Þvingunaraðgerðir og rússar

Ekki verður hvikað frá stefnu Íslands gegn Rúsalandi.

Ísland mun því áfram taka þátt í þvingunaðgerðum gegn Rússlandi en á sama tíma munu íslensk stjórnvöld beita Rússa þrýstingi til að halda Rússlandsmörkuðum opnum fyrir íslenskar afurðir.

Frá þessu segir á vef RÚV.

Áréttað er á utanríkisstefna Íslands er skýr. Ísland mun fylgja vestrænum vina- og bandalagþjóðum og ekkert á að víkja frá þeirri stefnu.

 

Nánar www.ruv.is

[email protected]