Veiðigjöld valda úlfúð

SAF-Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi telja veiðigjöld verða um ellefu milljarða króna árið 2018.

Þetta er búið að vera ljóst lengi segir Þorsteinn Pálsson. Þetta er engin staða sem er að koma upp núna. Þorsteinn er formaður sáttanefndar um sjávarútveg. Þorsteinn var sjávarútvegsráðherra 1991 til 1999 og ritstjóri Fréttablaðsins 2006 til 2009.

Nefndin hefur það hlutvek helst að endurskoða gjaldtöku í sjávarútvegi. Þorsteinn segir það hlutverk nefndarinnar að skoða hvort gerlegt er að ná breiðari sátt um annars konar innheimtu.

Nánar www.mbl.is  www.sfs.is

[email protected]