Sjálftaka auðvalds og elítu uppurið

Gunnar Smári skrifar á Miðjuna:

Sjálftaka auðvalds og elítu uppurið

„Okei, Bjarni Ben segir að svigrúm til launahækkana hafi klárast akkúrat þegar hann og ráðherrarnir voru búnir að fá myndalega hækkun frá klíkubræðrum sínum í Kjararáði. En hvert er svigrúmið? Hvað hefur gerst undanfarin ár í rekstri fyrirtækja?“, spyr Gunnar Smári Egilsson í pistli á vefinum Miðjan.is.

Hann skrifar að í september 2014 hafi þingfararkaup verið 651.445 krónur  eða um 701.110 krónur á núvirði. Í dag sé það orðið 1.101.194 krónur sem sé 57 prósenta hækkun umfram verðlag. Í krónum eru þetta nýjar 400 þúsund krónur á mánuði. „Hið rétta er að svigrúm til sjálftöku auðvalds og elítu er löngu uppurið“, skrifar hann 

  

Nýjast