Ags segir útlit bjart

Aðalhagfræðingur AGS Maurice Obstfeld segir að útlit sé fyrir meiri almenna uppsveiflu en menn hafa séð síðasta áratuginn.

AGS spáir að hagvöxtur í heiminum kunni að nema 3,5% árið 2017.

Á vef RÚV segir að í skýrslu AGS telji helstu tíðindin vera að útlitið í efnhagsmálum heimsins sé bjart.

Gert er ráð fyrir meiri hagvexti á evru svæðinu en fyrr var spáð.

AGS skýrslun má finna á www.imf.org

Spáin fyrir Ísland gerir ráð fyrir 5,7% hagvexti árið 2017 og 3,6% hagvexti árið 2018.  

 

[email protected]