VG boðar skattahækkanir

VG vill víðtækt samráð um skattabreytingar

VG boðar skattahækkanir

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna (VG) óskar eftir víðtæku samráði um skattabreytingar.

Þetta koma fram í viðtali við hana á RÚV.

Katrín telur áform VG um skattahækkanir ekki verða vandamál í stjórnarmyndunarviðræðum.

Nánar er sagt frá þessu á www.ruv.is

Kosningaáherslur VG er að finna á vefnum www.vg.is 

Bent á kaflann sem nefnist Efnahagsmál og skattar.

Skattakerfið sé skilvirkt og réttlátt og grænt og jafni tekjur og eyði aðstöðumun.

Boðaðar eru skattkerfisbreytingar og skattaeftirlit og þrepaskipt skattkerfi og skattur á stórfyrirtæki og á fjármagnið.

Katrín Jakobsdóttir segir í RÚV viðtalinu að VG boði hátekjuskatt á þá sem hafa 25 milljónir króna í árstekjur og hóflegan auðlegðarskatt.

frettastjori@hringbraut.is

Nýjast