Tap WOW margfaldaðist

Turisti.is er með þessa frétt

Tap WOW margfaldaðist

Það var fyrst í júlí í fyrra sem WOW air birti afkomu sína fyrir árið 2017 og í ljós kom að félagið tapaði 2,3 milljörðum króna. Árin tvö þar á undan var reksturinn réttum megin við núllið. Nokkrum vikum eftir að afkoman 2017 var opinberuð hófst margumrætt skuldabréfaútboð WOW og í gögnum sem því fylgdi sagði að tapreksturinn hefði haldið áfram á fyrri helmingi ársins 2018.

Aukin áhersla á sölu farmiða á dýrara farrými og hærri tekjur af aukaþjónustum áttu hins vegar að snúa rekstrinum við og hagnaður yrði á seinni hluta síðasta árs. Þó var gert ráð fyrir tapi fyrir allt árið 2018 en methagnaði á þessu ári.

Nánar á


https://turisti.is/2019/03/tap-wow-margfaldadist/

Nýjast