Telur sig hinsvegar réttkjörna

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Evu Björk Valdimarsdóttur í embætti prests við Dómkilrjuna í Reykjavík.

Fimm umsækjendur sóttu um embættið sem veitists frá 1. nóvember nk.

Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.

Séra Elínborg Sturludóttir sem sótti um embættið telur sig hinsvegar réttkjörna í stöðu dómkirkjuprests en bæði hún og séra Eva Björk hlutu jöfn atkvæði en varpað var hlutkesti og bar séra Eva Björk hærri hlut.

[email protected]