Þriðji orkupakkinn útskýrður á mínútu: Sjáðu myndbandið

Þriðji orkupakkinn útskýrður á mínútu: Sjáðu myndbandið

Þriðji orkupakkinn er mikið milli tannanna á fólki þessar vikunnar. Skiptist fólk í tvær fylkingar. Annars vegar er fólk sem vill taka orkupakkann upp og þykir hann jafnvel til umtalsverðs gagns, og hins vegar er fólk sem vill ekki sjá upptöku orkupakkans, þar sem það telur upptökuna m.a. fela í sér afsal fullveldis Íslands og óumflýjanlega lagningu sæstrengs, svo fátt eitt sé nefnt.

Hér fyrir neðan í myndskeiði sem var birt í þætti Gísla Marteins útskýrir Atli Fannar Bjarkason þriðja orkupakkann á einni mínútu.

Nýjast