Fréttir

HM í Rússlandi - KSÍ fær milljarða:

Margra milljarða mót

Áætlað hefur verið að Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA þéni um 539 milljarða króna vegna HM í Rússlandi. Mest munar um sölu sjónvarpsréttar eða rúmur helmingur. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

Nýjar tölur frá Hagstofunni Íslands:

Þriðji hver doktorsnemi er útlenskur

Nemendur á skólastigum ofan grunnskóla á Íslandi voru 41.598 haustið 2017, sem er svipaður fjöldi og árið áður. Nemendum fækkaði á framhaldsskólastigi en nemendum sem sóttu nám á viðbótarstigi og doktorsstigi fjölgaði töluvert, að því er fram kemur í nýjum tölum Hagstofunnar.

Forsetafrúin ein til Rússlands:

Eliza ein á leik Íslands og Argentínu

El­iza Reid for­setafrú verður viðstödd lands­leik Íslands og Arg­entínu á heims­meist­ara­mót­inu í knatt­spyrnu í Moskvu á laug­ar­dag­inn en for­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son verður fjarri.

Egils á rætur að rekja til ársins 1921:

Egils sjávarafurðir gjaldþrota

Egils sjávarafurðir á Siglufirði, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. VB segir frá en þetta er birt í Lögbirtingablaðinu.

Nýr meirihluti í Reykjavík - umræður á Þjóðbraut í gærkvöld:

Kröfðust aldrei borgarstjórastólsins

Fulltrúar nýs meirihluta í borgarstjórn mættu á Þjóðbraut til Lindu Blöndal í gærkvöld: Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík tekur við sem forseti borgarstjórnar Heiða Björg Hilmisdóttir varaformaður Samfylkingarinnar sem verður formaður velferðarráðs og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Viðreisn sem tekur við sem formaður borgarráðs.

Í stjórnmálum fara ekki menn ekki í hefndarleiðangur:

Össur um asnaspark Elliða

Össur Skarphéðinsson, fyrrum utanríkisráðherra og fyrsti formaður Samfylkingarinnar, segir Elliða Vignisson, fráfarandi bæjarstjóra Vestmannaeyja, hafa gert „asnaspark“ með því að siga „heimavarnarliðinu“ á Pál Magnússon

Styrmir Gunnarsson skrifar

Þarf atvinnulífið dýra yfirbyggingu?

Eitt helzta aðalsmerki einkarekstrar í atvinnulífinu er sú áherzla, sem einkarekin fyrirtæki leggja á að halda yfirbyggingu í skefjum

Makalaus tveggja ára saga ostafrumvarpsins

Ostafrumvarpið drepið í nótt

Íslenskir neytendur verða á þessu ári af 104 tonnum af tollfrjálsum ostum frá Evrópu vegna breytinga sem Alþingi gerði á stjórnarfrumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á síðustu stundu í nótt.

Fjölbýlishús í Reykjanesbæ byggt úr norsku timbri á 7 mánuðum:

Fjölbýli úr timbri á 7 mánuðum

Fjölbýlishús í Reykjanesbæ verður byggt úr norskum timbureiningum á 7 mánuðum.

Lán frá Arion, Íslandsbanka og DNB:

HB Grandi borgar 1,95% vexti

HB Grandi hefur gengið frá lánsfjármögnun við Arion banka, Íslandsbanka og norska bankann DNB Bank ASAað upphæð tæplega 24 milljörðum íslenskra króna. Lánssamningurinn ber breytilega vexti og eru núgildandi meðalvextir 1,95%.

Vantraust samþykkt á Pál með lófaklappi

Björn Leví ræðukóngur þingsins

Kostnaður vegna Alzheimer 50 milljarðar

Dagur í landsmálin eftir þrjú ár

VÍ HÚH vísitalan hækkað um 20% á ári

Óstöðugleiki í hagkerfinu og óskipulag

Víðir fer í gjaldþrot

Sumarhátíðir: Fyrri hluti

Hafró leggur til auknar þorskveiðar

Horfur á minnkandi efnahagsspennu

Myndbönd

Súrefni Aðalsteinn Sigurgeirsson

19.06.2018

HM spjall með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Þjóðbraut HM með Gunnari Helgasyni

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Nýr borgarstjórnarmeirihluti

14.06.2018

Borgarstjórnarmeirihlutinn

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Markaðstorgið á Hringbraut

14.06.2018

Viðskipti með Jóni G á þriðjudagskvöldum kl. 21.30

12.06.2018

Ritstjórarnir: Frosti og Máni

12.06.2018

Sonja Einarsdóttir á Þjóðbraut

07.06.2018

Áslaug María á Þjóðbraut

07.06.2018