Fréttir

Bílvelta á Langholtsvegi - Ók á kyrrstæðan bíl

Nóg var um að vera hjá lögreglunni í nótt og stöðvaði hún átta einstaklinga sem grunaðir eru um akstur bifreiðar undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þá voru einnig höfð afskipti af karlmanni í Reykjavík og konu í Kópavogi vegna vörslu fíkniefna.

Jóna Hrönn minnist Vilmundar: „Ég fylltist alltaf gleði þegar ég mætti honum“

„Fyrir skömmu jarðaði ég góðan vin, Vilmund Þorsteinsson, 94 ára að aldri. Ég fylltist alltaf gleði þegar ég mætti honum því hann ljómaði eins og sól í heiði og kankvís svipur bar vitni um þolgæði, jákvæðni og glettni.“

Ragnar Þór: „Það virðist vera svipuð rakspíralykt af þessum málum og mörgum eftirhrunsmálum“ - Vill lögreglurannsókn

Fjárfestar og lífeyrissjóðir munu tapa um þremur milljörðum króna vegna niðurfærslu á gengi tveggja sjóða í rekstri Gamma. Ekki eru það einu aðilarnir sem tapa á niðurfærslunni heldur mun hún einnig hafa neikvæð áhrif á afkomu tryggingarfélaga. Tryggingarfélögin TM og Sjóvá hafa bæði sent frá sér afkomuviðvaranir vegna málsins. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2 í kvöld um málið.

Forsetafrúin segist ekki vera handtaska eiginmanns síns - Fékk aulahroll vegna Instagram myndar

El­iza Reid, for­setafrú Íslands, skrifar um hlutverk sitt sem forsetafrú Íslands í grein sem hún birt­i í dag í The New York Times.

Dr. Haraldur er gestur Björns Jóns Bragasonar í fréttaskýringarþættinum 21 á Hringbraut í kvöld:

Dr. Haraldur segir áætlanir borgaryfirvalda um fjölgun notenda almenningssamgangna byggjast á óskhyggju

Dr. Haraldur Sigþórsson umferðarverkfræðingur segir áætlanir borgaryfirvalda um fjölgun notenda almenningssamgangna byggjast á óskhyggju og muni kalla á gríðarlega þéttingu byggðar næst stofnbrautum sem eigi eftir að reynast mjög kostnaðarsöm.

Sala á fólksbílum dregst saman um 39% - Bílaleigur keypti 44% af öllum nýjum bílum

Alls dróst sala á nýjum fólksbílum saman um 39% hér á Íslandi samanborið við sama tíma árið 2018. Að sögn Bílgreinasambandsins er talið að megin ástæða þessa samdráttar sé fall flugfélagsins WOW, ásamt þá óvissu sem niðurstaða kjarasamninga hafi haft. Í samtali við RÚV segir María Jóna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins að fólk virðist einnig vera að bíða eftir umhverfisvænum bílum á markaðnum.

Tillaga Sjálfstæðisflokks um samflot og samferðabrautir í Reykjavík felld í borgarstjórn

Tillaga Sjálfstæðisflokksins um að nýta forgangsakgreinar fyrir almenningssamgöngur í Reykjavík jafnframt sem samferðabrautir fyrir þá sem fjölmenna í bíla í samfloti, þrír eða fleiri, og draga þar með úr bílaumferð með bættri nýtingu var felld á fundi borgarstjórnar í dag.

Þórhallur fékk tæpar 327 þúsund krónur greiddar fyrir hvern fund sem formaður Lindarhvols ehf

Lindarhvoll ehf. var stofnað 15. apríl 2016 en lauk starfsemi þann 7. febrúar 2018. Ríkisendurskoðandi er með rekstur fyrirtækisins til rannsóknar.

Jón Kaldal og Róbert Marshall mæta í Ritstjórana á Hringbraut í kvöld:

Einkabíllinn veldur vandanum - Veggjöld því góður valkostur

Það er afskaplega áanægjulegt að borgarstjóri og allir bæjarstjórar á höfuðborgarsvæðinu hafi ásamt forkólfum ríkisstjórnarflokkanna náð saman um úrræði í vegabótum á þéttbýlasta horni landsins – og raunar sögulegt, en á sama tíma skýtur Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í borginni sig í fótinn með sérstöðu sinni í málaflokknum.

Þorsteinn Eggertsson í viðtali við Sigurð K. Kolbeinsson

Rúnar Júl mætti mánaðarlega með viskí flösku

"Er ég kem heim í Búðardal, bíður mín brúðarval" er með þekktustu byrjunalínum í íslensku dægurlagi, en textann samdi hinn þjóðkunni Þorsteinn Eggertsson sem er líklega eitt af athafnamestu textaskáldum þessa lands.

Ásgeir keyrði þvert yfir Sahara eyðimörkina í átta daga

Þetta er raunveruleikinn: Laun þingmanna voru leiðrétt - Ekki öryrkja

Erna veltir fyrir sér hvað konur mega: „Má kona velja það að vinna og vera góð mamma ?

Rósa varð að kaupa sófa í Costco : Mælir ekki með honum : „Ekki fer maður að keyra 500 kílómetra með tóma kerru“

Einelti og nauðgun litaði líf Kristínar: Notaði áfengið til að deifa sig: „Kvíðinn var orðinn óbærilegur og yfirleitt endaði ég með sjálfsvígshugsanir

Stuðningur og vinátta mikilvæg þegar kona greinist með krabbamein: „Þú ert ekki ein“

Katrín fær laun sem engum er bjóðandi vegna villu í kerfinu: Talin of tekjuhá með smánarlaun: „Ég borða víst ekki fyrir þau laun sem ég fékk í mars"

Eyþór úti í horni: Sjálfstæðismenn orðið fyrir vonbrigðum með oddvitann

Gústaf er látinn: „Var alltaf svo yndislegur“ – Einstæð veik móðir í sárum – Söfnun hrundið af stað

Simmi Vill: „Á morgun neyðist ég til að mæta fyrir Landsrétt“

Myndbönd

Stóru málin - 11. október 2019

13.10.2019

Síðari hluti viðtals Sigmundar Ernis við Jón Óttar stofnanda Stöðvar 2

11.10.2019

Jói Bachmann skoðar Ferguson traktora og gamla bíla

11.10.2019

Lífið er lag - 8. október 2019

10.10.2019

21/miðvikudagur 9.10 - Shakespeare verður ástfanginn og Stormfuglar

10.10.2019

Viðskipti með Jóni G. - 9. 10/Jón ræðir við þá Grím Sæmundsen og Bjarna Ármannsson

10.10.2019

21/Linda Blöndal ræðir við Gunnar Smára og Sigurjón M Egilssyni í Ritstjórnarhlutanum

09.10.2019

Eldhugar - MxOn

09.10.2019

Klinikín með Kára Knúts - 5. 10/ í þættinum skoðum við hvernig brjóstaaðgerð er framkvæmd

08.10.2019

21 á mánudegi 7.10/Linda Blöndal ræðir samgöngumálin við þau Eyþór Arnalds og Sigurborgu Óska Haraldsdóttir

08.10.2019

Fasteignir og heimili - 7. október/Sjöfn ræðir m.a. við Helga í Lúmex um lýsingu

08.10.2019

Bókahornið - 7. október/í þættinum er rætt við Kristján Hreinsson rithöfund

08.10.2019