Viðhorf til aðkomufólks

Innflytjendaráð kynnti könnun á viðhorfum. Könnunin náði til 1.773 einstaklinga. Þetta eru helstu niðurstöður könnunarinnar.

- Landsmenn eru almennt fremur jákvæðir í garð aðkomufólks og fjölmenningarsamfélagsins.  

-Um 36% vilja auka nokkuð eða mikið fjölda aðkomufólks en 30% vilja hann óbreyttan en 34% vilja draga nokkuð eða mikið úr fjöldanum

-Um  60% töldu aðkomufólk hafa góð áhrif á efnahaginn en 22% hvorki né 18% telja áhrifin neikvæð.

Ekki verður annað ráðið af þessum upplýsingum enn að Íslendingar séu öðru fremur umburðarlyndir og yfirvegaðar. Sennilega eru málefni aðkomufólks ekki eins ofarlega í hugum þorra fólks eins og ætla mætti.  

Sjá nánar www.stjornarrad.is