Fréttir

Tilnefningar til Edduverðlauna tilkynntar:

Lof mér að falla með flestar tilnefningar

Tilnefningar til Eddunnar 2019 voru tilkynntar í beinni útsendingu á RÚV.is og Facebook síðu Eddunnar klukkan 13:00 í dag. Flestar tilnefningar hlaut Lof mér að falla undir leikstjórn Baldvins Z, með 12. Næstflestar tilnefningar hlutu Kona fer í stríð undir leikstjórn Benedikts Erlingssonar með 10 og Andið eðlilega eftir Ísold Uggadóttur með níu.

Þorsteinn Víglundsson skrifar grein í visir.is

Fjárfestum í heilsu

Við verjum nærri 250 milljörðum til heilbrigðiskerfisins okkar árlega að viðbættum beinum útgjöldum heimilanna til heilbrigðistengdrar þjónustu

Katrín Magnúsdóttir og Pétur Már Sigurðsson eru gestir í 21 í kvöld:

Hvergi til sparað við uppsetningu á Xanadu

Katrín Magnúsdóttir, formaður nemendamótsnefndar Verzlunarskóla Íslands, og Pétur Már Sigurðsson, forseti nemendafélags Verzlunarskólans, eru gestir Björns Jóns Bragasonar í Menningunni í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Þar ræða þau söngleikinn Xanadu, sem nemendamótsnefndin setur upp á næstunni. Þátturinn hefst klukkan 21:00.

„Getum margt lært af Norðmönnum“

Jan Tore Sanner ráðherra menntamála og aðlögunar í Noregi fundaði með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í gær. Sanner er staddur hér á landi í tengsl­um við fund sam­starfs­ráðherra Norður­landa sem fram fer í dag og segir Lilja að Ísland geti lært margt af Noregi í menntamálum. Ísland fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni í ár og stýrir Sigurður Ingi Jóhannsson fundinum, en hann gegnir embætti samstarfsráðherra Norðurlanda í ríkisstjórn Íslands.

Bergþór stígur til hliðar

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, hefur kosið að stíga til hliðar úr formannssæti umhverfis- og samgöngunefndar. Jón Gunnarsson tekur tímabundið við formennsku nefndarinnar.

Sigursteinn ræðir geðveikina

Fyrir jól gaf Sigursteinn Másson út bókina Geðveikt með köflum, sem fjallar um fjóra geðveika kafla í lífi hans. Í kvöld fer fram höfundarspjall í Hannesarholti með Sigursteini, þar sem hann mun lesa kaflabrot úr bók sinni, svara spurningum um efni hennar og ræða við gesti um geðheilbrigðismál í víðu samhengi.

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands afhent

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Að þessu sinni hlutu verðlaunin þau Eysteinn Gunnlaugsson, Hanna Ragnarsdóttir, Heiðar Már Þráinsson og Róbert Ingi Huldarsson fyrir verkefnið „Þróun á algrími til að finna örvökur í sofandi einstaklingum með því að skoða önnur lífmerki en heilarit og sannprófun á aðferð til að greina orsakir kæfisvefns með stóru gagnasafni.“

Así.is greinir frá

Vörukarfa 67% dýrari í Reykjavík en í Helsinki

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar verðkönnunar Verðlagseftirlits ASÍ á matvöru á Norðurlöndunum er vörukarfa í Reykjavík mun dýrari en í höfuðborgum hinna Norðurlandanna. Vörukarfa samansett af algengum matvörum

Klaustursmálið:

Persónuvernd óskar eftir upptökum

Persónuvernd hefur óskað eftir því við lögmenn Báru Halldórsdóttur að fá upptöku hennar af Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn afhenta. Stofnunin hefur einnig óskað eftir því við Klaustur bar að upptökur úr eftirlitsmyndavélum frá þeim tíma sem upptaka Báru átti sér stað verði afhentar stofnuninni.

Frettablaðið er með þessa frétt

Hagnaður Marels jókst um tólf prósent

Marel skilaði mettekjum, 331 milljón evra, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Hagnaðurinn jókst um ríflega tólf prósent á milli ára.

Verkalýðsforystunni sendur tónninn

Ormarnir vilja ekki Bónuspokana

Hiti á RÚV þegar Geir og Guðni mættu

Ríkisstjórnin hefur sagt að breytinga sé þörf

Uppsögn væri fullkomin katastrófa

Miklar breytingar á skipulagi Icelandair Group

Forsætisráðuneytið og Kvenréttindafélag Íslands undirrita samning

Guði sé lof að til er Hæstiréttur [í Kaupmannahöfn]

Þegar góða fermingarveislu gjöra skal

Gömlu Hringbraut lokað á föstudag

Myndbönd

21 / fimmtudagur 21. febrúar / Allur þátturinn

22.02.2019

21 / Sigurður Pálmi ræðir nýja verslun sína, Super1

22.02.2019

21 / Hólmfríður Garðarsdóttir ræðir um útrýmingarhættu tungumála á Alþjóðadegi móðurmálsins

22.02.2019

21 / Gestur Ólafsson ræðir um skipulagsmál og skipulagsfræði

22.02.2019

21 / Álfrún Pálsdóttir um Karl Lagerfeld

22.02.2019

Suðurnesjamagasín / 21. febrúar

22.02.2019

Mannamál / Ari Eldjárn fer á kostum í persónulegu samtali

22.02.2019

Viðskipti með Jóni G / 20. febrúar / Ragnar Árnason - Guðrún Ragnarsdóttir

21.02.2019

21 / miðvikudagur 20. febrúar / Allur þátturinn

21.02.2019

21 / þriðjudagur 19. febrúar / Allur þátturinn

20.02.2019

Atvinnulífið / Spænskur banki fjármagnar fasteignakaup fyrir Íslendinga

19.02.2019

21 / mánudagur 18. febrúar / Allur þátturinn

19.02.2019