Þriðji orkupakkinn – illa kreist tannkremstúpa

Fyrir Alþingi liggur að taka afstöðu til þriðja orku­pakka ESB. Umræða um málið hefur varið vax­andi og ekki vonum fyrr, en Ísland er eina land EES sem á eftir að stað­festa mál­ið. Fyrr en öll EES-löndin hafa gert það, tekur til­skip­unin ekki gildi á því svæði. Eins og heitið ber í sér er hér um þriðju til­skip­un­ina/orku­pakk­ann að ræða, en Ísland hefur stað­fest hinar tvær. Fyrsti orku­pakk­inn var til umfjöll­unar 1996-2000 og annar 2003-2009. Í ljósi umræð­unnar nú er ekki úr vegi að beina sjónum aðeins að sög­unni, því nokkuð hefur borið á því að var­úð­ar­orð við þriðja pakk­anum eigi frekar við um hina tvo.

Nánar á

https://kjarninn.is/skodun/2018-09-07-thridji-orkupakkinn-illa-kreist-tannkremstupa/