Miðflokkurinn stærstur í andstöðunni?

Þórhildur Sunna Ævarssdóttir, þingflokksformaður Pírata, Miðflokkurinn sé orðinn „fjórða hjólið“ undir ríkisstjórninni,  og að nýr meirihluti sé ekki bara að myndast í umhverfis- og samgöngunefnd heldur „víða annars staðar“.

Þetta er kannski ekki alveg nákvæmt. Það hefur svo sem lengi lengið fyrir að ákveðinn samhljómur er milli Miðflokksins og vissa afla innan ríkisstjórnarinnar – sérstaklega hópa manna í Sjálfstæðisflokknum. Miðflokkurinn er klofningur úr Framsóknarflokki – og áherslur varðandi t.d. byggða- og landbúnaðarmál eru býsna keimlikar. Það hefur ekkert breyst.

Og Miðflokkurinn er andsnúinn aðild að ESB rétt eins og allir stjórnarflokkarnir. Og hann gerir nokkuð út á tortryggni gagnvart EES samningnum sem er að finna víða í stjórnarliðinu.

Nánar á

http://eyjan.dv.is/eyjan/2019/02/10/verdur-midflokkurinn-staersti-stjornarandstoduflokkurinn-thingi/