Þurfum að velja á milli Brexit og Evrópu

Markaðstorgið var á dagskrá Hringbrautar í gærkvöld:

Þurfum að velja á milli Brexit og Evrópu

Ísland þarf að velja á milli Brexit og Evrópu, þetta segir Þorsteinn Pálsson fyrri gestur Markaðstorgsins sem frumsýnt var í kvöld. Þá kom Ólafur Þ Stephensen í þáttinn og ræddi af hverju verð á mjólk hefur verið að hækka.

Þáttinn má sjá að nýju á Hringbraut í dag og einnig á vefnum hringbraut.is undir vefnum sjónvarp.

Nýjast