Styður Trump og hvetur til lesturs á Reykjavíkurbréfinu

Visir.is fjallar um

Styður Trump og hvetur til lesturs á Reykjavíkurbréfinu

Viðar Guðjohnsen hefur komið upp skilti til stuðnings Donald Trump, forseta Bandaríkjanna og Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins. Viðar hafði áður vakið athygli fyrir skilti á sama stað þar sem fólk var hvatt til að segja nei við Schengen og Evrópusambandinu.

Viðar, sem eitt sinn gaf kost á sér í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík, er með skiltið á lóð sinni í Mörkinni við Suðurlandsbraut í Reykjavík og hefur því vakið nokkra athygli.

Nánar á

http://www.visir.is/g/2018181029755

Nýjast