Sviss hafnaði ees fyrir 25 árum

Svisslendingar höfnuðu með naumum meirihluta EES-samningnum í þjóðaratkvæðagreiðslu þann 6.desember 1992. 

Sviss er í EFTA eins og Íslands og er með tvíhlíða viðskiptasamninga við ESB en stendur utan við EES samstarf EFTA og ESB.

Einnig er Sviss utan NATO.

Sterk hefð er fyrir þjóðstjórn í Sviss og eru ríkisstjórnir nánast án undantekninga myndaðar af fjórum helstu stjórnmálaflokkum landsins frá árinu 1959.

[email protected]