Útvegur og flökt á gengi

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er sjávarútvegsráðherra. Morgunblaðið ræddi við hana. 

Þorgerður Katrín ræðir vítt og breytt um stöðu sjávarútvegsins  hér á landi. 

Hann er viðkvæmur fyrir breytingum á gengi krónunnar segir Þorgerður Katrín. 

Ætti sjávarútvegurinn með réttu að vera háværasti þrýstihópurinn þegar kemur að stöðugleika peningsstefnunnar.

\"Megnið af þeim erfiðleikum sem greinin glímir við má tengja við flökt á gengi krónunnar\" hefur Morgunblaðið eftir Þorgerði Katrínu.

[email protected]