Viðtalið sem gufaði upp

Moggaútvarpið K100 blés í herðlúðra og boðaði tímamótaviðtal Páls Magnússonar fyrrum Ríkisútvarpsstjóra við Davíð Oddsson fyrrum forsætisráðherra. Áttu hlustendur von á að þarna myndi Davíð blása nýju lífi í kosningabaráttu sjálfstæðismanna í Reykjavík með alþekktum töfrabrögðum.

Að loknu viðtalinu barst þessi póstur:

“Menn voru pínu vonsviknir eftir viðtalið við Davíð Oddsson, en það hafði verið auglýst sem einstakur viðburður, en var eins og hamborgari með engu. Eitt var þó sem menn tóku eftir; Davíð minntist ekki einu orði á hinn nýja leiðtoga sjálfstæðismanna í borginni og yfirmann sinn á Morgunblaðinu, Eyþór Arnalds.”

Nánar á eirikurjonson.is:


http://eirikurjonsson.is/vidtalid-sem-gufadi-upp/