Þórarinn Tyrfingsson heiðraður

Þórarinn Tyrfingsson heiðraður

Þórarinn Tyrfingsson læknir og forstjóri á skjúkarhúsinu Vogi var heiðraður af Velferðarsjóði barna á Íslandi þegar sjóðurinn veitti Þórarnir barnamenningarverðlaun sjóðsins. Segir að Þórarinn sé heiðraður fyrir vinnu sína að forvörnum og meðferð á fíknisjúkdómum meðal unglinga. Verðlaununum fylgir styrkur upp á fimm milljónir króna. Styrknum skal varið í rannsókn á umfangi og eðli fíkniefnanotkunar unglinga á Íslandi. Niðurstöður rannsóknarinnar verða brúkaðar til að hefja átak í forvörnum og meðferð. Nánar er sagt frá þessu á www.visir.is

og á www.frettabladid.is

Nýjast