Sveitarfélög ekki skyld að borga

Formaður borgarráðs segir það virðast vera stemmingu fyrir að borgin greiði fyrir námsgögn

Sveitarfélög ekki skyld að borga

Afar ólíklegt er að Reykjavíkurborg greiði fyrir námsgögn skólabarna á næsta skólaári. Opinberum aðilum er ekki skylt að leggja skólabörnum til námsgögn til persónulegra nota.

Á Alþingi hefur komið til tals að fella úr gildi ákvæði laga um ekki beri að leggja skólabörnum til námsgögn. Þar á móti benda stjórnmálamenn á að ekki er gott að Alþingi setji auknar kvaðir á sveitarfélög með lagasetningu án þess að til þess komi fjármagn og ábyrgð.

Engin áform eru um að leggja fram stjórnarfumvarp sem skyldar sveitarfélög að greiða námsgögn skólabarn. Að minnsta kosti 25 sveitarfélög hafa ákveðið að greiða fyrir námsgöng skólabarna.

 

 

Nánar www.ruv.is

fettastjori@hringbraut.is

Nýjast