Verðlag hækkar

Spá Greiningardeildar Arion banka

Verðlag hækkar

Greiningardeild Arion banka spáir að vísitala neysluverðs (VNV) hækki um 0,25% milli mánaða í þessum mánuði sem er vægari hækkun en Greiningardeildin spáði fyrir um í síðustu skammtímaspá deildarinnar.

Ástæðan er fyrst og fremst að deildin telur að hratt hægi á áhrifum húsnæðisverðs og aukin samkeppnisáhrif sem setja verðhækkunum takmörk að loknum sumarútsölum.

Gangi spáin eftir mun árverðsbólga standa í 1,5%.

 

 

frettastjori@hringbraut.is

Nýjast