Þarf ekki lagabreytingu

Árlega fjárfestingageta íslenskra lífeyrissjóða

Þarf ekki lagabreytingu

Starfshópur fjármálaráðherra hefur lokið störfum. Hópurinn hefur skilað skýrslu sinni til ráðherrans. Í útdrætti segir að helstu niðurstöður starfshópsins séu að það sé lífeyrissjóðunum í hag að haga sínum gjaldeyrisviðskiptum þannig að slík Viðskipti valdi ekki sveiflum á gengi krónunnar.

Hópurinn telur ekki þörf að að breyta lögum því núverandi lög um skyldutryggingu lífeyrissjóðanna veiti þeim rúmar heimildir til erlendra fjárfestinga.

Loks segir í skýrslu hópsins að skoða beri hvernig koma má í veg fyrir að gengisáhætta vegna erlendra eigna sjóðanna valdi sjóðfélögum vandræðum.

Nýjast