Þrjár vikur frá kosningum

Könnun MMR frá í gær sýnir breytingar á fylgi framboða þremur vikum eftir kosningar.  Þessar breytingar eru svona:

Sjálfstæðisflokkurinn fær 24,4% en fékk 25,2%

Safylkingin fær 16,0% en fékk 12,1%

VG fá 13,0% en fengu 16,9%

Miðflokkurinn fær 10,5% en fékk 10,9%

Píratar frá 9,9% en fengu 9,2%

Framsóknarflokkurinn fær 9,5% en fékk 10,7%

Flokkur fólksins fær 8,4% en fékk 6,9%

Viðreins fær 6,5% en fékk 6,7%

[email protected]