Stór óvissuþáttur

Vinnumarkaður á toppi öldunnar

Stór óvissuþáttur

Í Hagsjá Hagfræðideildar Landsbanka Íslands er í dag umsögn um vinnumarkaðinn.  Eins og oft áður er staðan á vinnumarkaði einn af stærstu óvissuþáttum hvað varðar þróun íslensks efnahagslífs á næstunni.  Á næstu mánuðum verður tekist á um kaup og kjör en staða atvinnumála og atvinnuþátttaka o.s.fr.v skipta miklu máli fyrir styrkleika einstakra aðila í þeim umleitinum.

frettastjori@hringbraut.is

Nýjast