Virðisaukinn skili sér að fullu

Helga Árnadóttir er framkvæmdastjóri SAF - Samtaka ferðaþjónustunnar.

Helga skrifar forystugrein í Fréttabréfi SAF sem ber heitið  \"Tryggja þarf verðmætasköpun til langs tíma\".

Helga víkur að umfjöllun um virðisaukaskatt á ferðaþjónstuna. Hún minnir á að kjarni þess máls er sá að tekjur af virðisaukaskatti í ferðaþjónustu ráðast af þeim virðisauka sem áfangastaðurinn Ísland býr til.

Og er í raun grundvöllur þeirra tekna sem að endingu rennur til ríkisins. Þennan virðisauka þarf að tryggja.

Helga skrifar að það er jú verðmætasköpun til langs tíma sem skiptir öllu máli.

Nánar www.saf.is

 

[email protected]