Útganga með skipulegum hætti

ESB sagt vilja ræða útgöngu Breta strax daginn eftir þingkosningarnar

Útganga með skipulegum hætti

Michael Barnier er hafður fyrir þessari frétt. Hann talaði við fréttamenn í Strasbourg en þar átti hann og Donald Tusk forseti fund með Evrópuþinginu. ESB er að vinda ofan af fjörutíu og fjögura ára samruna er haft erftir Michale Barnier og enginn skyldi vanmeta afleiðingar slíks stórvirkis. Þetta stórvirki snúist um framtíðartengsl Breta og sambandsins. ESB ber að tryggja að útganga Stóra-Bretlands verði með skipulögðum hætti. Michael Barnier á að hafa sagt að ESB semji við Breta en ekki á móti Bretum.

rtá

Nánar www.euobserver.com

Nýjast