Fréttir

Tíu ár frá stofnun VIRK starfsendurhæfingarsjóðs:

Fjórtán milljarða ávinningur af VIRK

Ný þáttaröð er nú sýnd á miðvikudögum á Hringbraut um VIRK starfsendurhæfingarsjóð. Annar þáttur af fjórum er á dagskrá klukkan 20 í kvöld, miðvikudaginn 14.nóvember.

Margir fangar fara aftur í fangelsi:

Konurnar eru verst farnar

Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu félags fanga á Íslandi varar við því að túlka samanburð við önnur Norðurlönd Íslandi í hag eins og gert hefur verið en ný samnorræn fangelsisskýrsla kom nýlega út um endurkomur í fangelsi. Hér sé refsivörslukerfið hér á landi allt öðruvísi, biðtími lengri eftir afplánun og dómar birtast til dæmis seinna en annars staðar á Norðurlöndum.

Ruv.is greinir frá

Júlíus: Rakalaus þvættingur óvildarmanna

Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, telur að sakamál héraðssaksóknara á hendur honum megi rekja til stöðu hans sem fyrrverandi stjórnmálamanns.

Stundin fjallar um

Ríkisstjórn Katrínar óvinsælli en stjórn Jóhönnu

Þegar ár er liðið frá myndun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks, hefur stuðningur við hana fallið um tæp 30 prósentustig.

Stundin fjallar um:

Glitnisskjölin: Ráðuneyti Bjarna svarar ekki

Fjármálaráðuneytið svarar ekki spurningum um viðskipti Bjarna Benediktssonar í Glitnisskjölunum. Óljóst hvort eða með hvaða hætti Bjarni greiddi skatta af 67 milljóna króna skuldaniðurfellingu.

Frettabladid.is fjallar um

Andri Már í skot­línu endur­skoðenda

Aðaleigandi Primera-samstæðunnar vísar því á bug að ársreikningar félaga innan ferðaþjónustusamstæðunnar hafi farið í bága við lög og reglur.

Verum holl yfir jólin

Næringarnammi Heilsumömmunnar

Hver kannast ekki við að missa öll tök á átinu yfir desembermánuð og bölva kílóunum svo í sand og ösku næstu mánuði á eftir. Rétt upp hönd !

Visir.is fjallar um

Hallgrímskirkjuturn heldur áfram að mala gull

Hallgrímskirkja var rekin með 66,5 milljón króna hagnaði árið 2017 samkvæmt yfirliti Ríkisendurskoðunar um ársreikninga sókna vegna ársins 2017.

Gömul skrif á vefsíðu rifjuð upp:

2012: Björn Valur benti á keisarans nekt

Menn eru kannski sjaldnast spámenn í eigin föðurlandi, en engu að síður er athyglisvert að lesa margra ára grein Björns Vals Gíslasonar, fyrrverandi þingmanns Vinstri grænna um átök Seðlabankans og Samherja, en þar spáir hann lyktum málsins.

Ríkisstjórnin með 37.9% stuðning

Íhaldið komið undir 20%

Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar milli mánaða úr 43.2% í 37.9%. Við myndun ríkisstjórnarinnar í desember í fyrra naut hún stuðnings 65% kjósenda samkvæmt MMR.

Innihaldslaus yfirlýsing Seðlabankans

Krónan veikist enn - Evran yfir 140 krónur

Katrín Jakobsdóttir hljóp á sig

Þórður hyggst afhjúpa meintan huldumann

17 aðstoðarmenn kosta jafnt og SÁÁ vantar

Fordæmalaus valdníðsla af hálfu Más

Bjórböðin verðlaunuð af ferðaþjónustunni

Eftirsótt starf hjá Íslandsstofu

Katrín vill skýringar frá Seðlabankanum

Þorsteinn Már í 21 á Hringbraut í kvöld

Myndbönd

Fjallaskálar stikla 2

12.12.2018

Lífið er lag / 11.desember

12.12.2018

Eldhugar #Drekinn

12.12.2018

21 / Svarthol / Örbók Sævars Helga

12.12.2018

21 / Verðkönnun á rafmagni

12.12.2018

21 / Ritstjórarnir / Brexit umræða

12.12.2018

21 / þriðjudagur 11. desember

12.12.2018

Hugarfar / Hreyfing

11.12.2018

Lífið er fiskur / 7.desember

11.12.2018

21 / Grasnytjar

11.12.2018

21 / Hjúkrun

11.12.2018

21 / innanlandsflug

11.12.2018