Uppfærð hagspá arion banka

Útlit er fyrir að áfram blási byrlega í segl íslensku þjóðarskútunnar og að yfirstandandi hagvaxtarskeið muni vara í að minnsta kosti níu ár. 

Um þetta fjalla Markaðspunktar Arion banka.

Gert er ráð fyrir kröftugum hagvexti á Íslandi á þessu ári eð 5,3%. Hægja tekur á þessum vexti þegar fram í sækir.

Einkaneysla verður ein helsta driffjöður hagvaxtarins. Atvinnuleysi verður lítið og kaupmáttur vex.

Þjónustuútflutningur leggur hönd á plóg. Spáð er hóflegri verðbólgu.

 

Nánar www.arionbanki.is

[email protected]