Tómas fékk 366 milljónir fyrir störf sín hjá eiganda álversins á reyðarfirði

Tómas Már Sigurðsson, aðstoðarforstjóri Alcoa og framkvæmdastjóri stefnumótunartengsla hjá álfyrirtækinu Alcoa, var með 366 milljónir króna í laun, kaupauka, greiðslur í hlutabréfum fyrirtækisins og aðrar starfstengdar greiðslur í fyrra. Þetta kemur fram ínýbirtum upplýsingum frá Alcoa fyrir árið 2018.Ársreikningur Alcoa, sem á og rekur álverið á Reyðarfirði, var birtur á heimasíðu fyrirtækisins þann 19. mars og fylgdu einnig upplýsingar um launagreiðslur æðstu stjórnenda fyrirtækisins en Tómas er einn af þeim. 

Vegna þess að Aloca er skráð á hlutabréfamarkað í Bandaríkjunum ber fyrirtækinu að opinbera mjög nákvæmar upplýsingar um rekstur sinn.

Nánar á

https://stundin.is/grein/8688/