Þá er það komið á hreint

Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) ræðir um niðurstöðu skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.

Skýrslan er um áhrif afnáms tolla og vörugjlda á verðlag á Íslandi.

Í stuttu máli lækkaði smásöluverð þeirra vara sem skoðaðar voru um leið og fyrirkomulagi neysluskatts var breytt.

Lækkun gjalda skilaði sér að mestu í vasa neytenda. 

Álagning kaupmann lækkaði á flestum vörum í krónum talið.

Nánar um þetta a vefnum www.svth.is

[email protected]