Sýknudómur

Íslenska ríkið var á föstudag sýkjnað af kröfum tveggja hæstaréttarlögmanna sem voru meðal umsækjenda um stöðu dómara í Landsrétti.

Stefnendur gerðu kröfur um skaðabætur og miskabætur.

Í Héraðsdómi var fallist á það sjónarmið dómsmálaráðherra að það að auka vægi dómarareynslu við mat á umsækjnendum væri málefnalegt sjónarmið.

[email protected]