

Agatha P skelti sér í Reykjavík Escape með Birni Leví og Sirrý. Geta óvinir unnið saman?

17.10.2019

Tuttuguogeinn - Miðvikudaginn 16. október 2019 - Urðun og launaþjófnaður

17.10.2019