Fréttir

Gengur með hjólbörur hringinn í kringum landið: „Lát hennar var okkur fjölskyldunni afar þungbært“

„Ef ég geng með hjólbörurnar eins og ég sé að hella úr þeim þá fæ ég ekki verki í axlirnar,“ segir Hugi Garðarsson, 21 árs gamall piltur sem ætlar í sumar að ganga hringinn í kringum landið til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands. Hann gerir ráð fyrir því að vera um 100 daga á leiðinni, heimsækja 70 sveitarfélög og ganga á bilinu 3.000 til 3.500 kílómetra.

Alþjóðlegur dagur hella haldinn hátíðlegur

Á morgun, 6. júní, er alþjóðlegur dagur hella haldinn hátíðlegur um allan heim. Raufarhólshellir tekur þátt í að fagna þessum degi í samstarfi við International Show Caves Association. Markmiðið með því að halda upp á þennan dag er að auka vitund fólks um mikilvægi þess að bera virðingu fyrir náttúrunni og beina sjónum að hlutverki hella í vistkerfum okkar.

Helgi Seljan minnist Guðjóns Vals: „Bezt kunni ég að meta einlægni hans og hreinskilni“

„Einhver altryggasti og einlægasti sósíalistinn á Eskifirði er fallinn frá, einn þeirra baráttuglöðu þar í sveit, afbragðs góður félagi og hæfileikaríkur um leið. Honum var alltaf hægt að treysta í hvívetna, enda var Guðjón enginn já-maður, sagði álit sitt hispurslaust og ákveðið á hverju einu, alltaf tilbúinn til rökræðna um þjóðmálin, talsmaður jafnaðar umfram allt.“

Andrés: Við skulum muna eftir hópnum sem talaði á ógeðslegan hátt um konur og fatlaða

„Í gær lauk þingfundi fyrr en ég hafði reiknað með. Þar græddi ég aukatíma sem ég nýtti til að bregða mér á Báramótabrennu hér annars staðar í Kvosinni. Þar eyddi Bára Halldórsdóttir upptökum sínum af fylliríisrausi þingmanna á barnum Klaustri. Persónuvernd hafði komist að þeirri niðurstöðu að með upptökunni hefði Bára brotið gegn persónuverndarlögum.“

Ólöf gagnrýnir Ragnar í leiðara Fréttablaðsins – Ragnar segir leiðarann aumkunarverða tilraun til þöggunar

Í leiðara Fréttablaðsins í dag gagnrýnir Ólöf Skaftadóttir, ritstjóri blaðsins, hvernig ungar konur eru talaðar niður.

Miðflokkur á niðurleið: Píratar bæta mikið við sig

Miðflokkurinn mælist með 10,8% fylgi í nýrri könnun MMR en var með 11,8% í síðustu könnun. Málþóf Miðflokksins er ekki að styrkja flokkinn eins og sumir álitsgjafar töldu að myndi gerast. Þá taka Píratar mikið stökk en þeir mælast með 14% en voru með 9,8% í síðustu könnun

Helgi Magnússon kaupir helmingshlut í Fréttablaðinu

Helgi Magnússon hefur keypt helming hlutafjár í Torgi ehf í gegnum félag sitt. Torg ehf á og rekur Fréttablaðið, frettabladid.is, markadurinn.is og tímaritið Glamour. Fréttablaðið er útbreiddasta dagblað landsins, prentað í 80.000 eintökum sex daga í viku.

Davíð ósáttur við að ríkisstjórnin hætti við lækkun bankaskatts: „Myndi bæta kjör allra“

Davíð Þorláksson, forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs Samtaka atvinnulífsins, segir svigrúm til áframhaldandi aukningar ríkisútgjalda vera takmarkað. Ísland muni því ekki geta haldið áfram úti öflugu velferðar- og menntakerfi án þess að forgangsraða og draga úr útgjöldum til málaflokka sem eru utan grunnhlutverks ríkisins.

Bára eyddi Klaustursupptökunum við hátíðlega athöfn – Sjáðu myndbandið

Á dögunum komst stjórn Persónuverndar að þeirri niðurstöðu að upptaka Báru Halldórsdóttur á samræðum sex þingmanna Miðflokksins á Klaustur bar í nóvember síðastliðnum hafi brotið gegn persónuverndarlögum. Báru var ekki gert að greiða sekt en þurfti að eyða upptökunum. Það gerði hún í gær við mikla og skoplega viðhöfn á Gauknum.

Þriggja manna nefnd verði skipuð til að taka afstöðu til kæru Vigdísar

„Dómsmálaráðuneytð hefur úrskurðað að sýslumaður höfuðborgarsvæðisins skipi þriggja manna nefnd til að taka afstöðu til kæruefnis míns um gildi borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík. Jafnframt felldi ráðuneytið úr gildi ákvörðun sýslumanns að vísa kæru minni frá.“ Þetta ritar Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, á Facebook-síðu sína seint í gærkvöldi.

Þorsteinn: „Ríkisstjórnin er einfaldlega búin að eyða allt of miklu“

Sólveig sorgmædd: „Aumkunarvert“ - Börnin hurfu eina nóttina og sáust ekki meir

Procar fær að starfa áfram þrátt fyrir að breyta kílómetramælum á minnst 110 bílum – Margþátta svik

Borgarstjórn samþykkti að gera varanlegan regnboga í Reykjavík

Þekkir þú Reykvíking ársins 2019?

Ritstjórarnir í kvöld: Ísland hagnast mest á alþjóðasamningum

Hringbraut sýnir galdra golfsins

Hróksliðar klyfjaðir gjöfum til Grænlands: Air Iceland Connect-hátíðin að hefjast

17 ástæður fyrir því að Bjarni Ben, Áslaug og Þórdís ættu að yfirgefa Sjálfstæðisflokkinn

Inga Sæland brast í grát í pontu: „Ég ætlaði nú ekki að fara að grenja hérna“ - Sjáðu myndbandið

Myndbönd

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019

Súrefni / 12. júní

13.06.2019

21 / Sigmundur Ernir og Bjartmar Oddur Þeyr ræða umdeildar lóðaúthlutanir í Reykjavík

13.06.2019

21 / Sigurður Hannesson / Íslenskri hönnun og húsgögnum hampað á Bessastöðum

13.06.2019

21 / Hildigunnur H. Thorsteinsson og Lovísa Árnadóttir / Konur sækja fram í orkugeiranum

13.06.2019

21 / miðvikudagur 12. júní / Allur þátturinn

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / 12. júní / Árni Oddur Þórðarson - Rúna Magnúsdóttir

13.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Seinni kynning 12. júní

12.06.2019

Viðskipti með Jóni G. / Kynning 12. júní

12.06.2019

21 / Ritstjórarnir / Bogi Ágústsson og Þórir Guðmundsson ræða helstu fréttamálin

12.06.2019

21 / Helgi Tómasson ræðir um fasteignagjöld og erfðafjárskatt

12.06.2019