Vilja ekki fá meðferðarheimili

Íbúar í Þingvaði og íbúasamtök Norðlingaholts eru uggangi yfir fyrirhugaðri opnun vistheimilis að Þingvaði 35 fyrir ungmenni með sögu um alvarlegan og fjölþættan fíkniefnavanda og biðja stjórnvöld um að finnan því annan stað. 

Yfirlýsing frá íbúasamtökum Norðlingaholts má lesa á facebook síðu samtakanna og vísa þau meðal annars í viðtal  við forstöðumann Stuðla á ruv.is nú í apríl þar sem komi fram að unnið sé að fjármögnun fyrir nýtt vistheimili og að undirbúningur heimilisins gangi hratt en erfitt geti verið að setja á laggirnar nýtt meðferðarheimili. Einnig verði einungis tekið á móti tveimur til þremur börnum til að byrja með. 

Í færslunni stendur: