Óraði ekki fyrir þáttöku á landbúnaðarsýningu

Frettatiminn.is greinir frá

Óraði ekki fyrir þáttöku á landbúnaðarsýningu

 M. Jóhannesson hjá Ritsýn ehf. er framkvæmdastjóri landbúnaðarsýningarinnar „Íslensks landbúnaðar 2018“ en hann hefur haldið fjölmargar sýningar í gegnum tíðina, meðal annars Sjávarútvegssýninguna 2016 og síðast Stóreldhúsið 2017 þar sem fagaðilar í veitingageiranum báru saman bækur sínar. Ólafur hefur unnið af miklum metnaði á síðustu mánuðum og verið í tengslum við fjölda fyrirtækja og hagsmunaaðila innan landbúnaðarins.

Ólafur sagði við formlega opnun sýningarinnar í dag að hann hefði ekki órað fyrir því hve góð og mikil þáttaka myndi verða og jafnframt benti hann á að það væri ekki sjálfsagt að þjóðir gætu státað af þeim hreinleika og gæðum á matvælum eins og íslendingar geta gert með stolti.

Nánar á

https://frettatiminn.is/2018/10/12/storglaesileg-landbunadarsyning-i-laugardalsholl-alla-helgin/

Nýjast