Fréttir

Ofneysla lyfja:

Flestir sem látast eru karlmenn

„RÚV segir í frétt í gær að 77 prósent þeirra sem hafa látist á árinu vegna ofneyslu lyfja séu karlmenn, sá yngsti 18 ára gamall. Það má velta því fyrir sér hvort almenningur og stjórnvöld litu vandann öðrum augum ef kynjahlutfallið væri á hinn veginn“,

WOW Air:

Opna fyrir hlutafé í WOW Air

WOW air mun að líkindum gefa út breytanleg skuldabréf til þriggja ára til að sækja aukið fjármagn til að treysta rekstur og lausafjárstöðu félagsins, samkvæmt heimildum Markaðarins.

Forstjóramál Icelandair:

Jón Björnsson eða Björn Zoega?

Jón Björnsson eða Björn Zoëga eru helst taldir koma til greina til að taka við starfi forstjóra Icelandair Group sem ráðið verður í innan skamms.

Nær uppselt á báða landsleikina

Mikill áhugi er á leikjum íslensku fótboltalandsliðanna sem fram undan eru á Laugardalsvelli. Íslenska kvennalandsliðið á fyrir höndum leik gegn Þýskalandi á laugardaginn en Ísland tryggir sæti sitt á HM með sigri

Icelandair Group:

Bréf Icelandair féllu hratt í morgun

Hluta­bréf í Icelanda­ir Group féllu hratt við opn­un markaða í dag og lækkuðu um 24 prósent þegar skammt var liðið á dag­inn.

Stundin fjallar um:

Björn Leví tekur undir með Davíð Oddssyni

Davíð Oddsson skrifaði um stöðu íslensku flugfélaganna í Reykjavíkurbréfi í Morgunblaðinu á sunnudag.

Rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar:

250 staðfest með stökkbreytt gen

Tvö hundruð og fimmtíu einstaklingar hafa fengið staðfest að þeir bera stökkbreytingu í BRCA2-erfðavísi sem stórlega eykur áhættu á arfgengu brjóstakrabbameini, krabbameini í eggjastokkum og í blöðruhálskirtli.

Icelandair Group lækkaði afkomuspá sína:

Björgólfur hættur hjá Icelandair

Björgólfur Jóhannsson hefur sagt starfi sínu sem forstjóri Icelandair Group upp. Það gerði hann eftir að félagið lækkaði afkomuspá sína fyrir árið 2018 nú í kvöld

Visir.is fjallar um

Fyrirtækið sem átti að bjarga ímynd Sigmundar gjaldþrota

Gjaldþrotaskiptum í almannatengslafyrirtækið Forysta ehf. er lokið. Engar eignir fundust í búinu og var skiptum því lokið án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur

Kjarninn fjallar um

Mestar fjármagnstekjur á hvern íbúa í Garðabæ og á Seltjarnarnesi

Þegar skipting fjármagnstekna milli íbúa stærstu sveitarfélaga landsins er skoðuð kemur í ljós að tvö skera sig úr

Reiði meðal lögreglumanna

Stefáns Karls minnst með klukknahljómi

Mávager skítur ofan í vinnslu hvalkjöts

„Annars verða þingkosningar í mars“

Launafólk getur ekki eitt sýnt ábyrgð

Hvenær lýkur refsingum?

Óvenju mikill hvalreki fyrir austan

Vit og strit

Bláa Lónið í topp 100 hjá Time

Önnur stefna vegna Magnúsar

Myndbönd

Sigrún Waage leikkona talar um Alzheimer

21.09.2018

21/Brot úr viðtali við Erlu Kolbrúnu og Fríðu R

19.09.2018

21/Riff hátíðin

18.09.2018

Kíkt í Skúrinn

18.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Viðtal við Jón Steinar og Ragnar Aðalsteins

17.09.2018

21/Viðtal við Baldvin Z og Kristínu Þóru Haraldsdóttur um Lof mér að falla

14.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Viðtal Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

Magnús Þór Sigmundsson í Mannamáli

12.09.2018

21/Brot úr viðtali Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

Viðskipti með Jóni G. 13.sept

12.09.2018

21/Snædís fer á flugsýningu

11.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Þingmenn ræða komandi haustþing

11.09.2018