Tortryggnir bretar keikir

Sum minniháttar viðbrögð vegna Brexit áreynslu breska forsætisráðherrans hafa verið henni leiðinleg og skaðleg og mörgum vinum Breta eins og utanríkisráðherra Íslands ærið áhyggjuefni. 

Theresa May staðhæfir að von sé á Brexit samkomulagi síðar í þessari viku. 

Er það svo? 

Torvelt er að skilja hvað hún á við. 

ESB gefur ekkert eftir.  Írland gefur ekkert eftir.  Flokkur sameinaðra lýðræðissinnna á Norður Írlandi gefur ekkert eftir.

Þá er að spyrja:  Gefur Thersea May þá ein eftir? 

Hún hefur sýnt og sannað óbilandi atorku. 

En nú eru þverbrestir sýnilegir í þingflokki Íhaldsflokksins.  Eða er þar á ferð kjarkleysi?

[email protected]