Fréttir

„Höfum þurft að borga alla meðferð sonar okkar úr eigin vasa“

Ragnheiður Sveinþórsdóttir, móðir níu ára drengs sem fæddist með skarð í gómi, segir Sjúkratryggingar Íslands neita greiðsluþátttöku vegna aðgerða til að laga þennan alvarlega fæðingargalla.

Rúmlega helmingur andvígur innflutningi á fersku kjöti

Rúmlega helmingur landsmanna, eða um 55 prósent, segist andvígur því að innflutningur á fersku kjöti frá löndum af Evrópska Efnahagssvæðinu (EES) verði heimilaður, en 27 prósent kváðust fylgjandi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í könnun MMR á afstöðu landsmanna gagnvart því hvort heimila eigi innflutning á fersku kjöti frá löndum af Evrópska Efnahagssvæðinu.

Mikil sorg á Þórshöfn – „Nú er allt farið [...] Okkur finnst þetta hundfúlt“

Tíu nemendur Grunnskólans á Þórshöfn eru í sárum eftir að í ljós kom að ekkert verður af skólaferðalagi þeirra til Tenerife um páskana. Ástæðan er gjaldþrot WOW air. Ferðin til Tenerife var staðgreidd með millifærslu tveimur vikum áður en WOW air var úrskurðað gjaldþrota. Morgunblaðið greinir frá þessu. Krakkarnir sem eru tíu í bekknum höfðu safnað í nokkur ár.

Mikil sorg á Þórshöfn – „Nú er allt farið [...] Okkur finnst þetta hundfúlt“

Tíu nemendur Grunnskólans á Þórshöfn eru í sárum eftir að í ljós kom að ekkert verður af skólaferðalagi þeirra til Tenerife um páskana. Ástæðan er gjaldþrot WOW air. Ferðin til Tenerife var staðgreidd með millifærslu tveimur vikum áður en WOW air var úrskurðað gjaldþrota. Morgunblaðið greinir frá þessu. Krakkarnir sem eru tíu í bekknum höfðu safnað í nokkur ár.

Grár dagur í dag – Mikið svifryk næstu daga

Í dag er svokallaður „grár dagur“ á höfuðborgarsvæðinu, og því frítt í Strætó fyrir handhafa Strætó appsins. Þetta er vegna þess að búist er við að styrkur svifryks fari yfir heilsuverndarmörk í dag, líkt og gerðist í gær. Reykjavíkurborg býst við því að það sama verði uppi á teningnum á næstunni og hvetur því fólk til að hvíla bílinn næstu daga.

Guðmundur: „Fáir hafa það jafnskítt“

Í pistli í Fréttablaðinu gagnrýnir Guðmundur Steingrímsson hvernig kerfið á Íslandi lítur á hlutverk feðra, enn þann dag í dag.

Björn: „Fráleitur áróður“

Órökstudd og röng afstaða til ACER hér á landi hæfir ekki þeim sem vilja almennt láta taka mark á sér

Agnes um Ólaf: „Mér finnst þetta frekar ósmekklegt“

Sigurður segir ekki hægt að samþykkja reikninginn: „Við munum aldrei greiða hann“

Mynd dagsins: Sjáðu nýju götuna í miðbænum í Reykjavík – „Svona lítur hún út“

Egill Helgason birtir á Eyjunni mynd af nýrri götu í miðbænum, sem liggur frá Hafnarstræti og yfir að Hörpu. Egill segir:

Helgi hættur á Facebook – Ragnar á Hótel Adam óskaði eftir heimilisfangi blaðamanns

Helgi hættur á Facebook – Ragnar á Hótel Adam óskaði eftir heimilisfangi blaðamanns

Helgi froðufellandi af reiði: Óþverri, hasshausar og fordómar

Baneitraður kokteill: „Hvað er eiginlega að hjá þessu ágæta fólki“

Halldór reiður: Er verið að svelta okkur til hlýðni?

Halldór reiður: Er verið að svelta okkur til hlýðni?

Mynd sem verður eiginlega klassísk á svipstundu

„Fyrirlitlegri stjórnmál er vart hægt að stunda“

Annað hvort er maður lifandi eða dauður

Fyrrverandi tengdamóðir Sigurðar ákærð

Myndbönd

21 / Bjarni Valtýsson um króníska verki

17.04.2019

21 / Sigurþóra Bergsdóttir ræðir Bergið Headspace

17.04.2019

21 / Þuríður Harpa Sigurðardóttir / Öryrkjar bíða eftir lífskjarasamningi

17.04.2019

21 / þriðjudagur 16. apríl / Allur þátturinn

17.04.2019

21 / Runólfur Ólafsson ræðir Procar svindlið

16.04.2019

21 / Hansa um frelsi í námsvali

16.04.2019

21 / Jón Björn Skúlason ræðir orkuskiptin

16.04.2019

Fasteignir og heimili / Innblástur heimilisins frá Grænlandi í hávegum hafður

16.04.2019

Bókahornið / 6. þáttur

16.04.2019

21 / mánudagur 15. apríl / Allur þátturinn

16.04.2019

Ísland og umheimur / 3. þáttur

15.04.2019

21 / Guðrún Jónsdóttir ræðir kynferðisofbeldi

12.04.2019