Töfralausnin

Þegar Katrín Jak­obs­dóttir segir þrá­fald­lega að evran sé „engin töfra­lausn“ gefur hún þar með í skyn að ein­hver haldi því fram að svo sé. Hún lætur að því liggja að fólk sem vill taka upp nýjan gjald­miðil aðhyllist nokk­urs konar bar­ba­brellu-hag­fræði, sjái bara einn óraun­hæfan kost. Sjálf vill hún, hvað sem á geng­ur, halda í krón­una, sem þar með sé á ein­hvern hátt raun­hæf­ari kost­ur.

Kannski býr hér að baki „ómögu­leika­kenn­ing­in“ sem er helsta fram­lag núver­andi fjár­mála­ráð­herra til íslenskrar stjórn­mála­hugs­un­ar.

Nánar á

https://kjarninn.is/skodun/2018-10-22-tofralausnin/