WOW nær 50 milljóna evra markinu

Tilkynning frá WOW air:

WOW nær 50 milljóna evra markinu

Skuldabréfaútboði WOW air lýkur á þriðjudaginn 18. september klukkan 14 á íslenskum tíma. Nú þegar liggur fyrir að útgáfan verður að lágmarki 50 milljónir evra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW Air. Ekki verða veitt viðtöl að svo stöddu en tilkynning verður send út í lok dags næstkomandi þriðjudag.

Kjarninn birtir þessa frétt og einnig hér á visir.is

Í tilkynningunni segir jafnframt að Norska verðbréfafyrirtækið Pareto, sem hefur yfirumsjón með skuldabréfaútboðinu, hafi sent eftirfarandi upplýsingar á fjárfesta.

 

 

 

Nýjast