Talið að um milljón laxar sleppi úr laxeldisstöðvum á ári

Frettatiminn.is fjallar um

Talið að um milljón laxar sleppi úr laxeldisstöðvum á ári

Norðmenn framleiða núna 1.200.000 tonn af laxi í um 600 laxeldisstöðvum í Noregi og hafa því í gegnum árin öðlast mikla reynslu af kostum og göllum laxeldis þar í landi.

100 af 450 laxveiðiám í Noregi eru lokaðar fyrir stangaveiðimönnum eða rúmlega ein af hverjum fimm og 50.000 laxar hafa drepist í norskum laxveiðiám vegna laxalúsar eða 10% af öllum stofninum þar í landi, af viltum Atlantshafslaxi sem er sama stofn tegund og á Íslandi

Laxeldisstöðvar gefa upp að árlega undanfarinn áratug hafi sloppið um 200.000 laxar frá þeim út í umhverfið en vitnað er í rannsókn á árunum 2005-2011 þar sem því er haldið fram að fjöldinn geti jafnvel verið nálægt milljón löxum á ári eða að minnsta kosti fjórfalt það magn sem að fiskeldisstöðvar gefa upp.

Nánar á

https://frettatiminn.is/2018/10/09/ein-af-hverjum-fimm-laxveidiam-lokud-stangaveidimonnum-vegna-laxeldis/

Nýjast