Veiðigjöld á fiskveiðiárinu

Mat SFS - Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi er að veiðigjöld fiskveiðiársins 2017/2018 verði um 10,5 til 11,0 milljarðar króna. Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS segir þetta verulega hækkun sem komi verst niður á litlum og meðalstórum útgerðum sem ekki búa við stærðarhagkvæmni. Frá þessu er sagt í Morgunblaðinu.

 

 

 

 

Nánar www.mbl.is  www.sfs.is

[email protected]