Það sem ekki stóð í fréttinni um ásgeir

Á árum áður var til hálfgerð fræðigrein sem kölluð var Kremlarlógía, að lesa á milli línanna í því sem var að gerast í Kreml kommúnistanna í Moskvu.

Fréttin um skyndilegt brotthvarf Ásgeirs Margeirssonar úr forstjórastóli HS Orku kallar á svipaðan lestur á milli línanna. Kremlarlógíu.

Í fréttatilkynningu HS Orku er sagt að fyrirtækið og Ásgeir hafi komist að samkomulagi um starfslok hans. Þetta er fínimannatal um að hann hafi verið rekinn. Annars hefði verið sagt að hann hafi ákveðið að láta af störfum, hætt vegna aldurs eða eitthvað í þeim dúr.

Nánar á

http://eirikurjonsson.is/thad-sem-ekki-stod-i-frettinni-um-asgeir/