Vill leiða Neytendasamtökin

Guðmundur Hörður býður sig fram til formanns:

Vill leiða Neytendasamtökin

Guðmundur Hörður Guðmundsson
Guðmundur Hörður Guðmundsson

Guðmund­ur Hörður Guðmunds­son, fyrrverandi formaður Landverndar býður sig fram til for­manns Neyt­enda­sam­tak­anna.

Guðmund­ur segir að sam­tök­in eigi að setja sig upp á móti hækk­un­um á neyt­enda­skött­um og „of­vöxt­um banka­kerf­is­ins“. Hann vill líka stöðva starf­semi smá­lána­fyr­ir­tækja og gera Neyt­enda­sam­tök­in sýni­legri í umræðunni, m.a. á sam­fé­lags­miðlum, segir í frétt Mbl.

Guðmund­ur Hörður sat í stjórn Neyt­enda­sam­tak­anna 2012-2014.

Samtökin hafa hins vegar starfað án for­manns undanfarið ár.

 Kosið verður þann 27. októ­ber næstkomandi.

 

 

Nýjast