Fréttir

Lilja ræður þrjá nýja kennara: „Unnið að umbótum í málefnum þessa hóps“

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með Kelvin Goertzen mennta- og innflytjendamálaráðherra Manitobafylkis í Kanada. Fundurinn var hluti af dagskrá ráðherra á Íslendingadeginum í Gimli og þar ræddu ráðherrarnir um mikilvægi tungumálakennslu fyrir innflytjendur og börn með annað móðurmál. Menntamálastofnun, fyrir hönd mennta- og menningarmálaráðuneytis, á í samskiptum við menntamálayfirvöld í Manitoba vegna tungumálakennslu innflytjenda. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sagði við þetta tilefni:

Sumarfundir ríkisstjórnarinnar við Mývatn

Ríkisstjórnin kom saman til fundarhalda við Mývatn í dag. Auk ríkisstjórnarfundar og vinnufunda ríkisstjórnarinnar átti ríkisstjórnin fund með fulltrúum sveitarfélaga á Norðausturlandi og Eyþingi, landshlutasamtökum sveitarfélaga á svæðinu. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins. Þar segir enn fremur:

Fréttir af öðrum miðlum: Frettabladid.is

Mynd dagsins: Kalli í Pelsinum setur upp hlið og bannar gangandi umferð

Karl Steingrímsson, eða Kalli í Pelsinum eins og hann er oftast kallaður, hefur sett upp skilti við Vesturgötu í miðbæ Reykjavíkur þar sem hann bannar alla gangandi umferð.

Týr segir Lilju ánægða með brotthvarf Magnúsar – Vill ráða sinn mann sem útvarpsstjóra

Lilja Alfreðsdóttir er umfjöllunarefni hjá Tý í Viðskiptablaðinu sem kom út í dag. Týr er dulnefni og því ekki vitað hver skrifar, en Trausti Hafliðason er ritstjóri blaðsins. Þar er Lilja sökuð um að setja rekstur Þjóðleikhússins í uppnám og jafnframt að vilja ráða sinn mann í stað Magnús Geirs Þórðarson, en hann hefur sagt upp sem útvarpsstjóri og sækist eftir að setjast í stól Þjóðleikhússtjóra. Þá segir Týr að Magnús hafi staðið sig afar illa í starfi.

Hefur þú séð Tómas Má? Lögreglan leitar að honum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Tómasi Má Sævarssyni. Tómas er fæddur árið 1993, er skolhærður og 174 cm á hæð. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins.

Slasaðist illa á Seyðisfirði – Er á batavegi eftir bakaðgerð

Tvítuga konan sem var bjargað úr læk í hlíðum Fjarðardals á Seyðisfirði í fyrrakvöld er enn illa slösuð en á batavegi. Hún gekkst undir bakaðgerð í gær sem er sögð hafa heppnast ágætlega.

Björn Hlynur leikur í Netflix mynd Will Ferrell um Eurovision: „Góðar líkur á að þessi mynd geri það sama og Borat gerði Kasakstan“

„Ég hef stundum nefnt það að það séu góðar líkur á að þessi mynd geri það sama og myndin Borat gerði Kasakstan. Heimurinn haldi að við séum algjörir njólar,“ segir Björn Hlynur Haraldsson leikari í samtali við Fréttablaðið í dag. Björn Hlynur er á meðal þeirra sem leikur í kvikmyndinni Eurovision, sem fjallar um íslenskt kærustupar, leikið af Will Ferrell og Rachel McAdams, sem keppir í Eurovision söngvakeppninni.

Sextugur íslenskur karlmaður varð fyrir alvarlegri líkamsárás í Marseille

Sextugur íslenskur karlmaður varð fyrir alvarlegri líkamsárás í frönsku borginni Marseille. DV greinir frá og vísar til ábendingar sem miðlinum barst um málið. Í ábendingunni segir að þolandinn hafi verið beittur líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi auk þess að hafa verið rændur.

Þungur rekstur Systur og Mikkeller & Friends sligaði Dill

Í gær var greint frá því að veitingastaðnum Dill hefði verið lokað. Á sama tíma var veitingastaðnum Systur og barnum Mikkeller & Friends. Staðirnir þrír deildu húsnæði að Hverfisgötu 12 og voru allir reknir af sama rekstrarfélagi. Vísir greinir frá því að rekstur Dill hafi gengið vel en að rekstur Systur og Mikkeller & Friends hafi verið þungur síðustu mánuði.

Héraðið frumsýnd í næstu viku – „Svolítið verið að skjóta á Kaupfélag Skagfirðinga“

„Ég viðurkenni það alveg að kveikjan að hugmyndinni eru sögur úr Skagafirði um samskipti bænda við kaupfélagið og svona árekstra. Fólk sem sér myndina á alveg eftir að sjá einhverja tengingu, enda er KS eina öfluga kaupfélagið sem er eftir.“ Þetta segir leikstjórinn og handritshöfundurinn Grímur Hákonarson í samtali við Viðskiptablaðið, um söguþráð nýjustu kvikmyndar sinnar.

Fyrsta frostið er mætt: Kuldakast varir langt fram í næstu viku

Hinsegin dagar hefjast í dag – Hátíðin fagnar 20 ára afmæli

Kolbeinn í áfalli í Nóatúni: Biðst afsökunar 24 árum síðar – Rifrildi við móður setti af stað óvenjulega atburðarás

Hlutfall fyrstu kaupenda aldrei verið hærra

Kolbrún slátrar manninum: Feitur, latur, kvíðinn og á „vini“ sem hann þekkir ekkert - Það sem er bannað að ræða

Fær ekki að vera skráð móðir barns síns

Eina íslenska veitingastaðnum sem hefur hlotið Michelin-stjörnu lokað

Björn Ingi hættur að drekka: Sjáðu myndbandið - „Þarf ekki að vera fullur til að gera tóma vit­leysu“

Signa Hrönn: „Amma grét ein í hljóði í hjólastólnum sínum“

Risa maurar fluttir inn til landsins: Geta stungið og valdið miklum sársauka

Myndbönd

21 / fimmtudagur 22. ágúst / Eva Sigurbjörnsdóttir og Elín Agla Briem - Þórarinn Eldjárn

23.08.2019

Suðurnesjamagasín / 22. ágúst

23.08.2019

21 / Þórarinn Eldjárn stendur á sjötugu og gefur út bók með sjötíu vísum

23.08.2019

21 / Eva Sigurbjörnsdóttir og Elín Agla Briem ræða deiluna um Hvalárvirkjun á Ströndum

23.08.2019

Kíkt í skúrinn / 21. ágúst

22.08.2019

21 / miðvikudagur 21. ágúst / Davíð Þorláksson og Ólafur Arnarson - Sigrún Huld Þorgrímsdóttir

22.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 21. ágúst / Jón Ólafur Halldórsson - Ingrid Kuhlman - Ólafur M. Jóhannesson

22.08.2019

21 / þriðjudagur 20. ágúst / Jón Atli Benediktsson - Ólöf Júlíusdóttir

21.08.2019

21 / mánudagur 19. ágúst / Drífa Snædal - Ólafur Örn Haraldsson

20.08.2019

Viðskipti með Jóni G. / 14. ágúst / Jón von Tetzchner - Páll Harðarson

15.08.2019

Skrefinu lengra / 14. júlí

15.07.2019

Skrefinu lengra / 7. júlí

08.07.2019