Þjónar engum tilgangi

Grímur Sigurðsson lögmaður Brims segir að tillaga Seilar, stærsta eiganda Vinnslustöðvarinnar, á hluthafafundi félagsins í gær, um að fyrirtækið beiti sér fyrir því á hluthafafundi Landsbankans að viðskipti bankans við Brim verði rannsökuð þjóni engum viðskiptalegum hagsmunum. Eins og Viðskiptablaðið hefur fjallað ítarlega um hafa ásakanir milli eigendahópanna gengið á báða bóga.

Hins vegar sé rannsókn á lánveitingum Vinnslustöðvarinnar til tveggja starfsmanna og hluthafa félagsins orðin enn meira aðkallandi nú vegna misvísandi upplýsinga um hver hafi verið tilgangur þeirra.

Nánar á vb.is

http://www.vb.is/frettir/segir-vinnslustodina-vera-missaga/148074/